11.3.2009 | 12:48
Andóf Sjálfstæðisflokksins
Undafarna daga hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið með málþóf á Alþingi til að hindra að frumvarpið um breytingu á stjórnarskránni verði afgreitt. En það mikilvægasta í þeirri breytingu er að setja í stjórnarskránna að allar auðlyndir Íslands verði sameign þjóðarinnar. Þeir halda sig vera að bjarga Sægreyfunum, en það er hinn mesti misskilningur því núna er mikil hætta á að erlendir aðilar eignist allan aflakvóta á Íslandsmiðum. Því mikið af aflakvótanum er veðsettur erlendum bönkum og það kemur að því að þeir ganga að sínum veðum. Ef þetta ákvæði fer í stjórnarskránna geta þeir gengið að sínum veðum, en þá fá þeir ekki eiga kvótann og verða að selja hann aftur til Íslendinga. Þetta er eina vörnin sem við höfum til að missa ekki yfirráð yfir okkar fiskimiðum. Nóg er nú vitleysan fyrir í þessu kvótakerfi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
Af mbl.is
Íþróttir
- Sara náði sjaldgæfum áfanga
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
- Fyrri hálfleikurinn felldi Ísland
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Athugasemdir
geturðu séð fyrir þér að sjálfstæðisflokkurinn samþykkji einhverntíman að þjóðin eigi kvótann?
zappa 11.3.2009 kl. 13:12
Nei þeir samþykkja það aldrei, vilja heldur að hann fari til erlendra aðila. Nú eru t.d. sumir útgerðarmenn sem hafa barist gegn aðild að ESB, farnir að ræða um að það ætti að skoða vel þann möguleika, t.d. Þorsteinn Már Baldvinsson hjá Samherja hf. Þessir menn eru búnir að átta sig á því að svokallaðir leiguliðar á kvótanum eru að hverfa af markaði og þá eru engir til að leigja eða kaupa af þeim kvóta uppsprengdu verði. Þeir horfa því til erlendra aðila í því sambandi.
Jakob Falur Kristinsson, 11.3.2009 kl. 15:44
Sæll hvernig fannstu mitt i blog.is/kristinnagnar ég heitir kristinn agnar á heima nesk.
Kristinn A. Sörensen Eiríksson 11.3.2009 kl. 16:01
þjóðinn er ekki til sem lögaðili þannig að þessi breyting sem lögð er til af ríkisstjórninni þýðir ríkisútgerð og ríkiseign. ekki þjóðareign.
eða þá að fyrir dómi verði þetta marklaust blaður þar sem ákvæðið um þjóðareign er hugtak sem ekki er til fyrir dómi og gerir restina af breytingunum marklausar.
því ef eitthvað á að vera þjóðareign. þá verður að skilgreina. hverjir eru í hinni íslensku þjóð?
Fannar frá Rifi, 11.3.2009 kl. 16:04
Fannar þótt þjóðin sé ekki skilgreind sem lögaðili, má hún eiga eignir. Ríkiseign á aflakvóta þarf ekki að þýða ríkisútgerð. Heldur mun ríkið ráða því hverjir fá að nýta þessa auðlynd. Þetta er mjög brýnt núna svo aflakvótinn lendi ekki í eigu erlendra aðila. En erlendir bankar eiga mikil veð í aflakvótum. Það segir sig nú alveg sjálft hverjir eru í hinni íslensku þjóð. Það eru auðvitað allir íslenskir ríkisborgarar. Hvernig getur þú fullyrt að hugtakið þjóðareign sé ekki til fyrir dómi, þetta er bara bull. Þetta hugtak hefur verið notað í deilum um eign á íslensku landi. Lestu lögfræðina aðeins betur fyrst þú vitnar svona oft í hana.
