16.10.2007 | 21:15
Sjálfstæðisfólkið í borgarstjórn
Í bókun sem Sjálfstæðismenn lögðu fram á borgarstjórnarfundi í dag kemur fram að þeim þyki það ótrúleg vinnubrögð hjá nýjum meirihluta, að neita að ræða stefnumál sín, þeirra á meðal málefni Orkuveitu Reykjavíkur, á fyrsta borgarstjórnarfundi nýs meirihluta.
Fyrir utan stuttar kurteislegar ræður borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, við upphaf og endi umræðunnar, tók enginn borgarfulltrúa meirihlutans til máls í þessari mikilvægu umræðu. Þó var fjölda spurninga beint til borgarfulltrúa meirihlutans, en engum þeirra var svarað, segir í bókuninni og síðan eru tíndar til þær spurningar sem Sjálfstæðismenn báru meðal annars fram:
· Styður Borgarstjórn Reykjavíkur samruna REI og Geysis Green Energy?
· Af hverju vill Svandís Svavarsdóttir ekki samþykkja tillögu hér í Borgarstjórn sem er samhljóða bókun þeirri sem hún lagði fram á eigendafundi í OR hinn 3. október 2007?
· Af hverju vill Svandís Svavarsdóttir ekki lýsa hug sínum til tillögunnar.
· Vissi Björn Ingi Hrafnsson ekki að samruni REI og GGE varðaði verulega fjárhagslega hagsmuni lykilmanna í Framsóknarflokknum.
· Vissi Björn Ingi Hrafnsson ekki hver ætti fyrirtækið Landvar, sem hagnast verulega á þessum samruna, en það er í eigu formanns fjáröflunarráðs framsóknarflokksins árum saman.
· Af hverju hefur Björn Ingi Hrafnsson ekki sagt frá fundum sem hann átti með lykilfjárfestum í aðdraganda málsins, þegar hann hefur sagst hafa lagt öll spilin á borðið?
· Hefur afstaða Samfylkingarinnar til málsins breyst eftir að samningurinn um 20 ára einkaréttarsamningurinn kom í ljós?
Bókunin endar á þessum orðum: Það er heigulsháttur að þora ekki að ræða í borgarstjórn Reykjavíkur, mál sem hefur misboðið borgarbúum, og þeir vilja fá svör við.
Ég held að þessir aumingja sjálfstæðismenn hefðu átt að vera svona ákveðnir í að ræða málefni Orkuveitu Reykjavíkur á meðan þeir voru í meirihluta og réðu öllu og ég held að þeir ættu að hafa vit á að ræða ekki þennan einkaréttarsamning sem nú er sannað að þeirra foringi vissi alltaf um og samþykkti. Þetta auma fólk sem búið er að skjóta sig í báða fætur ætti nú ekki að vera að rífa kjaft. Þau klúðruðu öllu sem hægt var að klúðra og ætla nú að leika blásaklaus börn. Er ekki komið nóg af allri lyginni hjá þessu fólki? Þau geta auðvitað gjammað og kjaftað sig hása en ekki nokkur maður með fullu viti tekur lengur mark á þeim. Það er alveg ný hlið á þessum flokki ef honum er allt í einu orðið illa við auðmenn og kapítalista eða eru slíkir menn ekki í náðinni fyrr en þeir hafa styrkt sjóði flokksins.
Ný borgarstjórn sökuð um heigulshátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 801062
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
Athugasemdir
Sammála!
Valsól 16.10.2007 kl. 21:25
Bíddu bíddu, þau eru núna einungis að biðja um svör frá meirihlutanum, hvar hann stendur í málinu. Þegar allt kemur til alls þá er ekki víst að meirihlutinn geri nokkurn skapaðan hlut til að bæta ástandið. Vilt þú ekki fá svör frá meirihlutanum áður en þú ræðst á sjálfstæðismenn.
mbk
Óli
Ólafur Hannesson 16.10.2007 kl. 21:34
Þú og Jens Guð, ásamt kjaftaskinum honum Eiríki Stefánssyni, Eruð greinilega farnir að auglýsa ykkur sæmilega, í von um að komast til metorða innan Frjálslyndra í næsta prófkjöri/uppstillingu.
Mér finnst ekkert að því að Sjálfstæðisflokkurinn spyrji um hug Svandísar Svavarsdóttur til þessa máls. Mér finnst heldur ekkert skrítið að þau spái í eignarhaldi fyrirtækjanna sem eiga í hlut.
Eitthvað segir mér að Finnur Ingólfsson komi þokkalega útúr þessu, en það sem þið Frjálslyndir hafið kallað "einkavinavæðingu" er akkúrat framganga Framsóknar í einkavæðingum síðustu ára.
Hvaða ríkisfyrirtæki "úthlutaði" Sjálfstæðisflokkurinn til "einkavina" ?
Ég get hinsvegar nefnt nokkur sem Framsókn "gaf".
Munurinn á Sjálfstæðisflokknum og Framsókn, er sá að Framsókn hefur alltaf verið gerspilltur og aldrei skammast sín fyrir það, frekar ýtt undir það ef eitthvað er. Á meðan Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum verið talinn spilltur, en er það einfaldlega ekki.
Ingólfur Þór Guðmundsson, 17.10.2007 kl. 07:01
Ég hef ekki nokkurn áhuga á metorðum innan Frjálslynda flokknum. Mér nægir alveg að veita honum mitt atkvæði. Það furðulega í þessu máli er , að nú allt í einu fara sjálfstæðismenn að hampa Svandísi Svavarsdóttur, það er ekkert við það að athuga þótt Svandís sé spurð spurninga, en mér finnst nú að það hefðu verið hægari heimatökin hjá íhaldinu að ræða um fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar á meðan þau voru í meirihluta. Þú spyrð Ingólfur "Hvaða ríkisfyrirtæki úthlutaði Sjálfstæðisflokkurinn til einkavina?" Þau eru orðin ansi mörg og bara sem dæmi get ég nefnt Landsímann. Það er engin munur á þessum tveimur flokkum hvað varðar spillingu, nema sá að hún er mun meiri í Sjálfstæðisflokknum og þegar hann verður uppvís að slíku er gripið til lyginnar aftur og aftur, menn muna ekkert, vita ekkert og hafa ekki einu sinni lesið skjöl sem þeim voru afhent í vitna viðurvist og þræta síðan fyrir að hafa fengið.
Jakob Falur Kristinsson, 17.10.2007 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.