3.12.2009 | 12:01
Vatn
Við getum lifað af stríð og hörmungar en án ómengaðs vatns lifir enginn nema í 1-3 daga, sagði Nelson Mandela á sínum tíma.
Ég var að horfa á mjög fróðlegan þátt í sjónvarpinu í gærkvöldi, sem fjallaði um vatn. Þar kom fram að vatn er að verða verðmætari en olía í heiminum og mikil barátta er um vatnið. Einnig var farið vel yfir hvernig mörg stórfyrirtæki hafa með aðstoð frá Alþjóðabankanum og Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum, náð yfirráðum yfir vatni í mörgum ríkjum og rústað þar með öllum möguleikum íbúa til að bjarga sér. Í Brasilíu setti AGS það sem skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð að stórfyrirtæki frá Bandaríkjunum fengju öll vatnsréttindi landsins afhent án nokkurrar greiðslu. Víða í Bandaríkjunum hafa þessi stóru vatnsfyrirtæki farið inn á landbúnaðarsvæði og keypt í mesta lagi einhvern lítinn landskika og bora síðan eftir vatni og dæla upp í stórum stíl, sem hefur síðan orsakað að flestir bændur á svæðinu misstu sitt vatn. Síðan er þessu vatni dælt á vatnsflutningabíla og að lokum átappað á flöskur til sölu í verslunum, með stórhagnaði. En svæðið þar sem vatnið var tekið breytist í forarsvað með tilheyrandi mengun. Einnig voru sýndar myndir fá Indlandi, þar sem fólk hefur öldum saman búið við ómengað vatn og hefur getað stundað ýmiskonar landbúnað. En þá komu stóru vatnsfyrirtækin og rústuðu öllu, það sama hefur líka skeð víða í Afríku. Þessi fyrirtæki koma og hirða vatnið og skilja síðan allt eftir í rúst. Víða í löndum Asíu og Afríku hafa þessi fyrirtæki komið upp stöðum, þar sem fólk getur fengið að kaupa sér vatn til neyslu. En fátæktin er slík að margir hafa ekki efni á að kaupa vatnið og verða því að sætta sig við að notast við mengað vatn, sem safnað er saman af þökum húsa þegar rignir og veikjast vegna þess. Það er talið að í hinum fátækari hluta heimsins deyi yfir 70 þúsund börn árlega fyrir 5 ára aldur vegna notkunar á menguðu vatni. Nú hefur hinsvegar indverskur hugvitsmaður stofnað samtök til að berjast gegn þessari þróun og hefur hannað tæki, sem notar útfjólubláu geisla sólarinnar til að drepa alla sýkla í vatninu. Þetta hefur nú víða verið sett upp í löndum Asíu og Afríku og þar sem slík tæki eru sett upp fá nú loksins hinir fátæku ókeypis vatn til notkunar. En þessi samtök óttast mikið að hin stóru vatnsfyrirtæki stoppi þetta, þar sem þau hafa víða keypt öll vatnsréttindi í mörgum þessara landa. Það var einnig sýnd mynd frá Bandaríkjunum af hjónum á veitingarstað, sem pöntuðu sér vatn í flöskum með matnum og síðan sást þjóninn fara út í bakgarð og láta þar kranavatn renna í flösku með áletrun að um ómengað vatn væri að ræða og bar síðan á borð fyrir hjónin. Einnig var sýnd athyglisverð hringrás vatnsins hjá venjulegum Bandaríkjamanni. Hann fer í sturtu í menguðu vatni, sem samt skaðar húðina, en vatn til að drekka kaupir hann á dýru verði í næstu verslun, síðan pissar hann þessu vatni í klósettið og það fer sömu leið og baðvatnið og sú leið er í gegnum hreinsikerfi þess vatnsfyrirtækis sem sér um vatnið á viðkomandi svæði og er síðan sett aftur inn í vatnskerfið og notað á ný. Það eru allir möguleikar nýttir til að græða á. Ekki nota þessi fyrirtæki geislatæknina til að hreinsa vatni, heldur nota síur til að tala mesta viðbjóðinn úr vatninu og er það því jafn mengað og áður. Þessi geislahreinsitæki eru nokkuð dýr og því tíma þessi fyrirtæki ekki að nota þau. Ég var á sínum tíma einn vetur verkstjóri í rækjuvinnslu á Brjánslæk á Barðaströnd. Þar var allt vatn til verksmiðjunnar sótt langt upp í fjallshlíð og á því svæði gekk laus þó nokkuð af sauðfé á sumrin og skildu auðvitað eftir sig úrgang, sem með rigningarvatni rann í sama lækinn og vatnið var tekið úr. Var því hótað að loka verksmiðjunni því að í vatnssýnum frá verksmiðjunni mældust alltaf saurgerlar, þótt að mikið síukerfi hafi verið á vatnsinntakinu. Þá keypti eigandi verksmiðjunnar, Eiríkur Böðvarsson frá Ísafirði, eitt svona geislatæki til að hreinsa vatnið og þegar ég hafði sent fyrsta vatnssýnið í rannsókn var hringt í mig frá Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins og spurt hvar í ósköpunum við fengjum þetta vatn, því þeir höfðu aldrei fengið áður vatn til skoðunar sem væri nánast eins og sótthreinsað, ekki ein einasta sýking væri í okkar vatni. Fyrst einstaklingur sem rak litla rækjuverksmiðju nánast út í sveit gat keypt slíkt tæki ættu þessir milljarða vatnsrisar að geta það, en peningagræðgin er slík að þeir hafa engan áhuga.
Á Íslandi var mikið deilt um lög sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar lagði fram á þingi en þar var gert ráð fyrir að einkavæða vatnið á Íslandi og heimila að stofna eignarhaldsfélög til að kaupa vatnsréttindi og feta þar með í fótspor Bandaríkjanna og þessi umræða endaði þannig að lögin voru samþykkt. En um leið og Samfylkingin kom í ríkisstjórn í stað Framsóknar beitti hún sér fyrir því að þessum lögum var breytt og er í dag ekki heimilt að stofna félög til að eignast vatnsréttindin á Íslandi og allir landsmenn hafa jafnan aðgang að ókeypis vatni. Hinsvegar eru möguleikar Íslands miklir hvað varðar útflutning á fersku vatni og í dag erum við að flytja út mikið vatn í flöskum. En þar sem hin stóru vatnsfyrirtæki heimsins hafa beitt blekkingum við sölu á hreinu vatni, er markaðssetning erfið því þessir risar ráða nær öllu og fólk er hætt að treysta því að vatn á flöskum sé ómengað. Þannig að útflutningur á vatni verður alltaf frekar smár i sniðum, því ættum bið íslendingar að kaupa nokkur tankskip sem væru svona 300-500 þúsund að stærð og flytja vatnið þannig út og koma á svipuðu fyrirkomulagi og er með olíuna að þetta vatn væri selt hæstbjóðanda. Þá yrði hver farmur seldur á nokkra milljarða og á hverju ári gætum við náð okkur í mörg hundruð milljarða króna gjaldeyristekjur.Eftirfarandi er álit Sameinuðu Þjóðanna á vatni;
Einkavæðing á vatni er glæpur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.