10.7.2008 | 17:59
Paul Ramses
Nú er búið að kæra ákvörðun Útlendingastofnunar mál Paul Ramses til dómsmálaráðuneytisins og er það nú í höndum Björns Bjarnasonar ráðherra. Ég ætla að vona að Björn muni gera allt sem hann getur til að bjarga Paul Ramses. Svo vonandi fær þessi harmleikur lítillar fjölskyldu góðan endir.
Annars hrökk ég illa við þegar ég var að horfa á sjónvarpsfréttir í gærkvöld og sá þar að Jón Magnússon alþingismaður var að réttlæta þá ákvörðun að vísa manninum úr landi. Þetta hélt ég að væri ekki stefna Frjálslynda flokksins. Ég varð svo reiður að hlusta á Jón að ég fór alvarlega að íhuga að segja mig úr Frjálslynda flokknum, en ákvað að bíða og sjá til. Því annaðhvort er ég eða Jón í röngum flokki miðað við okkar skoðanir. Hvað rekur Jón Magnússon til þess að verja óréttláta meðfeð stjórnvalda á máli Paul Ramses. Við sem störfum í grasrótinni hjá Frjálslynda flokknum höfum mátt hafa okkur öll við að sannfæra fólk og útskýra að Frjálslyndi flokkurinn er ekki á móti að erlent fólk setjist hér að. En svo kemur Jón með þessa yfirlýsingu og slær um leið öll vopn úr okkar höndum. Þótt Jón hafi þessa skoðun var óþarfi að koma með hana í sjónvarpsfréttum, hann átti alla veganna að hafa vit á því að halda kjafti.
Getum við kannski átt von á því að Jón Magnússon fari að verja mannréttindabrot stjórnvalda um kvótakerfið. Hver veit?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:25 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hjúkrunarfræðingar fara í mál við vinnuveitenda sinn
- Kosningar búnar þar, en skella á hér
- Víti til að varast
- Viðsjár í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
Af mbl.is
Innlent
- Munu vinna dag og nótt við að hækka varnargarðana
- Yfir 14 þúsund manns kosið utan kjörfundar
- Víðáttumikil lægð suður í hafi
- Braut rúðu á lögreglubíl
- Andlát: Baldur Óskarsson
- Virknin stöðug í nótt
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
Íþróttir
- Gamla ljósmyndin: Leikstjórnandi par excellence
- Sara náði sjaldgæfum áfanga
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
Athugasemdir
Sæll Jakob.
Snorri Bergsson - Sneott Bergz, bloggvinur minn bloggaði um Jón Magnússon vegna þess að minnispunktar sem hann sendi á skrifstofu Frjálslyndra hafi farið á heimasíðu þeirra en það voru víst misstök. Ég fann fyrir neikvæðni þegar ég las punktana svo þetta kemur mér ekki á óvart. Mér fannst líka Ágúst Ólafur loðinn í tilsvörum eftir fund Allsherjarfundarins. Það voru geysilega mikil vonbrigði.
Fréttin: "Athugasemdir Jóns fóru óvart á netið" birtist í Vísi. http://hvala.blog.is/blog/hvala/entry/587398/#comments
Góða helgi og Guðs blessun
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 11.7.2008 kl. 23:01
Jakob, ég er búinn að vera virkur í grasrót FF frá upphafi og eiginlega stórmerkilegt að okkur hafi tekist að hittast ekki, ef við höfum ekki gert það. Hitt er alveg öruggt að við eigum alveg helling af sameiginlegum kunningjum. Við förum ekki að segja okkur úr flokknum vegna Poul Ramesar að svo komnu máli. Fyrst þyrfti maður að vita eitthvað um málið ekki satt? Ég hef lært það á langri ævi að það er ekki allt gull sem glóir. Núna hefur verið þyrlað upp moldviðri, brátt mun það setjast og myndin mun skýrast. Vonandi fæst þá réttlát og viðeigandi lausn fyrir Ramos og hans fólk. En ef lögin okkar eru gölluð þá á að breyta þeim. Við viljum ekki sér reglur t.d. fyrir tengdadætur ráðherra. Reglurnar þurfa að vera skýrar og réttlátar og við eigum ekki að gefast upp við að búa til slíkar reglur.
Sigurður Þórðarson, 12.7.2008 kl. 13:32
Hvar var Poul Ramses milli 12 ára og 30tugs, Jakob? Er hann ekki bara loddari eins og svo margir Afríkubúar sem hafa af okkur bláeygum Íslendingum fé?
Fyrir nákvæmlega 41 ári, er Ísafjarðarkaupstaður hafði náð 100 ára aldri, unnum við hlið við hlið að beygja járn. Rekur þig nokkuð minni til þess?
Sigurður Rósant, 12.7.2008 kl. 21:58
Sæll Sigurður, Já ég man eftir þér og þetta hundrað ára afmæli er mér sérstaklega minnisstætt, því að á þeirri hátíð drakk ég mig fullan í fyrst skipt á ævinni. En hvað Paul Ramses varðar veit ég ekki hvað hann er gamall, trúlega um 30 ára +/-.
Rósa mín, ég er ekki neitt að hugsa mig um að segja skilið við Frjálslynda flokkinn. Hins vegar finnst mér allt í lagi að segja okkar þingmönnum ef okkur mislíkar eitthvað. Ég fæ reglulega bréf frá Jóni Magnússyni og svara þeim alltaf og segi mína skoðun á þeim málum, sem verið er að fjalla um. Við sem erum að vinna í grasrót flokksins og höfum haft mikið fyrir því að þvo rasistastimpilinn af flokknum, sem andstæðingar hans reyna að klina á flokkinn. Þá kemur Jón Magnússon fram í sjónvarpinu og segir þar að meðferðin á Paul Ramses hafi verið eðlileg. Og um, leið er farið al klína þessu aftur á flokkinn þ.e, að þetta sé flokkur rasista. Þessi málflutningur Jóns er ekki í stefnuskrá Frjálslynda flokksins.
7-
Jakob Falur Kristinsson, 15.7.2008 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.