3.7.2008 | 16:53
Sígaunar
Ítölsk yfirvöld eru byrjuð að taka fingraför af tugþúsundum sígauna sem búa í tjaldbúðum á víð og dreif um landið. Skiptir engu máli hvort um er að ræða fullorðna eða börn. Láta yfirvöldin ásakanir mannréttindasamtaka um kynþáttafordóma sem vind um eyru þjóta. Um 700 tjaldbúðir hafa verið reistar á Ítalíu, flestar í kringum Róm, Mílanó og Napólí.
Hvað hefur þetta aumingja fólk til saka unnið annað en að en að vera sígaunar. Og hvert á þetta fólk að fara, það á hvergi heima og ekkert föðurland. Hversvegna var talið sjálfsagt á sínum tíma að reka Palestínumenn úr sínu eigin landi því Gyðingum vantaði land en Sígaunar eru reknir úr einu landinu í annað m.a. frá Íslandi, þótt þeir hefðu komið hingað sem ferðamenn. Það er eins og þeir séu allstaðar fyrir.
En hvað hafa þeir gert til að verðskulda svona meðferð. Ég bara skil þetta ekki því miður.
Vilja reka sígauna úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
Athugasemdir
Það væri ráð að láta gyðingana í ísrael taka við fólkinu.
Johnny Rebel 3.7.2008 kl. 17:48
Ég ætlaði að skrifa eitthvað um þetta, en annað blogg um þetta segir allt held ég:
"Félagi minn bjó á Ítalíu um skeið vegna náms. Sá ágæti maður er mjög víðsýnn og umburðalindur. Ákaflega velgefin og mikill mannvinur. Jafnaðargeð hans og þjónslund er til stakrar fyrirmyndar. Yfirleitt er hann umræðuhæfur um allt á milli himins og jarðar og ver hann ávallt þá sem minna mega sín. Það kom mér því virkilega á óvart að eftir námsetuna á Ítalíu hefur hann megnustu andúð á sígaunum og verður alltaf hinn argasti þegar talið berst að þeim.
"Þetta er ÓÞJÓÐALÝÐUR SEM ER EKKI HÚSUM HÆFUR, honum stendur til boða að búa í mannsæmandi húsum en kýs að lifa á ruslahaugum. Þess á milli lifir þetta lið á sníkju eða rænir saklausa borgara og vælir yfir því að það eigi svo bágt""
(tekið frá http://brylli.blog.is/blog/brylli/entry/583240/)
Þetta er nákvæmlega það sem ég sá úti í Róm og er svo hjartanlega sammála þessu, ég sá m.a.s sígaunamömmu taka 4-5 ára son sinn og berja hann duglega vegna þess að honum tókst ekki að betla nóg í lestinni.
Jóhann Agnarsson 3.7.2008 kl. 18:20
Hae, eg er busettur i Oslo, og dessi sigunar eru utum allt, sofa i almenningsgordum og betla a daginn, er allveg ad gefast upp a dessu, detta folk kemur hingad bara til einskis og dad er ad betla, hef sed detta lid a Karl Johan Gate sem er adal gatan i oslo, hef sed siguna koma og leisa adra af sem hafa verid ad sitja a einum stad med einhvern mida sem stendur blablabla money...... mer finnst ad skandinavia aetti ad banna detta folk hyingad nema dad komi hingad med rettu pappira og sini fram a ad dad er ad koma herna til ad vinna. Margir kvarta nu um dessa polverja hvad deir eru vodalega slaemir, en deir eru allavegana ad koma til ad vinna og standa uppi fyrir fjolskyldum sinum. En aftur til sigunum, da kemur detta folk ju fra allt annar kultur en vid fra skandinaviu og verdum vid ad virda dad, en samt lelegt ad detta folk kemur bara hingad til ad betla og spila a einhverja hundleidinlega munnhorpu.... aeji nenni ekki ad skrifa meira gaeti skrifad endalaust um detta lid. Deir sem hafa buid i Oslo eda odrum storborgum sem detta folk er eins og kakkalakkar mundu skilja mig, deir sem bua i RVK halda orugglega nuna ad eg er siguna rasism :p
Sigurdur 3.7.2008 kl. 21:21
Af hverju eru þá mannréttindasamtök að gagnrýna Ítali vegna meðferðar á þessu fólki? Það setur að mér hroll að lesa þessar athugasemdir. Mér dettur helst í hug Hitler og Stalín þegar ég les þetta hjá ykkur, því þeir tveir töldu alveg réttlætanlegt að útrýma heilu kynstofnunum. Ég hef ferðast mikið um heiminn og heimsótt margar stórborgir og betl er víða að finna. Er kannski allt í lagi að betla bara ef það er ekki sígaunar.
Jakob Falur Kristinsson, 4.7.2008 kl. 17:26
Ja betl er vida ad finna, en mer finnst detta mjog pirrandi stundum , serstaklega eftir erfidan vinnudag, en sigaunar eru ju bara ad betla til ad lifa lifunu, nenna ekki ad vinna, "hugsa eg" ... En sko hitler ja hann var nu ekki svo galinn, gydingarnir voru nu ad taka yfir heiminum og var detta kannski ekki sem allra verst hja honum a deim tima, bandarikjin voru vist ad senda gydinga till tyskaland til ad lata utryma, en svo degar deir lentu i stridi vid da urdu deir ju ad stoppa. svona er nu bara lifid, allt hefur ju sinn tilgang og stundum degar litid er a til lengdar er ymislegt ekki alls vitlaust :)
Sigurdur 4.7.2008 kl. 19:03
Auðvitað á að vinna í þeim vandamálum, sem koma upp í hverju þjóðfélagi, en það getur veið erfitt að gera það þegar fordómar ráða för.
Nú er í uppsiglingu mikið vandamál hér á landi, sem er atvinnuleysi og er það mál sem heil kynslóð hefur aldrei kynnst.
Ég hef heyrt að nú séu margir aðilar sem eru með útlendinga í vinnu að framlengja atvinuleyfum þeirra eins og hægt er. Því að þegar kemur að uppsögnum verður íslendingum fyrr sagt upp en erlendu fólki. Því erlenda fólkið hefur þótt vera betri starfsmenn en íslendingar. Blæði stundvísari, duglegri og ekki eins kröfuharðir með laun. Þá er ég hræddur um að rasismi far fljótt af stað hér á landi og jafnvel hatur og andúð á erlendu fólki.
Jakob Falur Kristinsson, 6.7.2008 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.