22.10.2008 | 11:41
Nýtt álver
Skipulagsstofnun hefur auglýst tillögu að umhverfismatsáætlun vegna fyrirhugaðs álvers bandaríska álfélagsins Alcoa á Bakka við Húsavík. Samkvæmt tillögunni hyggst Alcoa reisa og reka 250.000 til 346.000 tonna álver á staðnum og sé áformað að hefja framleiðslu á áli á árabilinu 2012 til 2014, háð því hvenær orka sé tilbúin til afhendingar.
Ætli fáist frið8ur fyrir umhverfissinnum að reisa þetta álver sem er núna bráðnauðsynlegt.
250-346 tonna álver í athugun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
30 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
- COP29
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Rödd friðar þarf að hljóma skærar
- Svo bregðast krosstré
Athugasemdir
Og hvaðð er svona bráðnauðsynlegt við það? Hvers vegna er nauðsynlegt að selja erlendiu fyrirtæki íslenska orku með afslætti og og láta þá flytja allan hagnaðinn úr landi?
Gerir þú þér grein fyrir hverjir græða á þessu á endanum? Varð Álver Alcoa í Reyðarfirðitil þess að bjarga Austurlandi? Hvers vegna ætti álver á Bakka að verða eitthvað öðruvísi?
Púkinn, 22.10.2008 kl. 11:55
Hugmyndaflug íslendinga er með eindæmum. Af hverju er ekki hægt að nýta þessa orku í matvælaframleiðslu (á sömu kjörum og til álframleiðslu)? Margfalt fleiri störf skapast og Ísland myndi verða matvælaútflytjandi, ekki innflytjandi. Fyrir utan náttúrulega að við gætum orðið sjálfsnægta með matvæli. Bara sem dæmi um annað en álframleiðslu. En,allt í lagi, ef við viljum vera bananalýðveldi þá getur enginn stoppað okkur í því. Verði okkur að góðu.
Jonni, 22.10.2008 kl. 12:00
Á næstu árum ætti að stefna að því að nota alla umframorku ásamt orku frá nýjum virkjunum til þess verkefnis að vetnisvæða bílaflota landsmanna. Þó svo að um stórt verkefni væri að ræða þá yrði það eitt og sér það besta sem hægt væri að gera til að styrkja gengi krónunnar, ef við viljum á annað borð halda henni.
Nú hefur talsvert verið rætt um fyrirbærið "matvælaöryggi" í tengslum við hugsanlegan vöruskort vegna gjaldeyristregðu. Með því að draga úr þörf fyrir innflutt eldsneyti myndi létta á þrýstingi á gjaldeyrismarkaði sem liðkar svo fyrir almennum vöruinnflutningi. Fyrirsjáanlegt er að í náinni framtíð verði orka og nýting hennar ekki aðeins mikilvægt efnahagsmál heldur líka öryggismál, eldsneytislaus þjóð væri í vanda stödd og varnarlaus með öllu á þessum síðustu og verstu tímum.
Annað sem gæti hjálpað okkur að verða óháðari innflutningi er ræktun á iðnaðarhampi, en úr honum má m.a. vinna olíu sem hægt er nota sem eldsneyti á landbúnaðarvélar án mikilla breytinga. Á Suðurlandi er nú þegar hafið tilraunaverkefni í hampræktun og árangurinn frá síðasta sumri lofar að sögn góðu um framhaldið.
Nýjar lausnir fyrir Nýja Ísland, lengi lifi byltingin! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 22.10.2008 kl. 12:25
Þú þarna púki álverið á Reyðarfirði bjargaði heilmiklu fyrir austfirði þú skalt kynna þér hlutina áður en þú heldur þeim fram. Ég kom þarna bæði fyrir og eftir að álverið kom. Ég myndi sannarlega vilja að við gætum gert eitthvað í líkingu við þetta á Vestfjörðum fólkið þar vill það.
Guðrún Vestfirðingur 22.10.2008 kl. 13:21
Hvort sem ég er púki eða ekki Guðrún, þá bjó ég lengi á Vestfjörðum og hver er velsældin þar? Allt á niðurleið, atvinnuleysi og fólksflótti og að óbreyttu verða Vestfirðir komnir í eyði innan 10 ára. Þar er örvæntingin svo mikil að fólk tekur því fagnandi að þar skuli plantað niður heilli olíuhreinsistöð sem myndi eyðileggja allt lífríki Íslands. Þegar ég segi að álverið á Bakka sé nauðsynlegt, þá er það vegna þess að nú stefnir i eitt mesta atvinnuleysi sem núverandi kynslóð hefur lifað og álver skapar mjög mörg störf. Það er hægt að leika sér með allskonar hugmyndir um að nýta orku landsins en það verður þá að vera eitthvað vit í slíkum hugmyndum og fjármagn til að framkvæma það. Þar sem slíkt er ekki fyrir hendi þýðir lítið að berjast á móti álverum. Ég er ekki að tala um að gefa álfyrirtækjum orkuna, þau eiga auðvita að greiða vel fyrir hana. Auðvitað væri gott að nýta orkuna til matvælaframleiðslu en hvað á að framleiða sem krefst mikillar orku. Ég er orðinn yfir mig þreyttur á öllu þessu umhverfiskjaftæði og fullyrðingum að ekki eigi að byggja álver en það er sjaldan bent á eitthvað sem á að koma í staðinn sem eitthvað vit er í.
Jakob Falur Kristinsson, 22.10.2008 kl. 15:51
Minni á að það var hin nýja útrás bankanna og fjársýslumanna sem var m.a. það sem kallað var eitthvað annað....og hver er nú staðan á þeim bænum?
Katrín, 23.10.2008 kl. 00:58
Guðrún, þú segist vera Vestfirðingur en hefurðu komið til Austfjarða? Eftir að byggingu Álversins var lokið og bygginaverkamennirnir farnir hefur fátt breyst þarna nema e.t.v. mengunarskýið sem nú hangir sífellt yfir Reyðarfirðinum þegar lygnt er í veðri.
Ég er alinn upp á Ísafirði og minnist góðra æskustunda í fögru óspilltu umhverfi, það eru dýrmætar minningar. Ég vona af öllu hjarta að ykkur fyrir vestan beri gæfa til að láta ekki þvinga upp á ykkur einni eiturspúandi gróðamyllunni í viðbót fyrir erlend stórfyrirtæki sem flytja meginhluta hagnaðarins beint úr landi...
Bestu kveðjur.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.10.2008 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.