Skipstjóri

Hópur ćttbálkaleiđtoga í Sómalíu reynir nú ađ fá sjórćningja til ađ sleppa bandarískum skipstjóra, sem ţeir hafa haldiđ í gíslingu um borđ í björgunarbáti frá ţví á miđvikudag.

Vonandi hafa ţeir vit á ađ sleppa skipstjóranum og láta sér nćgja skipiđ.  Ef ekki munu hundruđ manna falla í átökum viđ öll herskipin sem ţarna eru og munu ráđast af hörku á sjórćningjanna og jafnvel ráđast inn á land í Sómalíu međ skelfilegum afleiđingum.


mbl.is Reynt ađ semja um lausn skipstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll Jakob og gleđilegra páska. Ég öfunda skipstórann ekki af stöđu hans. Skipiđ er komiđ til hafnar í Kenya( Mobasa minnir mig) Capt Philips er 1 međ rćningunum á reki á Adenflóanum í einum olíulausum bjargbát skipsins. Kunningi minn sem var skipstjóri hjá sömu útgerđ og ég sigldi hjá og lenti í ţessu í fyrra á skipi sínu Danica White. Hann kemur aldrei til ađ jafna sig á ţessu. Rćningar notuđu ţá taktík á hann og skipshöfnina ađ ţeir töluđu t.d. vinalega viđ ţá kannske í nokkrar mínútur og sögđu ađ ţeir fćru ađ fá frelsi jafnvel innan klukkutím .Nćstu mínútur öskruđu ţeir á ţá ađ nú drćpu ţeir ţá. Ţetta létu ţeir dynja á mönnunum í ţá 2 mánuđi sem ţeir voru í haldi rćninga. Frá svonalöguđu kemur enginn óskaddađur. Sértu ávallt kćrt kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 12.4.2009 kl. 13:34

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Nei  svona atvik setja mark sitt á menn, sem seint gleymast.

Jakob Falur Kristinsson, 13.4.2009 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband