Rannsóknarmenn

Rannsóknarmenn frá Serious Fraud Office (SFO) í Bretlandi, opinberri stofnun sem rannsakar fjársvik, eru á leið til Íslands til að rannsaka tengsl milli gamla Kaupþings og bresku íþróttavörukeðjanna JJB Sports og Sports Direct.

Þau virðast teyja anga sína víða öll brotinn varðandi bankahrunið.  Það var gott hjá sérstökum saksóknara vegna bankahrunsins að fá þessa reyndu stofnun til liðs við sig.  Því ekki veitir af, að upplýsa alla þætti þessara mála.


mbl.is Rannsóknarmenn á leið til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

S.F.O. er ekki komin vegna beiðni sérstaks saksóknara, a.m.k. könnuðust menn þar á bæ ekki við það.

Í öðru lagi þá vekur furðu að það tók S.F.O. nær ár að komast hingað í ljósi þess að þeir hreinsuðu út upplýsingar úr íslensku bönkunum þegar þeir notuðu Terrorist Act á þá fyrir ári síðan.

Í þriðja lagi eru þeir ekki að rannsaka spillingu, innherjaviðskifti, þjófnað, offshore company´s eða slíkt. Þeir eru einungis komnir vegna rannsóknar á kæru JJB. Á ólögmætum viðskiftaháttum ekki fjársvikum. ( Bretinn er mjög cultiveraður og notar ekki ljót orð ).

Í fjórða lagi þá ættu menn að blogga á enskri grund en þar hafa bloggarar verulegar efasemdir um hversu hreint mjöl S.F.O. hafi í pokahorninu.

Og sérstakur saksóknari hefur lítið flaggað um hverja hann hefur fengið til liðs við sig. Eva Jouly kom að beiðni annarra ef ég man rétt og Kroll sem skilanefndin fékk til að nálgast 50 millj. á Jómfrúareyjum virðist ekki vera á launaskrá né í samstarfi við saksóknara.

Og löngu kominn tími til að sérstakur saksónari upplýsi hvað aðila hann hefur fengið til liðs við sig. Því hann hefur enga reynslu af svona málum, erlendis eru lögaðilar sem hafa sérhæft sig í þeim.

Þetta virðist ennþá vera allt sama steypan

Hlynur Jörundsson 14.9.2009 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband