Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
19.1.2010 | 10:08
Ekki rétt
Prófessor í hagfræði við Hoover stofnunina í Stanford háskóla, Melvyn Krauss, segir það ekki rétt að hollenski seðlabankinn eigi að bera hluta ábyrgðarinnar á Icesave líkt og Robert Wade, stjórnmálahagfræðingur og prófessor við London School of Economics, hélt fram í grein sem birtist í Financial Times í síðustu viku. Krauss skrifar bréf til FT um málið í dag.
Það er búið að bulla svo mikið um þetta Icesave-mál að maður er löngu hættur að skilja hvað er rétt og hvað er rangt í því sambandi. En vonandi koma skýrari línur eftir að Icesave-frumvarpið hefur verið fellt í Þjóðaratkvæðagreiðslunni.
![]() |
Segir Wade hafa rangt fyrir sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2010 | 11:54
Spakmæli dagsins
Stríðið er karlmanninum,
það sem móðurhlutverkið
er konunni.
(Mussolini)
18.1.2010 | 11:49
Brugg
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi bruggframleiðslu í Hafnarfirði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu fundust nokkrar tunnur af gambra á staðnum og áhöld til þess að eima. Einn var færður til yfirheyrslu vegna málsins en segja má að lögreglan hafi runnið á lyktina af landaframleiðslunni.
Fær fólk nú ekki einu sinni frið til að bjarga sér í allri kreppunni, því menn eru aðeins að brugga í neyð til eigin nota en ekki til sölu.
![]() |
Runnu á lyktina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2010 | 11:45
Bakkavör Croup hf.
Bakkavör Group hf. mun í dag óska eftir heimild til að leita nauðasamnings hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Kröfuhafar félagsins sem hafa yfir um 80% af skuldum félagsins að ráða hafa mælt með nauðasamningi. Nauðasamningsferlið mun engin áhrif hafa á starfsemi Bakkavarar, að því er segir í tilkynningu frá félaginu.
Hvernig má það vera að fyrirtæki, sem er í nauðasamningum geti fullyrt að slíkt hafi engin áhrif á starfsemi félagsins. Annars geta þeir Bakkabræður verið ánægðir, því að þegar þeir seldur sjálfum sér Bakkavör frá Exista, var sett inn ákvæði að þótt kröfuhafar tækju yfir fyrirtækið skyldu þeir bræður alltaf halda sínum stöðum. Því munu þeir sem að lokum eignast Bakkavör alltaf sitja uppi með þá bræður, annan sem framkvæmdastjóra og hinn, sem stjórnarformann.
Þvílíkt andskotans rugl.
![]() |
Bakkarvör óskar eftir heimild til nauðasamninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2010 | 11:37
Neikvæð orka
Forsetakosningar, sem fóru fram í Rúmeníu í desember, voru um margt óvenjulegar. Nú heldur sá, sem tapaði kosningunum, því fram að aðstoðarmenn andstæðings hans hafi truflað sig með neikvæðri hugarorku í mikilvægum sjónvarpskappræðum fyrir kosningarnar.
Flest dettur nú mönnum í hug þegar afsaka þarf tap í kosningum. Var ástæðan einfaldlega ekki sú að kjósendur höfnuðu þessum frambjóðanda. Allt tal um neikvæða orku gerir manninn að athlægi og ekkert skrýtið að svona kexrugluðum frambjóðenda sé hafnað.
![]() |
Segir neikvæða orku hafa kostað sig embættið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2010 | 11:32
Slasast í hálku
Á fjórða tug einstaklinga leituðu aðstoðar slysadeildar Landspítalans eftir að hafa dottið í hálku frá klukkan átta til ellefu í morgun. Áverkarnir eru í mörgum tilfellum nokkuð alvarlegir, og hefur fólk t.d. komið með slæm ökklabrot, brot í hnéskel, axlaáverka og handleggsbrot.
Það munaði ekki um það, margir á hausnum í hálkunni og slasast.
![]() |
Á fjórða tug slasaðist í hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2010 | 11:29
Garnaveiki
Héraðsdýralæknir lógaði í seinustu viku þremur ám á Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði vegna gruns um garnaveiki, sem síðar var staðfestur við krufningu. Fram kemur á vef Austurgluggans, að búist sé við að bólusetning við garnaveiki hefjist að nýju á svæðinu.
Það yrði skuggalegt ástand ef þessi veiki næði að breiðast út og því verður með öllum ráðum að stopp að svo verði ekki.
![]() |
Garnaveiki í Fáskrúðsfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2010 | 11:27
Mansal
Hæstiréttur staðfesti fyrir helgi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að sakborningar í mansalsmáli víki úr dómssal á meðan meint fórnarlamb ber vitni gegn þeim. Einn dómari Hæstaréttar skilaði sératkvæði þar sem hann komst að gagnstæðri niðurstöðu.
Þetta er ósköp eðlilegt, því sakborningarnir hafa verið á eftir þessari stúlku lengi í þeim tilgangi að hindra að hún vitni gegn þeim. Þess vegna væri mikil hætta á að stúlkan yrði svo hrædd ef sakborningarnir væru inni í réttarsalnum, að hún myndi ekki þora að segja allt, sem hún ætlar sér að gera.
![]() |
Víkja úr dómssal í mansalsmáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2010 | 11:20
Ráðin til HÍ
Ásta Möller hefur verið ráðin forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og hefur þar störf í vikunni. Hún mun jafnframt hefja kennslu í stjórnmálafræðideild nú á vormisseri.
Þeir hugsa vel um sína fyrrum þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn og eru snöggir að útvega þeim vinnu eftir að þingmennsku líkur.
Þetta er dæmigerð pólitísk ráðning.
![]() |
Ásta Möller ráðin til HÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2010 | 11:14
Laun
Samkvæmt könnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna telja um 60% félagsmanna að mánaðarlaun þeirra dugi ekki fyrir útgjöldum. Það setur að mér óhug við að sjá þessa niðurstöðu ef þetta er raunin og undirstrikar það sem maður hefur haft á tilfinningunni, segir Guðmundur Ragnarsson, formaður VM.
Þetta er ekki aðeins bundið við þetta stéttarfélag, því miður. Það er víða sem launin duga ekki fyrir framfærslu hjá fólki.
![]() |
Telja launin ekki duga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 801860
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
244 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Það er komið sumar
- 3246 - Tollar o.þ.h.
- Breytum RÚV í sjónvarpssafn!
- GLEÐILEGT SUMAR........
- Of seint í rassinn gripið.
- Gleðilegt (og frjálst) sumar
- HÆSTVIRTIR SKÁTAR Í SKAGAFIRÐI og aðrir landsmenn; GLEÐILEGT SUMAR:
- Hross við flaggstöng
- Von um vistvænni veiðar vakna
- Munu íslenskir femínistar bjarga heiminum?