21.2.2008 | 08:28
Meira um íslenskt málfar
Það er fróðlegt að skoða hvernig talað er víða um land og ég er ekki að telja slíkt mál rangt, heldur aðeins að sjá skoplegu hliðina. Það má segja að nær allstaðar á landinu sé rætt um að fara "Suður" hvar sem viðkomandi býr og ætlar til Reykjavíkur. Það segir sig sjálft að ekki getur aðeins ein átt legið til Reykjavíkur. Í Reykjavík og víðar er talað um að fara "Vestur" á firði þegar fólk ætlar til Vestfjarða, þetta er líka notað ef fólk ætlar á Snæfellsnes. Þótt í báðum tilfellum sé farið í Norð-Vestur samkvæmt áttavita. Í Reykjavík og fleiri bæjum er talað um að fara "Niður" í bæ ef fólk ætlar í miðbæinn. Er þá fólkið að grafa holu til að komast niður í viðkomandi bæ. Eins er sagt á mörgum stöðum að fara "Niður" á höfn. þótt augljóst sé að niður á höfn fer enginn nema í kafarabúningi. Á Vestfjörðum segir fólk að það sé að fara "Norður" á Akureyri, þótt stefnan sé eitthvað nálægt því að vera Austur. Á Vestfjörðum er orðið skúr, kvenkyns og sagt hún skúrinn en það er nú líka eins og margt annað í gömlu vestfirsku máli og í dag einungis notað af eldra fólki. T.d. talar Jón Baldvin alveg þetta ekta vestfirska mál og Ólafur bróðir hans, einnig bregður því stundum við hjá Guðjóni Arnari alþingismanni. Fyrir stuttu síðan var ég að horfa á veðurfréttir í sjónvarpi og þar var ung kona örugglega háskólamenntuð, að lýsa veðri næstu daga og gerði það mjög vel en í lokin sagðist hún ætla að sýna veðrið á morgun og benti síðan á ákveði svæði á kortinu og sagði á þessu svæði má reikna með að verði nokkuð "Skúrað" á morgun. Ef ég hefði nú verið t.d. pólverji og rétt að komast inn í íslenskuna, þá hefði ég talið að á þessu svæði ættu allir að skúra daginn eftir. Eins verð ég oft mjög undrandi þegar háskólamenntað fólk getur varla talað íslensku svo að allir skilji. Sum orð verða til fyrir tilviljun og festast í málinu og mörg þeirra verða einskonar tískufyrirbæri og eru þá ofnotuð. Þessi orð er mjög oft styttingar eins og notað er mikið í Bandaríkjunum. Þar ætla ég að nefna setninguna "Verðum í bandi", sem fólk notar oft þegar það er að kveðjast. Fyrst þegar ég heyrði þetta skeði svolítið spaugilegt, en þá var ég að kaupa mér nýjan bíl og eldri bíllinn átti að ganga uppí þann nýja. Ég mætti hjá sölumanni nýrra bíla og þar reiknaði hann út hvað ég ætti að borga mikið á milli og miðaði hann þá verðmæti gamla bílsins við ákveðinn verðlista en þó með þeim fyrirvara að bílinn stæðist svokallaða ástandsskoðun. Ég undirritaði alla pappíra og greiddi það sem ætti að greiða á milli og síðan sagði hann mér hvert ég ætti að fara með bílinn í skoðun og svo yrði nýi bílinn tilbúinn daginn eftir. Ég var alveg öruggur á því hvert ég ætti að fara með bílinn og gekk að útihurðinni, þá kallar sölumaðurinn á eftir mér við verðum svo í bandi. Ég brást reiður við og gekk til baka og sagði reiðilega "Hvað er einginlega að þér maður heldu þú að ég sé að ljúga að þér um ástand bílsins, ég get alveg ekið honum í skoðun þú þarft ekkert að draga bílinn og mér er skapi næst að hætta bara við þessi kaup." Sölumaðurinn varð skelfingu lostinn og stamaði út úr sér; "Éggg varrr ekkiiiiiii að meinaaa þaðððð, heldur að vera í símasambandi." Mikið lifandis ósköp fannst mér ég þá vera mikill sveitamaður enda þá búsettur á Bíldudal.
Svo eru það heimsborgararnir, sem sletta stöðugt hinum ýmsu erlendum slanguryrðum í málfar sitt svo venjulegt fólk veit ekkert um hvað þeir eru að tala.
Að lokum er það kaffið: Á sínum tíma var ég yfirvélstjóri á bát þar sem var mjög gamansamur kokkur og í eitt skipti sitjum við skipshöfnin í borðsalnum og erum að spjalla saman, drekka kaffi og fá okkur að reykja, en skipið var á stími á milli netatrossa. Þegar einn hásetinn ætlar að fá sér meira kaffi þá var kaffikannan tóm. Hann kallar á kokkinn og segir; "Lagaðu kaffi" kokkurinn kom hlaupandi og stillti sér upp hjá manninum með miklum undrunarsvip og spurði; "Hvað er að á ég að laga kaffið þitt er eitthvað að því?" Nei, nei sagði hásetinn kaffið er búið og þú verður að laga nýtt. "Ég get það ekki svaraði kokkurinn, kaffið verður alltaf eins því það er bara til ein tegund af kaffi um borð". "Ég er að meina að kaffið er búið" sagði þá hásetinn og var orðinn rauður í framan af reiði. "Nú ertu að meina það" sagði, Þá kokkurinn, viltu bara meira af eins kaffi, elsku kallinn minn og fór og setti vatn og kaffi í kaffikönnuna og ég sá að hann gat vart varist hlátri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:34 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.