20.10.2009 | 07:19
Fiskvinnsla
Vert er að taka fram að okkur ber að reyna með öllum ráðum að halda uppi atvinnustigi í landinu. Í ljósi þess langar mig að spyrja hæstvirtan sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hvort hann geti beitt einhverjum ráðum til þess að auka fiskvinnslu hér í landinu, sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í fyrirspurn til Jóns Bjarnasonar ráðherra.
Þarna er ég sammála Sigmundi Erni um aukna fiskvinnslu hér á landi. Árlega flytjum við út árlega um 50-60 þúsund tonn í gámum af óunnum og óvigtuðum botnfiski, sem er mjög hátt hlutfall af allri veiðinni á botnfiski á Íslandsmiðum. Þetta mun vera nálægt því sem Bretar veiddu hér við land áður en landhelgin var færð út í 200 sjómílur. Væri nú ekki skynsamlegra að leyfa Bretum að veiða þetta magn sjálfir og bera þar með allan kostnað af veiðunum. Við fengjum í staðinn beinar greiðslur eða veiðiheimildir í þeim lögsögum sem Bretar hafa nú leyfi til að veiða. Þar á ég við Barentshaf og Grænlandsmið.
Jón svarði því til að þetta mál væri í skoðun hjá ráðuneytinu og fór síðan að ræða um minni ýsukvóta, sem ekkert var verið að spyrja um, bara til að dreifa athyglinni annað.
Það er mín skoðun að á meðan Jón Bjarnason er sjávarútvegsráðherra verður þessu ekki breytt. LÍÚ er á móti að þessu verði breytt og Jón virðist ætla að verða sama strengjabrúða hjá LÍÚ og allir fyrri sjávarútversráðherrar og gera ekkert varðandi sjávarútveginn nema með samþykki LÍÚ. Hann hefur nú þegar afskrifað hugmyndina um innköllun veiðiheimilda vegna þess að LÍÚ var á móti þeirri leið. Þar með hefur Jón brotið gegn stjórnarsáttmálanum og ætti að segja af sér strax.
![]() |
Fiskvinnslan verði heima |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 801757
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
267 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Heimspólitíkin
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI FJÁRMÁLAÁÆTLUN sitjandi ríkisstjórnar:
- Valkyrjurnar með eldspýturnar
- Hræðast kjósendur
- Skotin og urðuð með jarðýtum
- Biskup á villgötum- konur eiga ekki að vera þægar og þegja
- Daði Már hafnar norsku leiðinni
- Stutt á milli vina
- Enn ein femín fálan
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
Athugasemdir
Auðvitað vilja LÍÚ ekki breyta þessu. Það er miklu ódýrara fyrir þá að fá einhverja útlendinga í kúalalúmpur til að verka fiskinn heldur en að borga íslenskum verkamönnum.
Ég held að örfáar breytingar á kvótakerfinu myndu bæta það allverulega.
í fyrsta lagi. Þá ætti að skattleggja þá sem seljakvóta um 70-90% nema þeir séu að halda áfram starfsemi í sjávarútvegi og andvirði sölunar sé notað í sjávarútveginn.
Þetta heldur verðmætum í fyrirtækjunum en kemur í veg fyrir óréttmæta afhendingu verðmæta til kvótaeigenda.
Í öðr lagi þá ætti að takmarka eða banna veðsetningu fiskveiðiheimilda. Nema þó kannski til að fjármagna kaupa á bátum eða húsnæði undir starfsemi ef raunin myndi sína að erfitt væri að fá aðgang að slíku fjármagni.
Og síðast en ekki síst þá þarf að byrja að verka meira af aflanum hérlendis. Og launin við slík störf þurfa einnig að hækka töluvert enda eru laun í fiskvinnslu orðin til háborinnar skammar miðað við hvenrig þau voru áður fyrr.
Arnar Geir Kárason 20.10.2009 kl. 08:36
Það á að innkalla allan kvótann og leigja hann út aftur gegn hóflegu verði, sem síðan rynni í Auðlindasjóð, sem stofnaður yrði. Leiga í eitt ár ef miðað væri við kr. 50,- á kíló, skilaði í þennan sjóð um 1.500 milljörðum á hverju ári. Ef þessir peningar yrðu síðan notaðir til að greiða skuldir ríkisins yrði Ísland skuldlaust land eftir örfá ár. Það er enginn sú útgerð svo aum að hún geti ekki greitt þessa leigu. Þeir sem eru í útgerð í dag hefðu visst forskot á aðra vegna þess að þeir eiga fiskiskip og hafa sjómenn. Þetta auðveldaði nýjum aðilum að komast inn í þessa grein, því +í dag eru þeir sem eru að byrja í útgerð að leigja kvóta af öðrum útgerðum fyrir kr. 250,- á kíló af þorski, en af þeirri leigu fær eigandi auðlindarinnar, sem er íslenska ríkið ekkert. Einnig ætti að setja í lög að allur afli yrði seldur á íslenskum fiskmörkuðum og þá sæti öll fiskvinnslufyrirtæki við sama borð.
Jakob Falur Kristinsson, 20.10.2009 kl. 15:01
Það væri ágætisfyrirkomulag, að undanskildri ákveðinni óvissu.
Fjárfestingar sem útgerðir gera reiknast með að borga sig upp á einhverjum árum. Veiðiheimildir sem leigaðar eru væri þá væntanlega til skammstíma. Og það skapar augljós vandamál. Samningar yrðu þá í það minnsta að vera gerðir til lengri tíma. Slíkt gæti hinsvegar skapað vandamál ef að stæðstu aðilarnir myndu leigja kvótann í langann tíma og lítið eftir á lausu fyrir aðila sem hyggjast byrja í bransanum.
Annars þykir mér þetta snjöll aðferð að því leiti að hún skilar sanngjörnu verði fyrir afnot af fiskimiðunum í þjóðarbúið.
Arnar Geir Kárason 20.10.2009 kl. 15:13
Það yrði miðað við eitt ár í senn. Tekjumöguleikar þeirra sem nú eru í útgerð og hafa fjárfest mikið breytast lítið og þeir hljóta að hafa gert ráð fyrir að þeirra rekstur greiddi niður skuldirnar. Það er vandalaus að hafa hámark á því hvað hver útgerð má leigja mikið.
Jakob Falur Kristinsson, 20.10.2009 kl. 18:11
Ég er ekki ennþá alveg sannfærður.
Ef hámarksfjöldi á hverja kennitölu er ákveðinn þá fer bara útgerðin að skrá einn bát á konuna, annan á strákinn og svo framvegis. Þá held ég að það sé nú betra að hafa frekar heildrænni yfirsýn yfir hlutina.
Ég hefði lítinn áhuga á því að kaupa mér bát og leigja kvóta út á það að ég fengi kannskiað leigja aftur árið á eftir.
En þetta er góð hugmynd sem mætti útfæra á sanngjarnan og farsælan hátt ef tekin væri ákvörðun um að fara þá leið.
Arnar Geir Kárason 20.10.2009 kl. 18:36
Það er alveg rétt hjá þér að þetta mætti útfæra á sanngjarnan og farsælan hátt, ef til þess væri vilji. Það yrði ekki hámark á kennitölu, heldur á hvert skip.
Jakob Falur Kristinsson, 21.10.2009 kl. 06:52
Það er reyndar bara mjög góð hugmynd
Arnar Geir Kárason 21.10.2009 kl. 07:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.