26.9.2007 | 08:35
Meira um flug
Á sínum tíma var Flugfélag Íslands með reglulegt á ætlunarflug til Patreksfjarðar sem var notað af íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum. Flogið var 3 daga í viku. Sá galli var á Patreksfjarðarflugvelli að í ákveðnum áttum sem eru talsvert ríkjandi á þessum stað var alltaf talsverður hliðarvindur á flugbrautina og því algengt að fella þyrfti niður flug af þeim sökum í þetta áætlunarflug notaði félagið vélar af gerðinni Fokker sem tóku um 48 farþega. Þegar ákveðnar endurbætur voru gerðar á Bíldudalsflugvelli var hann oft notaður sem varaflugvöllur því þar voru lendingarskilyrði miklu betri og á tímabil var svo komið að Fokkervélin var farinn að lenda oftar á Bíldudal en á Patreksfirði ákvað Flugfélag Íslands að hætta þessu flugi, því áætlunarflug til Bíldudals var þá sinnt af öflugu og velreknu félagi sem var Íslandsflug hf. og var það félag stöðugt að taka farþega frá Flugfélagi Íslands, bæði var það að Íslandsflug hf. flaug daglega og á tímabili tvær ferðir á dag og einnig að mjög sjaldan þurfti að fella niður flug vegna veðurs. Í dag er Bíldudalsflugvöllur notaðu í allt áætlunarflug á sunnaverða Vestfirði. Ég ætla að segja hér tvær litlar sögur sem skeðu þegar áætlunarflug var til Patreksfjarðar:
Eitt sinn sem oftar þegar farþegar eru mættir á Reykjavíkurflugvöll og búið að tilkynna að brottför væri á réttum tíma og allt í lagi með veður og biðu farþegar hinir rólegustu eftir að vera kallaðir út í vélina. Í þessum hópi var kona frá Tálknafirði sem hafði það orð á sér að hún gæti séð fyrir um óorðna hluti. Síðan kemur að því að farþegar eru kallaðir út í flugvélina og myndaðist þó nokkur röð við stigann sem notaður var til að ganga um borð. Konan frá Tálknafirði var ein af fyrstu farþegunum sem fóru um borð og fékk sér sæti, eftir smá stund í sætinu stendur hún upp og gengur aftur eftir vélinni og segir við flugfreyjuna að hún verði að komast út, því það sé svolítið að og hún geti ómögulega farið með þessu flugi. Flugfreyjan stoppaði þá farþega sem eftir voru að koma um borð og bað þá að bíða á meðan konan kæmist niður stigann, því hún treysti sér ekki í þetta flug. Nær allir farþegar vissu að þessi kona var talin skyggn og fóru að velta fyrir sér hvað konan hefði nú séð fyrir og öllum datt það sama í hug "flugslys" Nú sneru nær allir sem ekki voru komnir um borð, við og hættu við flugið og brátt fóru fleiri farþegar að tínast út úr flugvélinni og endaði með því að aðeins nokkrir farþegar voru eftir en flestir fóru aftur inn í flugstöðina. Vélin flaug síðan til Patreksfjarðar með nokkra farþega og til baka aftur og ekkert kom fyrir. Eftir að konan hafði jafnað sig var farið að spyrja hana hvað hefði komið fyrir og hvað hún hefði séð? Þá kom í ljós að ástæðan fyrir því að hún hætti við og treysti sér ekki í flugið var sú;"Að hún hefði fengið svo heiftarlegt Mígrenikast og hefði gleymt að taka með sér þær töflur sem hún notaði við þessum sjúkdóm" Voru því nokkuð margir farþegar sem vonsviknir yfirgáfu flugstöðina þennan dag.
Nokkru seinna var líka áætlað flug til Patreksfjarðar og þar sem veður var frekar slæmt var tilkynnt að ófært væri til Patreksfjarðar en athugað með flug nokkrum klukkutímum síðar og gekk þetta svona allan daginn og að lokum var fluginu aflýst og tilkynnt um ákveðin brottfaratíma næsta dag og byrjaði þá aftur sama sagan tilkynnt ófært til Patreksfjarðar og næsta athugun eftir nokkra klukkutíma. Góður kunningi minn og samstarfsmaður til margra ára var ein af farþegum, hann var þekktur fyrir mikla óþolinmæði og vildi að allir hlutir gengju eftir og það strax. Þegar síðan kemur að það er tilkynnt að fluginu sé aflýst og tilkynnt brottför næsta dag. Þá sprettur þessi maður á fætur og segir að þetta gangi ekki lengur. Fer í símann og kemur til baka og fer að segja hinum farþegunum að hann sé búinn að fá 6 manna vél til að fljúga vestur á Bíldudal og spyr hvort einhverjir sem þarna voru að bíða vilji koma með og var fljótt að fylla þau sæti sem í boði voru. Þegar þessir 6 menn eru búnir að fá farangur sinn aftur og flugmiðana endurgreidda og eru á leiðinni út í leigubíl stendur upp kona og hrópar í Guðanna bænum hættið við þetta, þið gætuð verið að ana beint út í dauðann. Sá sem stóð fyrir þessu flugi stoppaði aðeins og sneri sér að konunni og sagði; "Það er þó skárra að taka þátt í því en að sitja hér á rassgatinu og gera ekki neitt" Það skal tekið fram að þessi flugferð þeirra 6 tókst vel og ekkert óhapp kom fyrir.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 30.7.2008 kl. 06:04 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.