Erfiðar ákvarðanir framundan

Jóhanna Sigurðardóttir sem seti hefur allra lengst á Alþingi sagði í dag um stöðu efnahagsmála, að hún stæði í dag frammi fyrir erfiðustu ákvörðunum, sem hún tefði þurft að taka á sínum pólitíska ferli til að ná niður halla ríkissjóðs.
mbl.is Róttækar og erfiðar ákvarðanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Jakob Falur !

Henni er engin vorkunn; helvítis kerlingunni. Tók sjálf; þátt í aðdraganda þess, sem orðið er.

Burt; með þetta flagð, úr íslenzkum stjórnmálum - því fyrr / því betra, Jakob minn.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi  /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason 25.5.2009 kl. 16:13

2 identicon

Óskar Helgi.??...hvernig væri að vera ekki með þetta orðbragð og bera virðingu fyrir náunganum....ekki þér og Árnesþingi til framdráttar.

KV

Helgi R.

Helgi Rúnar Jónsson 25.5.2009 kl. 16:21

3 identicon

Jóhanna og co ráða ekkert við þetta. Hennar tími er liðinn. Þetta er vanhæf ríkisstjórn

Ómar Sigurðsson 25.5.2009 kl. 16:28

4 identicon

Jóhanna er búnin að standa frammi fyrir þessari erfiðu ákvörðun í 6 mánuði. Hvernig væri nú að fara að læata henur standa framúr ermum. Ekkert hefur gerst ennþá,ennþá, ennþá......

Sigurbjörg Eiriksdóttir 25.5.2009 kl. 16:34

5 identicon

Komið þið sæl; á ný !

Helgi Rúnar !

Virðing þeim; sem virðingarinnar eru verðir, ágæti drengur.

Þessi kerling; JS, hefir verið íslenzkri Alþýðu til óþurftar, sem ógagns, alla tíð. Steininn tekur þó úr, þá hún ætlast til - að ''skuldugir'' landsmenn,( já; hefi innan gæsa lappa, hvar lungi fólksins í landinu, er búinn, að borga upp húsnæði sitt; margfaldlega) skríði í auðmýkt, fram fyrir mis spillta Héraðsdómara, og beiðist bónbjarga.

Hygg; að þú sért ekki, svo illgjarn maður, Helgi Rúnar, fremur en ég, að vilja auðmýkja fólk viljandi - sem þessi kerlingar snipt, virðist hafa unun af.

Með beztu kveðjum; sem þeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason

   

Óskar Helgi Helgason 25.5.2009 kl. 21:17

6 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Jóhanna Sigurðardóttir hefur alltaf sinnt þeim verkum vel sem henni hafa verið falin og mun gera það líka núna.

Jakob Falur Kristinsson, 8.6.2009 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband