17.4.2009 | 09:28
Lítilsvirðing við kjósendur
Nú hefur Sjálfstæðisflokknum tekist með málþófi sínu að hindra afgreiðslu um stjórnarskrármálið og hefur það verið tekið af dagskrá Alþingis. Það sem sjálfstæðismenn vildu ekki var eftirfarandi;
1. Kosning Stjórnlagaþings
2. Auðlindir Íslands væru þjóðareign
3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um mikilvæg mál
Það var búið að draga ákvæði um stjórnlagaþingið út úr frumvarpinu að kröfu sjálfstæðismanna, sem töldu að með samþykkt þess væri Alþingi að afsala sér völdum. En það dugði ekki til heldur var krafist að liðir nr. 2 og 3 færu út líka. Er niðurstaðan því þannig að Sjálfstæðisflokkurinn vil ekki;
1. Stjórnlagaþing, sem geri breytingar á stjórnarskrá Íslands, sem þýðir óbreytt stjórnarskrá.
2. Flokkurinn vill standa vörð um kvótabraskið og sægreifarnir geti haldið því fram að allur óveiddur fiskur á Íslandsmiðum sé þeirra einkaeign og íslensku þjóðinni komi ekkert við hvernig þeir nýta sína eign.
3. Flokkurinn treystir ekki kjósendum til að greiða atkvæði um mikilvæg mál í þjóðaratkvæðagreiðslu. Kjósendur eru sem sagt fábjánar sem ekkert vit hafa á neinu sem Alþingi er að fjalla um. Samt vilja þeir atkvæði allra vitleysinga í komandi kosningum.
Nú verða kjósendur að standa saman og refsa flokknum fyrir þessa afstöðu í kosningunum og láta hann finna að þjóðin er ekki sátt um svona vinnubrögð. Þennan flokk ætti engin að kjósa sem er með fullu viti. Auðvitað fær flokkurinn atkvæði frá sínum dyggustu stuðningsmönnum, sem líta á stjórnmálinn sem trúarbrögð og kjósa alltaf eins. Ég er 100% viss um að þótt api væri í framboði til formanns í þessum flokki á landsfundi hans, þá þyrfti ekki að kjósa heldur yrði hann hylltur með lófataki og kjörinn formaður slík er hollusta sumra við þennan flokk. Á síðasta landsfundi kom Davíð Oddsson og skammaði fundarmenn eins og hunda og sagði þá gera allt rangt og væru í raun bjánar. Samt stóð lýðurinn upp og klappaði vel og lengi og núverandi formaður sagði að orð Davíðs hefðu verið mikilvægt framlag hans til málefnavinnu flokksins. Er því rökrétt að draga þá ályktun að þessi flokkur sé samansafn af vitleysingum.
Þar sem bæði FL-Group og Landsbankinn eru farinn á hausinn verður Sjálfstæðisflokkurinn að róa á önnur mið í fjáröflun sinni og eru nú þegar búnir að leggja inn beiðni um fjárstyrk frá Sægreifum þessa lands með því að hafa stoppað þetta frumvarp.
Stjórnarskrá ekki breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:43 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
Athugasemdir
þarna hefði átt að setja fyrirvara um að þingkosningar yrðu frestaðar þar til þetta mál væri afgreitt, heill þjóðarinnar væri meiri en eiginhagsmunaflokksins og einkavinaflokksins sjálfstæðismanna
þetta er enn eitt dæmið um hvað sjálfsstæðismenn eru að vinna að eiginhagsmunum, mútuþægir andskotar hegða sér eins og mafían sjalf, flokkur sem á að banna eins og nasistaflokkinn
G 17.4.2009 kl. 09:41
Er samála um að setja fyrirvara um þingkosningar eða að þjóðin kjósi í senn um stjórnarskrárbreytingar og svo flokka, annars ættum við einfaldlega að neita að kjósa þar til við náum þessu fram að ganga ekki að kjósa rísa upp sem heild, hver vill önnur 4 ár flokksræði á Alþingi og þjóðin getur ekkert gert. Við höfum tækifæri núna en eftir kosningar er það of seint að segja við getum ekki látið bjóða okkur upp á þetta.Ríkir eignast alltaf meira og Þeir sem minna hafa tekst aldrei að borga skuldirnar. Drottinn blessi íslensku þjóðina á þessum erfiðu tímum. kv. Sólveig
Sólveig Ingólfsdóttir, 17.4.2009 kl. 12:01
Það er hverju orði sannara að Sjálfstæðisflokkurinn minnir alltaf meir og meir á mafíuna. Þeir eru með sinni afstöðu að koma í veg fyrir einar mestu lýðræðisumbætur, sem gerðar hafa verið allt frá 1944. Það er búið að skipa margar stjórnarskrárnefndir, sem allar hafa skilað sínum tillögum en aldrei verið samþykktar á Alþingi. Okkar stjórnar skrá er nánast bein þýðing á þeirri dönsku. Mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn sína kjósendum lítilsvirðingu með þessari afstöðu sinni. Þeir treysta ekki þjóðinni til að greiða atkvæði um mikilvæg málefni. Með tilkomu internetsins eru slíkar kosningar auðveldar í framkvæmd. Því miður er orðið of seint að fresta kosningum og fólk verður að átta sig á því að með því að nýta ekki sinn atkvæðisrétt er í raun verið að styrkja Sjálfstæðisflokkinn, sem sennilega mun bíða afhroð í þessum kosningu. Ógreidd atkvæði virka þannig að þau atkvæði sem Sjálfstæðisflokkur fær frá sínum sauðtryggu kjósendum, vega hlutfallslega meira.
Jakob Falur Kristinsson, 17.4.2009 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.