Talibanar

Allt ađ fimmtíu talibanar féllu í loftárás NATO í Farah hérađi í gćr. Árásin var gerđ eftir átök milli uppreisnarmanna og hermanna alţjóđlega heraflans í Afganistan. Í ţeim átökum féllu sjö afganskir og tveir bandarískir hermenn. Engar fréttir eru af mannfalli óbreyttra borgara.

Ţađ syrgir enginn ţótt talibanar, séu drepnir en öllu verra er ađ ţeir leynast mikiđ milli almennra borgara svo hćtt er viđ ađ saklaust fólk hafi látiđ ţarna lífiđ.

En af hverju er NATO ađ gera ţarna loftárás, ég hélt ađ NATO  vćri varnarbandalag en stćđi ekki fyrir árásum.


mbl.is Tugir féllu í loftárás í Afganistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Upprunalega er NATO ţarna út af 9/11 árásinni á Bandaríkin. Ég býst viđ ađ tćknilega séđ sé hćgt ađ kalla Afganistan "varnarstríđ" (eftir ađ Bandaríkin galvöskuđu ţangađ inn) innan ţeirra ramma sem ţeir starfa viđ.

Talibanar eru hinsvegar samtök sem fólk ćtti ađ bera alls enga samúđ međ.  Bara sem dćmi: http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/1541561/Taliban-campaign-targets-girls-schools.html

Brynjar Björnsson 13.9.2009 kl. 14:03

2 Smámynd: Páll Ţorsteinsson

Ţjóđernir ţeirra sem eiga ađ hafa hijackađ flugvélarnar 11.september :

Sádí-Arabía - 15

Sameinuđu arabísku furstadćmin - 2

Egyptaland - 1

Líbanon - 1

Afhverju var ekki ráđist inn í  Sádí-Arabíu ?

Páll Ţorsteinsson, 13.9.2009 kl. 15:20

3 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ég hef enga samúđ međ ţessum talibönum, ţađ vćri bestađ upprćta ţá alla.

Páll, ţađ var ekki ráđist inn í Sádí Arabíu, vegna olíuhagsmuna Bandaríkjanna.  En ţađ hefđi veriđ full ástćđa til ađ hreinsa ţar til líka, ţví ţađan kemur hinn brjálađi mađur Osam bin Laden og hans félagar.

Jakob Falur Kristinsson, 13.9.2009 kl. 15:55

4 identicon

Líkindin milli Víetnamstríđsins og Afganistans hafa hingađ til hinsvegar veriđ nánast ógnvekjandi, eina sem mađur ţarf eiginlega ađ gera er ađ fjarlćgja monsúnregniđ og regnskógana og voila: Bandarískir hermenn, ásamt fulltrúum vinaţjóđa sem álpuđust međ ţeim í stríđiđ, hlaupandi í hringi međan einn af öđrum týna ţeir lífinu í fyrirsátum (jarđsprengjur koma í stađinn fyrir gildrur Viet-Cong) og slysum.

Međan reyna herforingjarnir ađ gefa ţessu einhvern tilgang međ Operation This or That ţar sem ţeir drepa svo og svo marga Talibana (eins í Víetnam, ţar sem bardagar snérust um fjölda líkpoka en ekki áţreifanlegan árangur). Á međan sitja óbreyttir borgarar milli steins og sleggju NATO og Talibana og ţjást.

Svo skal ekki fariđ í líkindi ţessa stríđs viđ innrás Sovétsins inní Afganistan á árum áđur, sem reyndar Rússar sjálfir hafa reglulega reynt ađ benda Bandaríkjamönnum á....

Brynjar Björnsson 13.9.2009 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband