Ríkisráðsfundur

Ríkisráð Íslands, sem samanstendur af forseta lýðveldisins, Ólafi Ragnari Grímssyni, og ríkisstjórn Íslands, kom saman á Bessastöðum klukkan ellefu.

Hvað ætli verði nú á dagskrá þessa fundar?  Er bara um að ræða hefðbundinn fund á milli þinga, eða á að gera einhverjar breytingar á ríkisstjórn landsins?  Alltaf sama sagan enginn veit neitt og alt er hulið dulúð.


mbl.is Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er óráðsfundur ef stjórnin ásamt Ólafi grís, segja ekki af sér vegna afglapa í starfi. Og mæla með Þjóðstjórn.

Arnór Valdimarsson 18.9.2009 kl. 12:01

2 identicon

Lýðskrumara og þjóðnýðingarstjórn fundar

magnús steinar 18.9.2009 kl. 12:23

3 identicon

Það er rétt staðið að þessu, Ríkisráðsfundir eru haldnir þegar Forsetinn er á landinu, en ekki eins og Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lék hér á árunum áður fyrr, að þegar forsetinn var ekki á landinu kallaði Forseti Alþingis á Ríkisráðsfund með 2-3 klukkutíma fyrir vara, en í lögum segir að Ríkisráðsfundur skuli boða með minnst 10-12 daga fyrirvara, nema að vá standi að landinu er hann kallaður strax saman.....

Ríkisstjórn Davíð Oddsonar kallaði á Ríkisráðfund 1 febrúar 1994 sem var kolólöglegur, vegna þess að Forsetinn hafði ekki boðað hann meðan hann var á landinu, en handhafar Forsetavalds Davíð,Halldór Blöndal og Clausen formaður Hæstaréttar boðuðu fundin um leið og staðfest var að Forsetinn væri komin til Kaupmannahafnar....

Handhafar Forsetavalds geta ekki kallað Ríkisráðsfund samkvæmt lögum nema að vá standi fyrir dyrum landsins, ef Forsetinn er ekki staddur á landinu...

Misnotkun Forsetavalds var  einnig framin líka vegna framkvæmda er gefin var upprein æra, það gerðu Sólveig Pétursdóttir xD Dómsmálaráðherra, Halldór Blöndal xD Forseti Alþingis og Clausen xD Formaður Hæstaréttar, kolólög aðgerð , stenst ekki Stjórnarlög, en herr fhurer Forsætisráðherra hlustar ekki á lög hann var almættið...

Handahafar Forsetavalds eiga ekki að gera neinar slíkar aðgerðir, Handhafar Forsetavalds er einungis hugsað SAMKVÆMT LÖGUM sem öryggisventill er vá stendur að landinu ÍSLAND

Tryggvi Bjarnason 18.9.2009 kl. 13:24

4 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Það er rétt hjá þér Tryggvi, að Davíð Oddsson taldi sig vera æðri forsetanum og notaði hvert tækifæri, þegar forsetinn var erlendis til að koma því í gegn, sem hann vildi.  Hann komst aldrei úr hlutverki Dabba kóngs, sem hann lék í MR.

Jakob Falur Kristinsson, 18.9.2009 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband