Fíkniefni

Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 44 ára gamlan hársnyrti í 10 ára fangelsi fyrir að hafa selt hundruðum ungmenna efnið tramadol sem flokkast undir fíkniefni.

Þetta er undarlegur dómur þar sem þetta efn var ekki flokkað sem fíkniefni fyrr en í desember 2007.  Manngreyið gæti þess vegna verið búin að kaupa efnið fyrir þann tíma og þá var það löglegt.


mbl.is Keyptu fíkniefni af hársnyrti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Herna er eg reyndar sammala þér. Og kannski hafi hann ekki einu sinni vitað af því að þetta væri orðið ólöglegt í þokkabót. Fær maður einhvern tíman lista senda til sín yfir hvaða efni eru komin á bannlista og ekki ? - ég bara spyr....

 t.d núna er Ketamín að vera aðal partýdópið (alla vegna í Bretlandi)

Hvað skyldi vera einfalt að nálgast það í hesthúsum landsins ?

Eldur Isidor 13.3.2009 kl. 11:15

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Já þetta er allt undarlegt.

Jakob Falur Kristinsson, 13.3.2009 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband