8.10.2007 | 15:16
Vændi
Með hertum lögum gegn vændi í Suður-Kóreu frá árinu 2004 hefur það færst í vöxt að þeir sem nýta sér vændisþjónustu leiti að henni á Netinu samkvæmt nýrri skýrslu frá stjórnvöldum í landinu. Árið 2004 voru rekin 1.696 vændishús í Suður-Kóreu en nú eru það 992 talsins.
Þetta segir okkur aðeins eitt að öll lög um þessa elstu starfsgrein í heiminum, gagnast lítið. Svo lengi sem eftirspurn er eftir einhverju, hvort sem það er löglegt eða ólöglegt, þá eru alltaf til aðilar sem bjóðast til að fullnægja slíkri eftirspurn. Í Hamborg í Þýskalandi í hverfi því sem hið fræga Herbertsstrasse er var þetta orðið mikið vandamál, með tilheyrandi glæpum og eiturlyfjavandamálum. En borgarstjórnin í Hamborg hreinsaði til í þessu hverfi og nú fá vændiskonur leyfi, eru skráðar, verða að fara í reglulega í læknisskoðun og þurfa að greiða nú skatta af sinni vinnu. Í þetta hverfi þorði varla nokkur maður að vera einn á ferð, en eftir þessa breytingu samfara aukinni löggæslu geta ferðamenn óhræddir farið þarna um og á þá fjölmörgu skemmti staði sem þar eru. Alltaf er lögreglan þarna vel sýnileg. Ef við ráðum ekki við að leysa ákveðin vandamál er þó næstbesti kosturinn að kunna að lifa sínu lífi með þau við hlið sér.
![]() |
Breytt mynstur vændiskaupa í Suður-Kóreu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
Athugasemdir
Þetta segir nú mun meira en bara eitt... Vændi hefur verið að færast yfir á netið út um allt - ekki endilega út af lögunum heldur út af því að þetta er ný tækni sem hefur hlotið mikla útbreiðslu.
Lögleiðing á vændi hefur alls ekki gefið góða raun og búið til mun fleiri vandamál en hún hefur leyst. Hollendingar eru t.d. að vakna upp við martröð út af sinni lögleiðingu. Miðað við lýsinguna sem þú gefur hér að ofan gerir lögleiðingin mest lítið fyrir fórnarlömb vændis - en stuðlar að "hreinni" samvisku vændiskaupendanna og annarra - þ.e. er hálfgert cover upp og gerir ofbeldið bærilegra fyrir þá sem því beita.
Vændi er annars ekki elsta starfsgrein í heiminum.... bara margir sem halda það.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 8.10.2007 kl. 15:47
Hver er þá elsta starfsgreinin Katrín?
Forvitinn 8.10.2007 kl. 16:39
Ég var ekki að verja vændi sem slíkt heldur benda á að lög duga ekki alltaf til og talaði um ákveðið hverfi í Hamborg sem var stórhættulegt að fara um en hefur nú verið breytt þannig að fólk er farið að geta sótt þangað í allt það mikla skemmti- og næturlíf sem þar er. Ég sagði líka að ef við réðum ekki við vandamálin væri betra að velja næstbesta kostinn sem væri að geta lifað með vandamálið við hlið sér. Ég bíð líka eftir svari þínu varðandi spurninguna sem Forvitinn spurði þig um?
Jakob Falur Kristinsson, 8.10.2007 kl. 18:04
Lög eru ekki nóg, get alveg verið sammála um það. Hins vegar er lögleiðing engin lausn heldur hefur hún verið nefnd besta gjöf sem þeir sem stunda mansal geta fengið.
Verslun, landbúnaður, matvælavinnsla... take your pick. Margt sem kom á undan vændinu.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 8.10.2007 kl. 18:57
Góðir punktar hjá þér Katrín.
Svo hefur þetta með að vændi sé elsta starfsgrein í heimi alltaf farið í taugarnar á mér. Enda virðist mér að með því að halda því fram sé verið að réttlæta vændi. Hvar finnið þið heimildir fyrir þessari staðhæfingu Jakob og "Forvitinn"? Er þetta ekki bara eitthvað sem þið hafið heyrt eða lesið áður og þykir sniðugt? Get ekki ímyndað mér annað en að elsta starfsgrein í heimi hafi eitthvað með viðskipti með mat eða aðrar nauðsynjar að gera eða eitthvað í þá veruna.
Þórhildur 8.10.2007 kl. 22:24
Ert þú nú alveg viss um þetta Katrín?
Jakob Falur Kristinsson, 9.10.2007 kl. 01:06
Vændi er eitt furðulegasta félagslega fyrirbrigðið sem fylgt hefur mannkyninu svo lengi sem rekja má söguna aftur. Það er eins og það þrífist þar sem einhvers konar neyð og vandræði grasséra. Því miður virðast margir einstaklingar sem leiðast út í vændi ekki hafa mikla sjálfsvitund. Þeim er nánast sama um sál og líkama og eru oft orðnir háðir neyslu í einhvers konar mynd, eiturlyf og aðrir vímugjafar. En engin regla er án undantekninga. Margar konur sem eru í vændi eru t.d. ekki á götunni heldur velja sína viðskiptavini. Við eigum slík dæmi um útsjónasamar konur t.d. í kvikmyndinni Pretty woman sem var mjög vinsæl. Þar var vændiskona sem gerði út á þurfandi yfirstéttarkarla sem eftir myndinni að dæma var ekki endilega að leyta til vændiskonunnar í kynferðisleiki, heldur fyrst og fremst samskipti.
Þá er eldri mynd Irma la Douce með leikkonunni frægu Shirley McLain og þeim dæmalausa Jack Lemmon í aðalhlutverkum.
Ekki er gott að fullyrða hvenær vændi heldur innreið sína í íslenskt samfélag. Íslendingasögurnar gefa nokkrar undir fótinn að vændi hafi verið stundað á Íslandi fyrr á tímum en ekki er beint vikið að því. Má t.d. benda á þessar kostulegu frásagnir um veisluborð um þjóðbraut þvera, sitt hvoru megin á Snæfellsnesi. Var þar ekki um vændi að ræða og þessar konur sem veittu vel, voru þær ekki að hressa karlana til að sitja ekki uppi með þá? Munkarnir í klaustrunum sögðu ekki of mikið, viss tabú voru allsráðandi í samfélaginu rétt eins og þá.
Á bæjum þessum þar sem þessar veitingar voru, höfðu vart forsendu að standa undir stórveitingum án þess að tekjustofnar kæmu á móti. Ekki verður auður úr engu.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 9.10.2007 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.