9.11.2008 | 12:30
Hin mikla útrás
Hin mikla útrás sem öllu átti að bjarga virðist hafa verið byggð á sandi, því þegar á reyndi hrundi allt eins og spilaborg. Okkar miklu auðmenn áttu í raun aldrei neitt nema verðlausan pappír sem skiptu ört um eigendur og sífellt verðlögð hærra og hærra. Einar Kárason, rithöfundur lýsir þessu á skemmtilegan hátt í grein sem hann skrifaði í eitt dagblaðið fyrir stuttu. Þar sagði Einar frá bónda sem fékk 10 milljónir fyrir hundræfil. Þegar nágranni bóndans fór að spyrja hann hvernig hann hefði farið að því að fá slík verðmæti fyrir hundinn, sem ekki hefði nú verið merkilegur. Bóndinn útskýrði málið þannig: "Ég skipti á hundinum og 8 hænum og var hver hæna metin á eina milljón og þá átti ég orðið átta milljónir en þá var bætt við flottum hana sem var metinn á tvær milljónir og þar með voru komnar 10 milljónir fyrir hundinn. Svo á þetta örugglega eftir að hækka mikið í verði á næstu mánuðum því sá sem fékk hundinn tryggði mér að ég myndi ekki tapa á þessum viðskiptum því ef ég get ekki fengið 10 milljónir fyrir hænurnar og hanann, þá myndum við bara skipta aftur og þá fengi ég 2 milljónir fyrir hverja hænu og 4 milljónir fyrir hanann. Þá ætti ég 20 milljónir og líka hundinn. Svona verður maður ríkur."
Það má segja að þessi frásögn sé gott dæmi um hvað hefur verið að gerast í íslensku viðskiptalífi undanfarin ár og búið til alla auðmennina. En það sem verra er að þessir auðmenn skuldsettu ekki bara sig sjálfa sig heldur alla íslensku þjóðina.
Ég horfði á Sigurð Einarsson fv. stjórnarformann Kaupþings í viðtali í þætti Björns Inga í sjónvarpinu fyrir rúmri viku. Viðtalið var tekið í London þar sem Sigurður býr og þar fullyrti hann að hann ætlaði að axla sína ábyrgð á falli Kaupþings, en ekki kom fram hvernig hann ætlaði að gera það. Kann kom fram í þessum þætti sem fórnarlamb og sagðist hafa tapað miklu á falli Kaupþings og nefndi sem dæmi að öll hans hlutabréf í bankanum væru verðlaus. Aðspurður um hans stöðu nú svaraði hann því til að hún væri ekki góð og hann vissi það hreinlega ekki. Ekki var þessi sami Sigurður að skýra frá því að hann væri að byggja 650 fm. sumarhús í Borgarfirði og væri nýbúinn að kaupa einbýlishús í London fyrir tvo milljarða eða alla þá peninga sem hann fékk í laun frá Kaupþingi í gegnum árin og voru nú engir smáaurar. Svo ætlast þessi maður til að við teljum hann fórnarlamb sem beri að vorkenna. Þvílíkt andskotans kjaftæði í einum manni. Ég segi bara að lokum;
Burt með allt spillingarliðið hvar í flokki sem það stendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Athugasemdir
Ekki myndi ég kvarta ef ég ætti svona "aura" fyrir flottum húsum þótt ég tapaði eitthverju. Þeir hafa ekki einu sinni vit á að þegja.
Kveðja.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 9.11.2008 kl. 12:37
Mjög góð grein og ég er alveg sammála Guðrúnu Jónínu, það er alveg merkilegt að þessar mannfílur hafi ekki vit á að halda kjafti. Fyrirgefðu orðbragðið ég réð ekki við puttana á lyklaborðinu.
Jóhann Elíasson, 9.11.2008 kl. 13:07
Ég vil koma á framfæri smá leiðréttingu: Sumarhúsið er nær 900 fermetrar. Auðvitað byggir Sigurður ekki 650 fm. Það var annar búinn að því......
Gunnar Th. Þ. 9.11.2008 kl. 13:34
kvitt
Ómar Ingi, 9.11.2008 kl. 13:36
Þið verið að afsaka minn misskilning á stærð sumarhússins sem aumingja maðurinn er að reyna að byggja af litlum efnum.
Jakob Falur Kristinsson, 9.11.2008 kl. 14:32
Það er hálf nöturlegt að átta sig á samstarfi ráðherra í núverandi ríkisstjórn þegar Viðskiptaráðherra neitar því að hafa vitað nokkuð um málið fyrr en í lok ágúst þegar Sigurður Einarsson segist hafa sent bréf til Forsætisráðherra í lok mars á þessu ári og afrit í Seðlabankann en viðskiptaráðherra ekki upplýstur um varnaðarorð þar og fundi sem á eftir komu.
Hvernig í ósköpunum getur svona lagað gengið eftir og það er tími til kominn að GHH upplýsi þjóðina um allt strax áður en Austurvöllur verður vettvangur atburða árið 1968 þegar barist var þar þúsundum saman.
Bankastjórar Landsbankans fyrrum fullyrða að hver innlögð króna á Icesafe í Bretlandi sé þar inni og ef svo er af hverjur er verið að krefja okkur um 440 milljarða af 900 ef þetta er rétt.
Ríkistjórninni ber nú þegar án undanbragða að upplýsa alþjóð hvað varð um það fé? Er það til staðar eða ekki?
Hollesnkur blaðamaður sagði nú í hádeginu á Silfri Egils að fé Icesafe í Hollandi hafi ekki verið til staðar og fjármálaráðuneytið þar hafi gefið í skyn að synjun yrði beitt hjá IMF eftir helgina. Hvað gerum við þá? Slítum stjórnmálasambandi við Bretland? sem áttu upptökin þetta þarf að liggja fyrir á þingi á Mánudag. Alþingi verður að koma að málinu strax.
þór gunnlaugsson 9.11.2008 kl. 14:43
Eins og staðan er núna þá væri það okkar happ ef við fáum ekki þetta lán, því mér skilst að ef við fáum lánið þá verði það notað til að gera aðra tilraun með ónýtan gjaldmiðil. Það er að setja krónuna á flot aftur og vitað er að hún mun strax falla um 40-50% með tilheyrandi verðbólgu og verandi með 18% stýrivexti þolir ekkert fyrirtæki eða heimili í landinu. Við verðum að fá nýjan gjaldmiðil sem fyrst og lækka vexti. Ekki gera aðra tilraun með peningamálastefnu sem hefur algerlega brugðist. Það þar að koma til ný stefna og menn með fullu viti í að stýra Seðlabankanum. Ný tilraun með ónýta krónu sem fellur og fellur mun leiða til þjóðargjaldþrots.
Jakob Falur Kristinsson, 9.11.2008 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.