19.11.2007 | 13:35
Mannamál
Sigmundur Ernir Rúnarsson er byrjaður með nýjan þátt á Stöð 2 í opinni dagskrá og kallast þátturinn "Mannamál"og er sýndur strax á eftir fréttum. Þessi þáttur er kynntur þannig að þar verði hin ýmsu mál tekinn fyrir og ekkert gefið eftir og stjórnmálamenn sem kæmu fengju ekki að komast upp með neitt múður og kjafta sig frá hlutunum, hart yrði gengið eftir svörum og á því máli sem venjulegt fólk skilur og á nafnið á þættinum einmitt að höfða til þess. Ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með þennan þátt og finnst Sigmundur Ernir alltof linur í sínum spurningum og gengur ekki nægjanlega vel eftir svörum. Þó fannst mér þátturinn í gærkvöld slá öll met, en þar var aðalgestur þáttarins Finnur Ingólfsson og var hann ótrúlega fimur í að koma sér undan að svara spurningum. Mestur tíminn hjá Finni fór í að útskýra hvað hann hefði verið góður stjórnmálamaður og góðan tíma fékk hann til að níða niður Sverrir Hermannsson, sem ekki er nú smekklegt þegar Sverrir hafði engin tök á því að svara fyrir sig. Ég ætla ekki að fjalla hér um allar þær sakir, sem Finnur bar á Sverrir, því hann á örugglega eftir að svara fyrir sig á öðrum vettvangi. En sú spurning vaknar ef spillingin var eins mikill í Landsbankanum í tíð Sverris sem bankastjóra og Finnur var að lýsa hvers vegna gerði núverandi viðskiptafélagi Finns, Helgi Guðmundsson, sem var þá formaður í bankaráðinu, ekkert? Var hann kannski svo upptekinn við að fara með bænirnar sínar?. Hinsvegar ofbauð mér þegar Finnur var að lýsa aðkomu sinni að kaupum svokallaðs S-hóps á Búnaðarbankanum sem hann fullyrti að hann hefði ekki komið nálægt. Ekki var hann spurður mikið út í af hverju hann hefur auðgast svona mikið á undanförnum árum. Hann fullyrti að hann hefði persónulega ekki hagnast um eina einustu krónu á kaupum S-hópsins á Búnaðarbankanum og væri ekki auðmaður aðeins venjulegur bóndi á Skeiðum. Og það sem meira var að Sigmundur Ernir gerði ekki neina athugasemdir við það. Það er sennilega rétt að persónan Finnur Ingólfsson hafi ekki hagnast neitt á þessum viðskiptum. En hitt vita margir að Finnur á með öðrum mörg eignarhaldsfélög sem hafa grætt mörg hundruð milljónir á kaupum og sölum á hlutabréfum í því fyrirtæki sem nú heitir Kaupþing. Það mál sem Sverrir Hermannsson hefur verið að gagnrýna Finn mest fyrir er þegar S-hópurinn með Finn innanborðs, keypti VÍS af Landsbanka Íslands áður en sá banki var einkavæddur. Finnur og Helgi Guðmundsson, guðsmaður og fyrrverandi bankaráðsformaður í Landsbankanum, áttu saman fyrirtæki sem var í hópi þeirra sem keyptu VÍS af Landsbanka Íslands, sem þá var í eigu ríkisins. Og var Helgi þá í hlutverki seljandans sem formaður bankaráðs Landsbankans en Finnur var hinum megin við borðið sem kaupandi. Ég tek heilshugar undir orð Sverris Hermannssonar að þessi sala á VÍS á sínum tíma er eitt mesta hneyksli í viðskiptasögunni þegar tveir einstaklingar nánast stela heilu tryggingarfélagi frá banka í ríkiseigu og græða síðan sjálfir nokkra tugi milljarða. Kaupverið var 14 milljarðar nokkrum árum seinna var VÍS selt til Exista fyrir 60-70 milljarða. Mismunur um 50-60 milljarðar og með þessum peningum fóru þeir félagar inn í hóp sem keypti Icelanair Group og var Finnur þar stjórnarformaður og ekki er langt síðan Finnur seldi bréf sín í þessu félagi og hagnaðist um nokkra milljarða. Ég er hræddur um að Sigmundur Ernir verði að taka sig verulega á í undirbúningi þessara þátta ef þeir eiga að standa undir nafni. Oft hefur maður orðið vitni að hann nánast bugtar síg og beygir fyrir ráðherrum og gætir þess að spyrja ekki um neitt sem gæti komið sínum viðmælendum í vandræði. En núna fer hann heldur betur langt yfir strikið með því að leyfa Finni Ingólfssyni, sem löngum hefur verið talinn holdgerfingu um spillingu í viðskiptum, að koma fram í sjónvarpi, níða þar niður fjarstadda menn og ljúga svo upp í opið geðið á Sigmundi Ernir að hann hafi aldrei hagnast persónulega um eina einustu krónu í sínum viðskiptum og hann sé í raun saklaus bóndi á Skeiðum og Sigmundur Ernir er ekki meiri maður en það að hann kokgleypir allt kjaftæðið frá einum spiltasta manni í íslenskri viðskiptasögu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 801059
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
Athugasemdir
Ég held þú sért með ofrausn þegar þú segir þá hafa borgað 14 milljarða fyrir Vís, mig minnir að það hafi endað í einhverju miklu minna, kannski helmingi minna.....? Finnur er helvítskur drullusokkur, Sverrir er örugglega eins og kórdrengur við hliðina á honum. Sá í héraðsblaði á dögunum að sveitarstjórn á Skeiðum hafði döngun í sér til að hafna beiðni frá "bóndanum" um að borga fyrir hann malbik á 200 metra heimreið...? Það er óhætt að segja að margur verði af aurum api. Ótrúlegt að láta sér detta þessi Gyðingsháttur í hug. Annars er það móðgun við Gyðinga að bera hann saman við þá....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.11.2007 kl. 22:40
Já Hafsteinn það fór eins og ég sagði að Sverrir myndi svara fyrir sig og það gerði hann í fréttum á Stöð 2 í kvöld. Þar koma fram að söluverð VÍS sem finnur sagði að hefði verið 14 milljarðar var ekki nema 6,5 milljarður. Einnig kom fram hjá Sverrir að' Finnur Ingólfsson væri spilltasti stjórnmálamaður sögunnar að undanskildum Halldóri Ásgrímssyni, sem var nú lærifaðir Finns.
Jakob Falur Kristinsson, 19.11.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.