6.12.2009 | 11:27
Fullveldi Íslands
Fullveldið var umfjöllunarefni þáttar Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisands, á Bylgjunni í dag. Guðmundur Hálfdanarson, prófessor við Háskóla Íslands, segir að fullveldið sé í hættu þar sem ríki sem getur ekki staðið við skuldbindingar sínar geti talist fullvalda ríki. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, félagi í Heimssýn, sagði í þættinum að þau ríki sem væru aðildarríki Evrópusambandsins hafi glatað fullveldi sínu.
Ég tek heilshugar undir að ríki, sem ekki getur staðið við sínar skuldbindingar, mun fyrr eða síðar glata sínu fullveldi,því hef ég áður nefnt að við ættum að sækjast eftir að fá að vera fylki í Noregi. En að það glatist við inngöngu í ESB er þvílíkt andskotans kjaftæði að það hálfa væri nóg. ESB eru samtök fullvalda ríkja. Eða telja þessi samtök sem kallast Heimsýn að Þýskaland, Frakkland, England, Spánn ofl. ríki, séu ekki fullvalda ríki.
Sá áróður er kjaftæði og lygi og sett fram gegn betri vitund.
Tekist á um fullveldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
Athugasemdir
Nei, Jakob Falur, hér hefðir þú miklu fremur átt að veita því eftirtekt, að það er Guðmundur Hálfdánarsn sem fer hér með það, sem þú kallað "kjaftæði". Hann hefur lengi staðið í því (mætti halda, að það væri hálft hans starf) að gera lítið úr gildi eiginlegs fullveldis, hann hefur relatívíserað það (gert það afstætt) og látið eins og það skipti ekki máli, þótt það skerðist í 1. lagi samkvæmt þeim miklu stjórnarskrárbreytingum, sem gerðar yrðu við inngöngu (viljandi innlimun) í Evrópubandalagið (EB, ESB), og í 2. lagi við þær tröllauknu valdheimildir sem yfirstofnanir EB fengju þar með yfir okkar málefnum.
Þessa relatíviseringu sína og sjálft fullveldsframsalið réttlætir Guðmundur m.a. með þeirri fullyrðingu, að við höfum ekki verið 100% fullvalda á þjóðveldisöld (!), og umfram allt með þvi, að við fáum það, sem EB-sinnarnir kalla "hluttöku í fullveldi hinna þjóðanna í ESB". En sú fullyrðing er gersamlega hláleg, þegar horft er á það algera valdaleysi og nánast algera áhrifaleysi sem biði okkar í því bandalagi. Eins lítil og áhrif okkar þar yrðu við inngöngu, yrðu þau ennþá minni eftir breytingar (nú þegar ákveðnar) á valdahlutföllum milli stórþjóanna og hinna smærri þar, sjá um það sérstaklega þessa grein eftir Harald Hansson viðskiptafræðing: Ísland svipt sjálfsforræði.
Með von um, að þú hugleiðir þá grein, kryfjir hana til botns í allri hennar dýpt, sem og þessi framansögðu atriði,
Jón Valur Jensson, 6.12.2009 kl. 12:11
Jakob, hvort er Ísland fullvalda þegar það getur tekið sjálft ákvarðanir um flest eða öll sín mál sjálft eða þegar þær ákvarðanir eru teknar af öðrum?
Ríki Evrópusambandsins hafa framselt það mikið af fullveldi sínu til sjálfstæðra stofnana sambandsins að þau geta ekki talizt fullvalda lengur. Hins vegar er staða ríkjanna mismunandi að þessu leyti. Því minni sem ríkin eru því minna hafa þau að segja um eigin mál vegna þeirrar reglu Evrópusambandsins að vægi ríkja sambandsins, og þar með möguleikar þeirra til áhrifa innan þess, fer eftir því hversu fjölmenn þau eru.
Þetta er ekkert flókið. Það er auðveld að segja að eitthvað sé kjaftæði án þess að hafa fyrir því að rökstyðja það.
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.12.2009 kl. 13:26
Þú hefur uppi barnalegan málflutning Jakob. Öllum má vera ljóst, að það eru ekki minnstu ríkin sem stjórna Evrópusambandinu. Öllum má einnig vera ljóst, að völd einstakra þjóðríkja innan ESB fara minnkandi. Nýlenduveldin sem stjórna ESB stefna að stofnun Þriðja ríkisins, þar sem núverandi þjóðríki verða í stöðu sem svipar til þeirrar sem Íslendskar sýslur eru í núna innan Íslendska ríkisins.
Fullvalda ríki merkir, að það hefur fullt vald yfir ÖLLUM sínum málum. Þú hlýtur að skilja að þetta gildir ekki um aðildarríki Evrópusambandsins. Þau rök sem aðildarsinnar nota fyrir inngöngu í ESB eru nákvæmlega þau sömu sem notuð voru gegn slitum á ríkjasambandi Íslands við Danmörku. Varla telur þú, að Ísland hafi verið fullvalda ríki í því sambandi.
Þeir sem hafa drauma um að verða borgarar Þriðja ríkisins, ættu að hafa heiðarleika til að játa forsendur sínar. Það er óheiðarlegt að halda því fram, að afsal fullveldis við inngöngu í ESB sé ekki afsal fullveldis. Það er óheiðarlegt að tala um “hlutdeild í fullveldi hinna þjóðanna í ESB” eða fáránleikann “hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar”. Fullveldi er ekki huglægt ástand, heldur lögfræðileg skilgreining. Annað hvort er ríki fullvalda eða ekki, enda er þjóð sem hefur glatað fullveldi sínu ekki lengur ríki.
Loftur Altice Þorsteinsson, 6.12.2009 kl. 15:19
Þið sannfærið mig ALDREI um að ríki ESB, séu ekki fullvalda ríki. Þau eru það öll.
Jakob Falur Kristinsson, 7.12.2009 kl. 10:26
Jakob, fróðlegt væri að sjá hvaða skilgreiningu þú telur eðlilega varðandi fullveldi. Ekki bjóða samt upp á skýringu Eiríks Bergmann Einarssonar um "hið huglæga sjálfstæði". Við gætum strax hætt að tala saman, ef fullveldi er huglægt og því einstaklingsbundið.
Ég minni á: http://indefence.is/
Nú vantar bara rúmlega 100 til að ná 30.000 !
Loftur Altice Þorsteinsson, 7.12.2009 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.