Jakob Falur Kristinsson, 11.3.2009 kl. 16:30
Jakob. Skv núgildandi lögum geta erl. lánadrotnar með veði í útgerð
aldrei eignast kvótann og því síður ráðstafað honum. Þetta er skýrt
í lögum og sem oft hefur komið fram. Að setja eignarákvæði inn í
stjórnarskrá um auðlindirnar er bull svo framanlega sem við göngum EKKI í ESB. Því göngum við í ESB verður Rómarsáttmálinn og allir viðaukar við hann ÆÐRI íslenzkr stjórnarskrá. Enda munu útlendingar fá að eignast meirihluta í ísl. útgerðum og þar með yffirráð yfir kvótum þeirra göngum viðð í ESB. Þú hefur kannski aldrei heyrt um kvótahoppið innan ESB, sem lagt hefur breskan sjávarútveg nánast í rúst? Eitthvað sem þið ESB sinnar eruð skítsama um!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 11.3.2009 kl. 17:50
Afhverju vastu að skrá þig hjá mér
Kristinn A. Sörensen Eiríksson 11.3.2009 kl. 18:49
Já nóg er nú samt í þessu fjárans arfavitlausa kvótakerfi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2009 kl. 10:12
Guðmundur Jónas, erlendir lánadrottnar geta gengið að sínum veðum í aflakvóta. Hinsvegar banna lögin þeim að eiga hann til lengri tíma. Það er ekkert bull að setja þetta eignarákvæði um auðlyndir í stjórnarskránna. Því auð vitað á þjóðinn allan kótann en ekki einstakir útgerðarmenn. Þeir hafa bara afnotarétt bundið við ákveðin tíma. Jú ég hef heyrt um þetta kvótahopp en ekki hjá ESB, þetta er mest stundað í Noregi. Það er ekki spurning hvort heldur hvenær við göngum í ESB og okkar veiðireynsla mun tryggja Íslandi að nýta sín fiskimið. Erlendir aðilar eru fyrir löngu komnir inn í íslenskan sjávarútveg. Hér í Sandgerði er stórt fyrirtæki í útgerð og vinnslu sem er að mestu í eigu Hollendinga. Ætli dæmin séu ekki fleiri ef vel er að gáð.
Jakob Falur Kristinsson, 12.3.2009 kl. 10:14
Jú Jakob. Það er ALGJÖRT bull að setja inn í stjórnarskrána þjóðareign
á auðlindum göngum við í ESB. Því Rómarsáattmálinn og allir viðaukar
hans sem eru ígildi stjórnarskrá ESB er RÉTTHÆRRI stjórnarskrá Íslands ef Ísland gengur í ESB. Þurfum ekki að deila um það grundvallaratriði. Þá er orðið þjóðareign merkingarlaust og ekki
til í lögfræði og hefur þvi enga lögfræðilega þýðingu, og allra síst
í alþjóðlegum réttarskilningi, því RÍKI geta átt ýmislegt fyrir hönd
þegna sinna, en ekki þjóðir. Alla vega myndi Brussel túlka það svo.
Kvótahopp innan ESB er alþekkt vandamál sem hafa leikið sjávarútvegi margra ESB-ríkja mjög grátt eins og Breta. Norðmenn
eru hins vegar UTAN ESB og því kvótahopp milli landa þar ekki vandamál.
Skv lögum meiga erlendir aðilar ekki eignast meirihluta í ísl.
útgerðum, sem tryggir að allur virðisauki af kvótanum skilar sér
innan íslenzks hagkerfis. Við ESB galopnast fyrir útlendinga að
eignast meirihluta í ísl. útgerðum og komast yfir kvótann. Með
tíð og tíma gæti þannig virðisaukinn af íslekstri fiskiuðlindinni
horfið úr landi með skelfilegum efnahagslegum afleiðingum.
Enginn ESB sinni hefur hingað til getað þrætt fyrir þetta með rökum,
enda staðreyndirnar viðblasandi í dag innan ESB, sbr Bretland.
Fyrirtækið sem þú vitnar til er íslenzkur LÖGAÐILI og því skilar
virðisauki þess 100% í þjóðarbúið. Annars fengi það ekki úthlutað
kvóta. Það gefur gæfumuninn...
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 12.3.2009 kl. 11:35
Guðmundur Jónas, þú hefur rétt fyrir þér að einu leyti, sem er að ef þetta ákvæði er sett í stjórnarskrána mun það geta tafið að umsókn okkar að ESB verði samþykkt. Þú bendir réttilega á að þetta fyrirtæki sem ég nefndi væri íslenskur lögaðili en ekkert er vitað hvert hagnaðurinn fer. Verður þá ekki það sama þótt aðrir erlendir aðilar fjárfesti í sjávarútvegi hér að þeirra fyrirtæki verða íslenskir lögaðilar.
Annars er óþarfi að deila um þetta, því það hefur margoft komið fram að þegar við göngum í ESB, þá er þeirra sjávarútvegsstefna þannig að það ríki sem hefur mesta hefð til að sækja á ákveðin fiskimið mun halda því áfram. Hvað Ísland varðar hefur engin þjóð nýtt íslensk fiskimið sl. 30 ár nema íslendingar. Því héldi Ísland áfram yfirráðum yfir sínum fiskimiðum.
Jakob Falur Kristinsson, 13.3.2009 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.