5.12.2007 | 15:00
Öryrkjar
Þar sem ég hef mikinn áhuga á málefnum öryrkja, enda öryrki sjálfur skrifa ég alltaf talsvert um okkar kjör. En nú fer í hönd dýrasti mánuður ársins hjá flestum og við öryrkjar fáum ákveðna desemberuppbót til að við höfum nú næga peninga í jólamánuðinum bæði til að kaupa okkar jólamat og svo gefa nánustu ættingjum jólagjafir. Það má segja að Tryggingastofnun (TR) hugsar svo sannarlega vel um okkur öryrkjana. Nú hefur TR tekið upp, til að spara, að hætta að senda bótaþegum yfirlit um hverja greiðslu í hverjum mánuði, heldur verður að sækja þessar upplýsingar í gegnum netið á netfangið skattur.is, þótt ég hafi tölvu og nettengingu eru örugglega margir öryrkjar sem ekki hafa slíkt og verða þeir þá að fá einhvern til að sækja þetta fyrir sig eða gera sér ferð til TR eða á næstu umboðsskrifstofu TR. Hvað ætli þessi sparnaður sé mikill, jú þeir spara sér frímerki en það kostar kr. 60 krónur fyrir hvert bréf og miðað við fjölda öryrkja er þessi sparnaður í mesta lagi nokkur hundruð þúsundkrónur á mánuði. En eitthvað hlýtur það að kosta að setja öll þessi bréf inn á netið, varla fara bréfin þangað sjálf og ekki væri ég hissa að allur þessir sparnaður fari í að greiða kostnað við að koma þessu á netið. Þótt maður sé með nettengingu er ekki boðið uppá þá þjónustu að senda manni bréfið í tölvupósti.
En þá ætla ég að snúa mér að þessum greiðslum í desember. Ég fékk sérstaklega þessa desember uppbót og hélt ég að þetta væri alveg sérstök aukagreiðsla og væri 30 þúsund en það sem ég fékk var kr: 18.482 krónur og af þeirri upphæð var síðan tekinn 35,72% skattur sem var kr: 6.602 krónur svo niðurstaðan var aðeins kr: 11.880,- þetta er sú upphæð sem mér er ætlað til jólahalds um næstu jól auk kaupa á jólagjöfunum. Heildargreiðslan frá TR sem kom inn á minn reikning var kr: 96.588,- svo koma til viðbótar greiðslur frá lífeyrissjóðum, en þær eru skattlagðar að fullu enda skattkort mitt fullnýtt hjá TR. Greiðslurnar frá lífeyrissjóðunum eru kr: 54.582,- þannig að til að lifa af desember hef ég til ráðstöfunar Kr: 151.140,- , sem mér skilst að sé nú bara nokkuð gott af öryrkja að vera. En þá er best að skoða það sem verður að greiða sem er; Greiðsla af íbúðinni kr: 63.209,- rafmagn og hiti kr: 2.042,- sími og nettenging kr: 8.663,- Stöð 2 kr: 5.371,- (En það er eini munaðurinn sem ég leyfi mér) Ég fæ keyptan mat í hádeginu hér í húsinu sem ég bý í og eru það kr: 8.910,-(Niðurgreitt af Sandgerðisbæ)en ég verð síðan að kaupa mér mat á kvöldin og um helgar sem kostar mig að meðaltali kr: 20.000,- á mánuði, ég þarf að greiða tryggingar af bílnum mínum rúmar kr: 10.000,- á mánuði. Ég þarf að kaupa lyf fyrir kr: 10-15 þúsund á mánuði, bensín á bílinn til að stunda sjúkraþjálfun um kr: 10.000,-. Þegar ég legg þetta saman eru gjöldin samtals kr: 143.195,- og tekjurnar eru kr: 151,140,- þá er mismunurinn kr: 17.945,- og nú er ég að tala um desembermánuð aðra mánuði er greiðslan frá TR 11.880,- krónum lægri, sem lækkar mismuninn í kr: 6.065,-. Ég þarf að fara í læknisskoðun hjá sérfræðingi 3-4 sinnum á ári og kostar hvert viðtal 1.800,- og ef ég reikna þetta yfir árið = 12x6.065 kr: 72.780,- og frá dregst 4x1.800 = kr: 7.200 er þá eftir á ári kr: 65.580,- eða kr: 5.465,- að meðaltali í hverjum mánuði og ekki er nú gert mikið fyrir þessa upphæð dygði varla til að fylla bílinn einu sinni af bensíni ef mér dytti í hug að heimsækja eitthvern ættingja minn. Nú veit ég að margir öryrkjar hafa það mun verr en ég og margir eiga ekki einu sinni heimili og hafa ekkert húsaskjól. Ég veit líka að víða í heiminum er fólk að deyja úr hungri, en ekki bæti sú vitneskja neitt mín kjör. Ég var alvarlega að hugsa um að selja íbúðina mína hér í Sandgerði og fá leigt hjá Öryrkjabandalaginu (ÖB) í Hátúni í Reykjavík vegna þess að bæði hefði ég fengið talsverða peninga og svo var húsaleigan um 50% lægri en ég er að greiða af minni íbúð í dag, einnig fengi ég húsaleigubætur. Ég var búinn að vera þar á biðlista síðan ég útskrifaðist frá Reykjalundi eða í um 3 ár og var búið að segja mér að ég fengi íbúð þann 1. september sl. en þegar ég fór að spyrjast fyrir um íbúðina var mér sagt að ÖB væri hætt að taka inn fatlað fólk, nú ætti að breyta íbúðunum til að leigja á almennum leigumarkaði og jafnvel að selja allar íbúðir sem ÖB á í dag. Ég segi nú bara að það var mitt lán að vera ekki búinn að selja mína íbúð, því annars væri ég á götunni. Einni er ég mjög hissa á þessari ákvörðun ÖB sem eiga nú einu sinni að vera hagsmunasamtök öryrkja. Það er augljóst að öryrki sem er einn og fær lítið annað en sínar bætur getur aldrei leigt á almennum leigumarkaði, þetta húsnæði var eina von öryrkja um að geta eignast heimili. Og ég segi nú bara að lokum. "Ef hagsmunasamtök öryrkja vilja ekki aðstoða þá hvernig geta þá þessi sömu samtök verið að krefjast þess að ríkið bæti kjör öryrkja. Sá sem ekki vill hjálpa sér og sínum, getur ekki ætlast til að aðrir geri það. Er kannski verið að breyta ÖB í fasteignafélag sem verður að skila arði. Hvaða andskotans vitleysa er eiginlega í gangi hjá ÖB?"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 801062
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.