17.1.2010 | 11:32
Slæmar fréttir
Fregnir herma að eyðileggingin við upptök jarðskjálftans á Haítí sé jafnvel enn meiri en í höfuðborginni. Fréttaritarar BBC staðhæfa að í bænum Leogane, vestur af Port au Prince, sé um að litast eins og eftir heimsendi. Næstum öll hús séu ónýt. Á þeim slóðum starfar íslenska björgunarsveitin í dag.
Þetta er hrikalegt ástand og það virðist vera allt í rúst þarna. Íslenska björgunarsveitin er ekki öfundsverð að starfa þarna eins og ástandið er.
![]() |
Eins og eftir heimsendi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2010 | 11:26
Haítí
Utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, hefur ákveðið að veita um sjö milljónum íslenskra króna til neyðaraðstoðar Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) á Haítí.
Þótt þetta sé ekki há fjárhæð er þetta þó viðleitni og margt smátt getur gert mikið gagn ef rétt er á málum haldið.
![]() |
Íslensk stjórnvöld gefa 7 milljónir til Haítí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2010 | 12:57
Spakmæli dagsins
Sannleikurinn er oft lyginni líkust
ef rétt er sagt frá og engu logið.
(Steinhissa maður)
16.1.2010 | 12:53
Kína
Talsmenn Google hafa neitað þeim fréttum kínverskra fjölmiðla að leitarvélin ætli að hætta starfsemi sinni í Kína og loka vefsíðunni þar.
Kínverjar fara sínu fram hvað sem stjórnendur Google, segja og væru í litlum vandræðum að kaupa allt saman, sem tilheyrir Google.
![]() |
Google ekki að loka í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2010 | 12:49
Valdamikill í íslensku viðskiptalífi
Nú haf allir hinna nýju banka stofnað eignarhaldsfélög til að halda utan um þær eignir, sem bankarnir hafa eignast og munu eignast. Hjá Landsbanka Íslands er fyrrum yfirmaður í bankanum orðin forstjóri fyrir eignarhaldsfélags Landsbankans. Eitt af þeim fyrirtækjum,sem Landsbankinn hefur yfirtekið er Húsasmiðjan hf. Ekki er farið að huga að sölu á Húsmiðjunni hf. og er það fyrirtæki því rekið á ábyrgð Landsbankans. Spilling og siðleysi er ekki neitt sem þessi nýi forstjóri kannast við að sé til, Þegar kom að ráðningu nýs forstjóra fyrir Húsasmiðjunnar, ákvað hinn valdamikli bankamaður að ráða frænda sinn í það starf. En sá maður hafði verið einn af æðstu stjórnendum hjá FL-Group. Ekki vill bankamaðurinn valdamikli kannast við neitt annað en að við ráðningu á forstjóra Húsasmiðjunnar, hafi frændsemin engu máli skipt. Aðeins hæfni og góð þekki á viðskiptalífinu hafi skipt máli við þessa ráðningu. Það varð þá reynsla að fyrri störf hjá FL-Group voru svona mikils metinn af hálfu fulltrúa Landsbankans.
Nú má ætla að mörg fleiri fyrirtæki lendi hjá þessu eignarhaldsfélagi Landsbankans og þá mun þessi forstjóri Eignarhaldsfélags bankans, deila og drottna yfir þeim fyrirtækjum og ákveða hverjir geti fengið að kaupa þau og hverjir ekki.
Ég hélt að allir fyrrum toppmenn hjá öllum gömlu bönkunum fengju ekki vinnu hjá nýju bönkunum, en svo virðist ekki vera. Því þessir menn eru nú að troða sér í hverja stjórnunarstöðuna eftir aðra og ekki litið á það neinum neikvæðum augum þótt viðkomandi hafi átt þátt í að setja bankanna á hausinn.
Spillingin og klíkuskapurinn á áfram að gilda og virðist því að menn hafi ekkert lært af hruni bankanna,
16.1.2010 | 12:15
Actavis
Íslenski samheitalyfjaframleiðandinn Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank. Novator, eigandi Actavis, hefur þó ekki misst eignarhald á félaginu. Allar meginákvarðanir eru þó háðar samráði við bankann og jafnvel frumkvæði, en bankinn fjármagnaði yfirtöku Novators á félaginu árið 2007.
