20.7.2008 | 08:15
Hraðakstur
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði fimm ökumenn, sem urðu uppvísir að því að aka of hratt í gærkvöldi og nótt. Sá sem hraðast ók var á 160 km/klst. á Reykjanesbrautinni. Þá var einn ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Hvað er eiginlega að þessu fólki, tók það aldrei bílpróf og veit ekki hvað skilti sem á stendur 90 þýðir. Ég held að það verði að setja upp hraðamyndavélar á nokkrum stöðum á Reykjanesbrautinni eins og búið er að gera hérna á Sandgerðisvegi og Garðsvegi. Kunningi minn sem var að koma til Sandgerðis gleymdi myndavélinni og var eitthvað yfir 90 km hraða og skömmu seinna fékk hann gíróseðil í pósti með sekt upp á 30 þúsund. Svo hækkar þetta í áföngum ef bíll þeirra kemur á mynd aftur. Hann hafði samband við sýslumannsembættið á Blönduósi, sem sér um að innheimta þessar sektir og bað um frest í 2 vikur til að borga þetta. Konan sem svaraði í símann var virkilega hissa og spurði hvort hann vildi ekki skipta þessu meira niður, en hamm ætlaði bara að borga þetta í einu lagi. Miðað við viðbrögð konunnar virðist það vera opinn leið að svona sekti sé hæg að fá talsverða greiðsludreifingu á. Þar með er búið að minnka áhrif sektarinnar, því mörgum munar verulega um að þurfa að greiða þetta strax en og passa sig þá betur en ef hægt er að dreifa þessu á eitt ár eða meira finnur viðkomandi lítið fyrir því.
Á 160 á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
Athugasemdir
Ef greitt er innan mánaðar fæst 25% afsláttur af sektinni. Ég sjálfur fékk sekt fyrir einu og hálfu ári, ætlaði að greiða hana strax en það gleymdist einhverra hluta vegna, rúmlega ári seinna fékk ég bréf frá sýslumanni um að það ætti að gera fjárnám út af þessari sekt þannig að ég greiddi hana samdægurs, sektin hljóðaði upp á 15 þúsund og kostnaður og vextir voru 0kr þannig að það virðist líka vera hægt að draga greiðsluna í ár án þess að greiða aukakostnað.
En að hraðakstrinum, 160 er auðvitað allt of hratt en hámarkshraðinn á tvöfaldri Reykjanesbrautinni mætti vel hækka í 100-110.
Björgvin S. Ármannsson, 20.7.2008 kl. 11:46
Já ég er sammála þér að þegar Reykjanesbrautin er öll tilbúinn og tvær akreinar í hvora átt vel aðskildar ætti að hækka hámarkshraðan. Þetta var gert í Danmörk á einhverjum vegi þar að hámarkshraðinn var settur í 120 km en mjög háar sekti voru ef ekið var hraðar en það. Síðan var vel fylgst með umferðinni í nokkra mánuði og þá kom í ljós að flestir voru að aka á 100-115 km hraða.
Jakob Falur Kristinsson, 20.7.2008 kl. 15:08
Já ég er sammála um að 160 er frekar mikið þó svo tvöföldunin bjóði allveg uppá þann hraða.
Þegar hún er tilbúin ætti að hækka hámarkshraðann í 120 þar sem enginn keyrir lengur á 90 eins og árið 1900 og súrkál, langflestir eru á bilinu 100-120 enda finnur maður bara muninn að keyra á milli á 90 og 110.
Bílarnir sem framleiddir eru í dag eru ekki sömu og hér áður fyrr svo þessi hámarkshraðar hér á landi mættu allveg fara í gegnum endurskoðun enda bílarnir mikið þróaðri í dag.
Arnar 20.7.2008 kl. 15:42
Ég er sammála þér Arnar. Það er heldur ekki neitt samræmi varðandi hámarskhraða. Á Vestfjörðum, sem ég þekki vel til er 90 km. hámarkshraði þar sem er bundið slitlag en á handónýtum malarvegum yfir snarbrött fjöll er hámarkshraðinn 80 km, sem enginn keyrir auðvitað á því það er stórhættulegt.
Jakob Falur Kristinsson, 20.7.2008 kl. 16:06
Þetta er Reykjanesbraut og hvort sem menn vilja sætta sig við það eða ekki þá er þetta ekki einu sinni fréttnæmt!
Það er fólk sem keyrir þarna á þessum hraða og hverjum einasta degi og sumir vel yfir 200!
Löggan nær bara afar fáum.
Þess vegna fynnst mér ekki hægt að vera væla yfir þessu og svekkja sig á þessu því þetta verður alltaf til staðar hvað sem aðrir segja, eina sem breytist með sektum og öðrum reglugerðum er að fólkið er meira vakandi núna og tekur mynni "sénsa" en hraðaksturinn verður alltaf til staðar held eg.
Kristinn 20.7.2008 kl. 18:39
Ég var ekkert að væla yfir akstri á Reykjanesbrautinni, Kristinn, heldur benda á staðreyndir og ef þú hefur lesið skrif mín hér að ofan þá er ég hlynntur að hækka hámarkshraðann á þessum vegi. En í landinu gilda nú einu sinni ákveðinn umferðarlög sem fara verður eftir. Lögbrot er aldrei hægt að réttlæta með því að segja að einhver annar hafi gert slíkt hið sama eða verra. Það er barnaskapur að halda slíku fram.
Jakob Falur Kristinsson, 21.7.2008 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.