6.9.2009 | 12:11
Hætti við heimsókn
Utanríkisráðherra Svíþjóðar, Carl Bildt, hefur frestað fyrirhugaðri ferð til Ísraels, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneyti Ísraels í dag. Ýtir þetta undir vangaveltur um eftirmála fréttar sænska dagblaðsins Aftonbladet um að ísraelskir hermenn hafi stolið og selt líkamshluta látinna Palestínumanna.
Hver sem ástæðan er fyrir að hætt er við þessa heimsókn til Ísraels. Þá stendur eftir óhögguð sú fullyrðing Aftonbladet að ísraelskir hermenn stundi sölu á líkamshlutum úr föllnum palenstísku fólki.
Hræðilegt athæfi ef satt reynist.
Bildt hættir við Ísraelsför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Athugasemdir
Furðulegt að halda að utanríkisráðherra Svíþjóðar þurfi að fara til Ísraels til að afsaka það sem blað er að skrifa um Ísrael. Ísraelsmenn ásamt öðrum þjóðum á svipuðum slóðum skilja ekki hvað málfrelsi gengur út á. Svíjar eiga ekki að þurfa að afsaka sig neitt. Nægar eru hörmungarnar sem Ísraelsmenn hafa lagt á herðar Palestínuaraba. Ég ætla ekki að leggja dóm á það hvort þessar sögusagnir séu sannar eða lognar en því miður kæmi þetta mér ekki mikið á óvart því ísrelsmenn líta ekki á Palestínumenn sem mennska.
Þorvaldur þórsson 6.9.2009 kl. 14:08
Finnst það merkilegt hve fólk virðist trúa þessum fáránlegum ásökunum sem eru svo augljóslega lognar.En til að líffæri geti passað viðkomandi líffæraþega verður mikil og flókin rannsókn að geta farið fram til að sjá að líffærin geti passað en það er of flókið til að geta sagt það hérna.En í Ísrael í dag er talað um vaxandi gyðingahatur meðal Íslendinga og minnst á að við neituðum að taka við gyðingum í seinna í ww2.Hvað fær ykkur til að trúa þessu ???
Það er kannski fín lína á milli manngæsku og mannvonsku en að Ísraelsmenn líti á Palestínumenn sem ekki mennska er engan vegin satt.
Fyrir nokkrum árum handsömuðu palestínumenn tvo hermenn sem höfðu villst.Þeir voru teknir höndum og réðst síðan æstur múgur á þá báða.En í þeim flokki voru bæði konur,börn,gamalmenn,unglingar og fullorðnir menn.Þeim var misþyrmt þannig að þeir voru óþekkjanlegir.....þeir rifu liíffærin þeirra í burtu og sumir tættu hjörtun þeirra í sundur og einnig var lifur þeirra beinlínis etin....síðan voru líkin af þeim bundin við bíl og síðar keyrt með líkin fram og til baka meðan æstur múgurinn horfði á og hló.
kolli 6.9.2009 kl. 16:21
Fyrir rúmlega ári var viðtal við þekktan rabbía í Ísrael sem sagði það fullum hálsi að líf Ísraelmanns væri mörgum sinnum verðmætara en líf Palestínuaraba. Þetta segir talsvert um álit þeirra á Palestínuaröbum. Nú er ég alls ekki hrifinn af mörgu af því sem Palestínumenn hafa verið að gera og þá sérstaklega þá öfgamúslimatrú sem hefur grafið um sig þar þó sérstaklega á Gaza svæðinu. Þegar maður lítur á þessa þróun í lengra samhengi þá eru þetta skiljanleg viðbrögð fólks við slæmum aðbúnaði síðustu áratugina. Ég heyrði einn íslending segja, sem búinn er að kynna sér menningu Palestínuaraba, að Palestínu menn væru gegnheilt mjög friðsöm þjóð og vel menntuð. Menntunarstaða þeirra hefur orðið til þess að þeir eru litnir hálfgerðu hornauga af öðrum aröbum sem eru almennt ekki vel menntaðir (fyrir utan hástéttina) Ég býst við að ef öllum íslendingum hefði verið hrúgað saman á Reykjanesskaganum einum og þjarmað að þeim daglega þá væri talsverð illska í okkur eftir þá meðferð. Sjáðu bara hvað gerðist niður í bæ hjá okkur snemma á árinu. Ekki höfum við gengið í gegnum nema brot af þeim hörmungum sem Palestínumenn hafa orðið að þola í gegnum árin. Viðbrögð þeirra eru skiljanleg en samt ber alltaf að fordæma ofbeldisfull viðbrögð þá sérstaklega þegar þau berast að saklausum borgurum.
Þorvaldur Þórsson 6.9.2009 kl. 21:26
Það má vel vera að þetta sé logið upp á Ísraelsmenn. En það sem einmitt gefur svona sögum byr undir báða vængi er sú afstaða Ísraels, sem þeir hafa sýnt í verki gagnvart Palestínumönnum. Til að bæta síðan gráu ofan á svart, þá er afstaða Palestínumann gagnvart Ísrael ekkert skárri. Þeir vilja Ísraelsríki burt hvað sem það kostar og hika ekki við að nota saklausa borgara sem skjól við árásir á Ísrael. Þarna verður seint náð sáttum til langframa, því miður því auðvitað ættu Ísrael og Palestína að vera bæði sjálfstæð ríki og lifa í sátt á þessu svæði.
Jakob Falur Kristinsson, 7.9.2009 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.