Njósnir

Leyniskýrslur frá tímum síðari heimsstyrjaldar sem breska leyniþjónustan MI5 hefur nýlega birt sýna að Þjóðverjar óttuðust að árás flota bandamanna á meginlandið yrði gerð frá Íslandi. Þess vegna sendu þeir þrjá njósnara til Íslands en útsendarar MI5 náðu að handsama þá á Austurlandi.

Ætli James Bond, hafi verið kominn í leyniþjónustuna á þessum tíma.


mbl.is Átök njósnara á Íslandi 1944
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Sigurðsson

Veistu Jakob, reyndar.

Hann Ian Flemming, höfundur James Bond, var jú einmitt uppi á tímum styrjaldarinnar.

Árið 1942 fékk hann leyfi til að setja saman sérstaka deild tileinkaða að afla upplýsingum. Þessi deild var nefnd "30 Assault Unit" eða "30 Commando" og fékk ýmis verkefni þar á meðal að sækja snillinginn "Wernher von Braun" um lok stríðsins.

Í þessari deild var maður að nafni Patrick Dalzel-Job en hann var semsagt innblástur að characterinum James bond. Eins og Wikipedia lýsir honum: "Patrick Dalzel-Job (June 1, 1913 - October 14, 2003), was a distinguished British Naval Intelligence Officer and Commando of World War II. He was also an accomplished linguist, author, mariner, navigator, parachutist, diver and skier."

Einnig má nefna til gamans að daman Miss Margaret Priestley sá mikið um mál 30AU í höfuðstöðvunum, en hún mun hafa verið innblásturinn að Miss Moneypenny :)

Alltaf gaman að fræðast um svona littla hluti :) 

Jóhannes Sigurðsson, 1.9.2009 kl. 12:23

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Já þetta var mjög fróðlegt og skemmtilegt.  Ég hafði ekki hugmynd um að þær persónur, sem Ian Flemming gerði heimsfrægar ættu sér fyrirmyndir í raunveruleikanum.

Jakob Falur Kristinsson, 1.9.2009 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband