13.3.2008 | 00:34
FL CROUP
Stór hlutur í FL Group skipti um eigendur í morgun. Um er að ræða hlut sem svarar til 5,6% af heildarhlutafé. Viðskiptin voru á genginu 9,50 og viðskiptaverðið var rúmir 7,2 milljarðar króna. Gengi bréfa FL Group er nú skráð 9,15 í Kauphöll Íslands. Ekki hefur borist tilkynning til kauphallarinnar um hverjir áttu þessi viðskipti.
Mikið verður maður nú ánægður þegar hægt verður að búa á frjálsum Vestfjörðum. Endalega laus við allt þetta hlutabréfa rugl, þar sem verðlausir pappírar ganga kaupum og sölum fyrir stórfé. Það kom svolítið skrýtið upp, á aðalfundi FL Croup, sem haldinn var fyrir stuttu. En þar var upplýst að Hannes Smárason fyrrverandi forstjóri félagsins hefði átt inn hjá félaginu um síðustu áramót nokkra tugi milljóna vegna leigu til félagsins á einkaþotu sinni. Hver ætli hafi nú verið farþeginn í þotunni? Það mun hafa verið forstjóri FL Croup sem þá var maður sem heitir Hannes Smárason. Einnig var upplýst á sama fund að Þorsteinn M. Jónsson kókframleiðandi og kóksali, hefði skuldað nokkra tugi milljón hjá FL Croup vegna ferða sinna á sömu einkaþotu. Í þessum upplýsingum er eitthvað sem ekki passar saman, því að ef Hannes átti inni vegna einkaþotunnar, þá hlaut hann að hafa um leið verið eigandi hennar. En fyrst að Þorsteinn var í skuld við FL Croup vegna sinna nota á þessari sömu þotu þá hlýtur FL Croup að eiga þotuna. Það kom einnig fram að Þorsteinn hefði greitt sína skuld í lok janúar og sú skýring gefin að það hefði ekki verið hægt að greiða þetta fyrir áramót, því þá hefði ekki verið tími til að skrifa reikning þann sem Þorsteinn átti að greiða. Það er stórfurðulegt að þar sem stórnunnakostnaður FL Croup var ekki nema um sex miljarðar á sl. ári, skuli ekki hafa verið til starfsmaður, sem gat búið til einn reikning á Þorstein M. Jónsson, Kók-karl. Þetta eru sko pappírskarlar, sem kunna til verka og velta sér upp úr ímynduðum milljónum í formi verðlausra pappíra. Ég ætla að vona að þessir höfðingjar kunni að skrifa nafnið sitt, þótt þeir kunni ekki að búa til einn reikning.
5,6% hlutur í FL Group skiptir um eigendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:37 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 801063
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Þjóðin hefur viku til að verða edrú
- Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja
- Við borgum ekki
- Bæn dagsins...
- Verður RFK Jr. lykillinn að falli kóvid spilaborgarinnar hér á landi?
- Karlmannatíska : CALVIN KLEIN heldur hátíð 2024
- Hvað merkir mikið fylgi Viðreisnar og Samfylkingarinnar?
- Viðreisn
- Drullupolla pólitík á lokametrunum - Hver er raunveruleg stefna flokkana?
- Kosningaspenna
Af mbl.is
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
Athugasemdir
Sæll Jakob minn. Þú ert mikill dugnaðarforkur að skrifa. Mikið vildi ég hafa tærnar þar sem þú hefur hælana í skrifum.
Þetta er nú meira ruglliðið og tilhlökkun þegar við getum sagt bless við þá. Mögnuð setning hjá þér: "Mikið verður maður nú ánægður þegar hægt verður að búa á frjálsum Vestfjörðum."
Baráttukveðjur fyrir Fríríkinu á Vestfjörðum. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.3.2008 kl. 01:21
Ég hef nú verið að gera ýmislegt fleira en skrifa Rósa. Ég er búinn að senda upplýsingar um BBV-samtökin til DV, Fréttablaðið og 24 stundir. Á morgun ætla ég síðan að betla út fríar auglýsingar hjá RÚV-Sjónvarp og Stöð 2.
Jakob Falur Kristinsson, 13.3.2008 kl. 01:48
Sæll aftur. Ég er mjög hreinskilin manneskja og mörgum svíður þegar ég opna munninn sem er fyrir neðan nefið á mér
ÉG ER MJÖG STOLT AF ÞÉR.
Baráttukveðjur
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.3.2008 kl. 01:53
Það er nú óþarfi Rósa mín að vera stoltur af mér. Ég er nú bara fatlaður öryrki eftir alvarlegt slys á sjó, þegar ég var starfandi vélstjóri. En það sem ég tek mér fyrir hendur, það geri ég af fullri alvöru og hætti ekki fyrr en viðkomandi mál er í höfn.
Jakob Falur Kristinsson, 16.3.2008 kl. 12:22
Jakob minn má til að setja smá ofaní þig, sko þú segir: ,,Ég er "bara",
fatlaður öryrki. Jakob þú ert öryrki eftir slys og getur ekkert að því gert, þú ert hörkuduglegur, vinnur að því sem þú villt að komi fram.
Ekki segja ég er bara fatlaður öryrki.
Fyrirgefðu stjórnsemina Jakob minn, en ég er víst bara svona.
Annars ætlaði ég að senda þér Páskakveðju og hafðu það sem best um þessa daga sem og alla aðra.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.3.2008 kl. 10:15
Þakka þér fyrir þetta Milla mín, þetta var klaufalega orðað að segja bara fatlaður öryrki og það er ekkert að fyrirgefa og sjálfsagt að manni sé bent á svona mistök. Ég er öryrki og fatlaður og skammast mín eekkert fyrir það. Ég valdi ekki sjálfur að verða öryrki, þetta var slys og verður ekki breytt úr því sem komið er. Hins vegar eru til stórir hópar í okkar þjóðfélag, sem telja að öryrkjar vilji það sjálfir og nenni ekki að vinna. Það eina sem ég get í því gert er að vorkenna slíku fólki og glaður myndi ég skipta um hlutverk við hvern sem er, ef slíkt væri mögulegt. Þrátt fyrir mína fötlun stunda ég mína vinnu sem bókari hjá togaraútgerð í Keflavík og gengur bara mjög vel. En það þarf vissulega að hafa fyrir hlutunum, það þýðir ekkert að sitja bara heima og gera ekki neitt. Ég sótti stöðugt um vinnu örugglega nokkur hundruð skipti en var alltaf hafnað vegna minnar fötlunar, en ALDREIdatt mér í hug að gefast upp og loksins fékk ég þetta starf sem hentar mér mjög vel.
Jakob Falur Kristinsson, 21.3.2008 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.