Vonandi fer þetta fyrirtæki ekki líka úr höndum íslenskra eigenda. Nóg erum við búinn að missa samt í hendur erlendra aðila. En Björólfur Thor á einhver tromp upp í erminni, sem hann á eftir aðspila út.
![]() |
Actavis á forræði Deutsche Bank |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2010 | 12:08
Sjóvá
Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. hefur verið falið að annast formlegt og opið söluferli á Sjóvá-Almennum tryggingum sem er í dag 90,7% í eigu SAT Eignarhaldsfélags og 9,3% í eigu Íslandsbanka.
Hverslags bull er þetta að segja að SAT Eignarhaldsfélags Íslandsbanka eigi 90,7% í Sjóvá og Íslandsbanki eigi 9,3%. Þar sem Íslandsbanji á þetta eignarhaldsfélag 100% er ekki hægt að líta fram hjá því og ætti því að segja að Sjóvá sé í fullri eigu Íslandsbanka. Nú þarf bara að finna rétta gæðinginn til að gefa Sjóvá.
![]() |
Sjóvá til sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2010 | 12:01
Rústabjörgun
Rústabjörgunarsveit íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar á Haítí er tekin til starfa á ný eftir aðeins sex klst. hvíld. Að sögn Ólafs Loftssonar halda menn enn í vonina um að fólk sé á lífi enda geri byggingarlag húsanna geri það að verkum að það myndist oft holrúm þegar þau hrynji.
Þeir eru ekki öfundsverðir mennirnir, sem eru við björgunarstörf á Haítí. Bæði er þarna mikill hiti og öll aðkoma ömurleg.
![]() |
Menn halda enn í vonina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2010 | 11:56
Mótmæli
Fjórir þingmenn hafa boðað komu sína á kröfufund samtakanna Nýtt Ísland og Hagsmunasamtaka heimilanna sem fram fer á Austurvelli kl. 15 í dag. Í morgun hafa nokkrir fulltrúar farið á milli þingmanna á höfuðborgarsvæðinu og vakið þá upp. Sjö þingmenn og ráðherrar hafa afboðað komu sínu.
Eru þingmenn og ráðherrar svona hræddir við að verja gjörðir sínar og þora ekki að vera neyddir til að svara fólki um hvað er fram undan. En kannski vita þeir það ekki, en þá væri skömminni nær að viðurkenna sinn veika mátt.
![]() |
Þingmenn vaktir upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2010 | 11:51
Einelti
Einelti er orð sem ætti helst aldrei að þurfa að nota. En nú bregður svo við að ung stúlka, sem tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins, laugardaginn 6. janúar, hefur verið lögð í einelti. Það skiptir engu máli hvor söngur hennar var fullkominn eða ekki. Stúlkan, sem er aðeins 16 ára gömul gerði sitt besta og meira er ekki hægt að krefjast af einni manneskju. Þarna var verið að keppa um lag en ekki flytjendur og þeir, sem voru óánægðir með þetta lag ættu frekar að beina spjótum sínum að höfundum lagsins, frekar en að leggja söngvarann í einelti.
Ég hef alltaf haldið að einelti væri bundið við börn, sem í sakleysi sínu vissu ekki hvað þau voru að gera. En einelti í garð þessarar ungu söngkonu er fyrst og fremst bundið við fullorðið fólk og gætu haft þau áhrif að þessi 16 ára söngkona syngi ekki meir. Þetta einelti hefur verið hér á netinu og þá undir dulnefni, því allir vita að þeir eru að gera rangt með sínum skrifum. Eins hefur þjóðþekktur maður, Einar Bárðarson, notað útvarpstöð sína Kanann til árása á þessa ungu stúlku og aðrir apa á eftir. Því mjög margir halda að Einar Bárðarson viti allt best og segi aðeins það sem er rétt. En Einar er ekki alvitur frekar en aðrir. Nú ætti Einar Bárðarson að biðja þessa ungu söngkonu afsökunar á sínum orðum. Ef hann gerir það ekki er hann meiri aumingi en ég hefði haldið.
Burt með allt einelti.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....