16.7.2008 | 09:37
Eyðibyggðastefnan
Byggð mun nánast leggjast af í mörgum sveitarfélögum innan fárra áratuga, haldi sama þróun áfram og verið hefur undanfarin fimmtán ár. Þetta kemur fram í skýrslu Byggðastofnunar um byggðarlög þar sem fólksfækkun er viðvarandi.
Ég var að skrifa um þetta í gær og ætla ekki að endurtaka það hér en í gær nefndi ég sérstaklega Bíldudal en þar hefur fækkun orðið rúm 50% á 15 ára tímabili og fækkar enn. Það er ekkert nema gott um það að segja að Byggðastofnun sendi frá sér svona skýrslur. En þá verða stjórnvöld og sérstaklega byggðamálaráðherrann Össur Skarphéðinsson að gera eitthvað til að forða því að heilu landsvæðin fari í eyði. Vestfirðingar eru duglegir að bjarga sér og það nýjasta til að skapa atvinnu var að fara af stað með ferðamennsku að norskri fyrirmynd. Þetta byggist á því að taka á móti ferðamönnum og leigja þeim litla báta til að veiða með sjóstöng. Síðan má hver ferðamaður taka með sér 20 kg af flökum heim af þeim fiski sem hann veiddi. Þetta hefur verið stundað í Noregi í nokkur ár og þangað koma á milli 20-40 þúsund veiðimenn. Það eru einkum Þjóðverjar sem sækja í þessar ferðir en nú er farið að bera á ferðamönnum frá öðrum löndum. Fyrsta sumarið 2007 sem þetta var stundað voru tvö fyrirtæki í þessari starfsemi og allt gekk vel og fyrirtækin skiluðu hagnaði, en þá kom áfallið, sem var bakreikningur frá Fiskistofu fyrir leigu á öllum þeim fiski sem veiddur hafði verið og litlu munaði að fyrirtækin yrðu gjaldþrota. Þegar var komið að því að bóka í ferðir fyrir 2008 settu fyrirtækin kvótaleigu inn í verðið en ekki varð það til að draga úr eftirspurn í þessar ferðir og munu nú í sumar koma á milli 3.000 til 4.000 ferðamenn til að veiða fisk. En þá kom andskotans kvótinn til sögunnar og fyrirtækin sem voru búin að selja í þessar ferðir urðu að leigja kvóta sama hvað hann kostaði. Þetta hefur haft þau áhrif að hinn venjulegi trillukarl gat ekki lengur leigt til sín kvóta því hann var svo dýr. Ég hef heyrt frá trillukörlum, sem kenna Vestfirðingum og þessari ferðamennsku um mikla hækkun á leiguverði á aflakvóta. En ég held að þeir ættu frekar að styðja Vestfirðinga í þeirri baráttu um það að veiðar þýsku sjóstangveiði mannanna, verði undanþegin kvóta. Því að ætla að kenna Vestfirðingum um, er eins og að hengja bakara fyrir smið.
Svo er líka til önnur gerð af sjóstangaveiðum, en þá eru haldin ákveðin mót sem sótt eru af yfirstétt okkar þjóðar og þá þarf engan kvóta.
Í Noregi þurfa fyrirtæki sem eru í nákvæmlega sama rekstri ekki að hafa áhyggjur af kvóta, því Norska ríkið lætur sér nægja allar tekjurnar af ferðamönnunum en eru ekki að passa að einhver útgerð sem á kvóta nýti sér þessa ferðamennsku til að ná sér í peninga. En á Íslandi passa stjórnvöld að sægreifarnir geti braskað með kvótann sinn og nýtt sér framtak annarra til að ná sér í pening.
Það kann að vera að sumum finnist þetta ekki vera mikið mál en fyrir litlu sjávarþorpin á Vestfjörðum er þetta stórmál. Þegar maður fer að skoða þetta vandlega kemur á óvart hvað mörg störf verða til við þessa starfsemi. Ferðamennirnir þurfa gistingu og mat og sumir taka jafnvel bílaleigubíla og skoða Vestfirði. Það verða til nokkur störf við bátanna, því að löndun lokið þarf að þrífa bátana og gera þá klára fyrir næsta dag. Eins eru sumir sem vilja fara út úr fjörðunum og þá þarf að vera tiltækur skipstjóri til að fara með þeim og margt fleira týnist til.
Væri nú til of mikils ætlast að stjórnvöld í okkar landi styddu við bakið á þessari ferðamennsku og létu þessar veiðar vera utan kvóta. Þetta er nú ekki meira magn en svo að það er aðeins brot af þeim fiski sem kemur í flottroll uppsjávarveiðiskipa og fer í bræðslu. Ef svo illa er komið fyrir okkar fiskistofnum að nokkrar sjóstangir í nokkra mánuði á ári, myndu eyðileggja allt starf Hafró þá er ástandið á Íslandsmiðum skelfilegt og ætti að banna allar veiðar strax hér við land.
Nei það er ekki fiskvernd sem þarna ræður för og hefur aldrei gert síðan þetta kerfi var sett á heldur virðast varðhundar kvótakerfisins ráða algerlega yfir öllum gerðum sjávarútvegsráðherra Einars K. Guðfinnssonar. Það hafa verið tvö fyrirtæki í þessari ferðamennsku og það þriðja var stofnað í Bolungarvík fyrir stuttu og ætlar að vera með fullt af veiðimönnum næsta sumar. Þannig að við getum brátt átt von á því að um 10 þúsund ferðamenn komi til Vestfjarða til að veiða fisk. Það eru ekki bara Vestfirðir sem fá hlut af komu þessara hópa. Þeir þurfa að fara með flugi til Íslands og líka heim aftur,þeir gista oftast tvær nætur á hótelum og versla á höfuðborgarsvæðinu. Vestfirðingum svíður það einnig að í þessu kvótarugli skuli Vestfirðingurinn Einar Kristinn Guðfinnsson dansa vangadans við sægreifanna brosandi út að eyrum, þrátt fyrir að fólkið sem kaus hann á Alþingi og treysti honum, lepji dauðan úr skel. Ég kalla þetta eyðibyggðastefnu, því það eru stjórnvöld sem hafa komið því til leiðar að byggðir eru við það að fara í eyði. Nú er verið að vinna að miklum snjóflóðavörnum á Vestfjörðum, ég hef heyrt nefnt að varnargarðarnir sem eiga að skýla Bíldudal muni kosta um 3 milljarða og eitthvað álíka upphæð í Bolungarvík og einhverjir milljarðar fara á aðra staði. En til hvers er verið að þessari vitleysu að eyða nokkrum milljörðum til að verja byggð sem búið er að ákveða að eigi að fara í eyði. Ég bara næ þessu ekki.
Að það þurfi aflakvóta fyrir veiðum þýskra manna með sjóstöng á Vestfjörðum er til skammar.
Byggðarlög leggjast í eyði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:08 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 801060
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Af mbl.is
Viðskipti
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
Athugasemdir
Mikið rosalega er ég sammála þér þarna Jakob. Heyr heyr !!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.7.2008 kl. 10:44
Sammála Ásthildi vinkonu
Sigurður Þórðarson, 18.7.2008 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.