Eldsneyti hćkkar

 Eldsneytisverđ hefur hćkkađ í dag um 2 krónur lítrinn hjá flestum olíufélögum. Er algengt verđ á lítra af 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiđslu nú 173,70 krónur hjá stóru olíufélögunum og lítri af dísilolíu kostar 191,60 krónur.

Hvar í andskotanum endar ţetta og ţađ er grátlegt ađ hugsa til ţess ađ stćrsti hluti eldsneytisverđs fer í ríkissjóđ.  Vćri nú ekki ráđ til ađ minnka verđbólguna ađ ríkiđ slakađi ađeins til og t.d. lćkkađi virđisaukaskattinn á ţessum vörum úr 24,5% í 7% og vćri hann ţá sá sami og á matvöru og öđrum nauđsynjum.  Ef verđbólgan ćđir svona áfram ţá verđur öllum kjarasamningum sagt upp eftir áramót, en ţá á ađ endurskođa hvort forsendur samninganna standi.  Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ćttu alvarlega ađ fara ađ hugsa sinn gang og hvert ţau eru ađ leiđa ţessa ţjóđ sem heitir Ísland.  Ćtla ţessi skötuhjú ađ hleypa hér öllu í bál og brand og óđaverđbólgu.


mbl.is Eldsneytisverđ hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband