21.8.2009 | 15:49
Leti
Það er langt síðan ég hef skrifað færslur hér á mínu bloggi. Ástæðan er einföld, bara LETI, ég hef oft ætlað að fara að skrifa, en alltaf fundið ástæðu til að gera eitthvað annað. En nú ætla ég að reyna að bæta úr því eftir bestu getu.
Það eru margir þeirra skoðunar að LETI sé neikvæður galli á viðkomandi persónu. En ég er ekki tilbúinn til að samþykkja það. Gegnum aldirnar hafa flestar af framförum í tækni og vísindum komið frá LETINGJUM. því sá sem er latur er stöðugt að hugsa um aðferð til að gera sína vinnu léttari. Þar má nefna þann sem fann upp hjólið, sem ég veit ekki hver var. En hjólið var fundið upp af letingjum, sem nenntu ekki að þurfa að bera alla hluti á sjálfum sér. Í framhaldinu komu síðan vagnar og kerrur til sögunar og öll notuðu þau hjól. Lengi vel voru þessi farartæki dregin af mönnum, þangað til einum sem ekki nennti þessu erfiði datt í hug að nota hesta eða nautgripi til að draga þetta áfram. En það var auðvitað talsverð vinna að sinna þessum dýrum. Þá datt einum letingjanum í hug að smíða vél, sem drifi þessi tæki áfram og í framhaldinu varð til bifreið, sem stöðugt var verið að endurbæta. Í Bandaríkjunum þar sem vegalengdir eru miklar var óþægilegt fyrir hefðarfólk, sem alltaf fylgdi með mikill farangur að ferðast um í bíl með mjög takmörkuðu plássi. Það þurfti oft að stoppa til að leyfa fólkinu að hvíla sig og drösla öllum farangrinum úr bifreiðinni að kvöldi og setja síðan aftur í bifreiðina að morgni. Þá kom það til að einn af bifreiðarstjórum nennti þessu ekki lengur, enda eilíft erfiði að bæði aka bifreiðinni og sjá um farangurinn. Hann fór því að hugsa um hvernig mætti gera þetta á auðveldari og léttari hátt. Þá fæddist hugmyndin að járnbrautarlestinni. Þar sem fremsti vagninn var vélknúinn og síðan löng röð af vögnum, það voru bæði vagnar með almennum sætu, vagnar með klefum og rúmum, veitingavagnar og síðasti vagninn geymdi allan farangurinn. En þá var óleystur vaninn að ferðast til annarra heimsálfu og það var leyst með stórum farþegaskipum, sem sigldu reglulega á milli Ameríku og Evrópu en slíkt ferðalag gat tekið viku til 10 daga. En svo kom að því að fólk nennti ekki að eyða svona miklum tíma í ferðalög. Þá voru komnar til sögunnar flugvélar en upphaf að slíku tæki var ekki vegna leti, heldur forvitni og leti í bland. Því menn langaði að vita hvort væri hægt að smíða tæki sem gæti flogið um loftin blá og það tókst, það var alltaf stefnt að því að flugvélin næði meiri hraða en nokkur bifreið gæti náð og sparað þannig tíma í ferðalögum fólks. Þróun flugvélarinnar var með allt öðrum hætti en þróun bifreiðar, því flugvélar þróuðust mest vegna hernaðarátaka í tveimur heimstyrjöldum 1914-1818 og 1939-1945. Í dag eru að mestu leyti hætt að nota farþegaskip til áætlunarsiglinga og hefur flestum þeirra verið breytt í fljótandi risahótel með tilheyrandi lúxus og sigla með ferðafólk í skemmtiferðum. Í farþega- flutningum eru í dag þotur alsráðandi og þær fara stöðugt stækkandi og munu stærstu þotur nútímans flutt um 800-900 farþega í hverri ferð. Það hefur verið stöðug þróun í fluginu til að létta flugmönnum sín störf og þar kemur aftur letin til. Í dag þurfa flugmenn einungis að fylgjast með öllum mælum og tækjum í vélinni og koma henni á loft, en síðan er sett á sjálfstýring og stimplað inn áfangastaður og síðan sér tölva um allt flugið. Getur meira að segja lent vélinni án þess að flugmennirnir þurfi neitt að gera aðeins að vera í sambandi við flugumferðarstjórn á jörðu niðri til að forðast árekstur við aðra vél.
Menn vildu líka fá sem mesta orku og fara að kanna alheiminn og þá urðu til eldflaugar og einnig kjarnorka. Þegar Albert Einstein kom fram með sína afstæðiskenningu sem er undirstaða þess að hægt sé að framleiða kjarnorku, var hann álitinn geðveikur. En svo var nú ekki heldur var karlgreyið bara blindfullur þegar hann fann út þessa brjálæðislegu formúlu, sem hann sagði seinna að betra væri ef honum hefði aldrei dottið þetta í hug. Í vélfræðinni er kennt að orka eyðist aldrei og er það rétt. Þegar bensín eða olía er sett á bifreið eða skip breytist efnið í orku til að koma viðkomandi tæki af stað og halda því gangandi.
Gott dæmi um leti eru vínræktarhéruðin í Þýskalandi og Frakklandi, sem á sínum tíma voru undir stjórn Rómverja. Til að sjá hermönnum í þessum fjarlægum héruðum fyrir víni varð að flytja það allt þangað norður í stórum ámum, sem var auðvitað mjög erfitt verk. Þá datt einum letingja í hug hvort ekki væri einfaldara að flytja bara vínviðinn og rækta vínvið í þessum héruðum og búa til vínið á stöðunum í stað þessara flutninga og var það gert.
Ef litið er á venjulegt heimili í dag er þar að finna mikið safn af tækjum sem letingjar hafa fundið upp og má þar nefna þvottavélar,eldavélar ofl. Allt gert til að vinnan á heimilinu sé sem minnst og fjarstýringar á flestum hlutum.
Þannig að LETI getur verið kostur en ekki löstur á einum einstaklingi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.