4.10.2009 | 01:01
Davíð Oddsson
Augnablik, Ef þið bíðið í nokkrar mínútur, þá á að birtast hér myndband, sem tekið var á falda myndavél á skrifstofu Davíðs þegar hann gerðist ritsstjóri Morgunblaðsins og er Davíð að ræða við sína klíkubræður í Sjálfstæðisflokknum um hvernig verði hægt að nota Morgunblaðið fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Ef myndbandið fer ekki sjálfkrafa af stað innan 3 mín. Smellið þá Hér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2009 | 09:54
Spakmæli dagsins
Látum svo mikið að okkur kveða í,
lífinu að þegar við deyjum,
verði meira að segja útfarastjórinn
Sorgbitinn.
(Mark Twain)
3.10.2009 | 09:49
Tvö þúsund milljarðar
Nýjasta útspil hjá Framsókn verður flokknum erfitt. Þegar Höskuldur Þórhallsson þingmaður flokksins fullyrti að Ísland gæti fengið tvö þúsund milljarða að láni frá Noregi og Sigmundur Davíð tók undir, má segja að þjóðin hafi staðið á öndinni yfir þessum stórtíðindum. Þeir félagar fullyrtu að ríkisstjórnin þyrfti einungis að óska eftir láninu og þá yrði það afgreitt strax á nokkurra skilyrða. Þeir gengu meira að segja svo langt í vitleysunni, að þeir fóru á fund Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og skýrðu málið fyrir henni.
Þegar farið var að kanna þetta betur þá var ekkert lán í boði frá Noregi, heldur hafði óbreyttur norskur þingmaður sagt Höskuldi Þórhallssyni frá því í einkasamtali að hann vildi að Noregur gerði þetta og ennfremur að hann myndi greiða slíku máli sitt atkvæði í Norska Stór-Þinginu.
Þannig að þeir félagar sitja eftir og skammast sín.
3.10.2009 | 09:33
Fjárlög
Áður en fjárlagafrumvarpið og greinargerðin með því voru lögð fram á Alþingi hafði Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra aldrei heyrt minnst á að gert væri ráð fyrir 16 milljarða tekjum af umhverfis-, orku- og auðlindasköttum.
Auðvitað var ekki verið að láta Katrínu Jakobsdóttur vita af þessu ákvæði í fjárlögunum. Því VG vissu að hún væri á móti þessu gjaldi og því laumuðu VG þessu inn á síðustu stundu. En fjárlögin hafa ekki verið samþykkt enn svo Katrín hefur tíma til að fá þessu breytt. Hún segist ALDREI samþykkja þetta verði lagt á stóriðjufyrirtækin í landinu, því þá fari þau öll í tap á sínum rekstri auk þess sem þetta mun fæla erlenda aðila frá fjárfestingum hér á landi.
![]() |
Ráðherra ókunnugt um skatta á þungaiðnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 09:24
Mótmæli
Tuttugu og sex Evrópuþjóðir hafa sent frá sér formleg mótmæli vegna hvalveiða Íslendinga. Bretar, Bandaríkjamenn, Frakkar, Þjóðverjar og Spánverjar eru á meðal þeirra þjóða sem fordæma hvalveiðarnar.
Það á ekki að taka mark á svona yfirlýsingum þótt þær komi frá 26 þjóðum. Ég held að þessar þjóðir ættu að líta sér nær og skoða hvað þeir hafa gert í mörg ár. Það vill nú svo til að Bandaríkin eru mesta hvalveiði þjóð í heimi og útskýrir þær með svokölluðum frumbyggjarétti. Hinar þjóðirnar eins og Spánn, Frakkland og Bretland eru búnir að eyðileggja sín heimamið og nú er allur þeirra floti að moka upp öllum fiski við strendur Afríku og þar verður ekki hætt fyrr en auðn er eftir.
![]() |
26 þjóðir fordæma hvalveiðar Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 09:15
Hraðakstur
Bensínfætur nokkurra ökumanna á Reykjanesbraut reyndust þungir í nótt. Lögreglan á Suðurnesjum stóð tvo ökumenn að því að aka allt of hratt en annar ók á 127 km hraða og hinn á 130 þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.
Þetta kalla ég nú ekki alvarlegt því á Reykjanesbrautinni aka fáir undir 100 km. hraða. Þar sem á Reykjanesbrautinni er komið tvær aðskildar akreinar í báðar áttir væri rétt að hafa hámarkshraða þarna 120 km. á klst. Þá er mjög líklegt að flestir ækju á þeim hraða. Það sýna alla veganna sýna kannanir frá Danmörku slíkt. 90 km. á klst. er sami hraði og leyfður er á snarbröttum fjöllum Vestfjarða. Þarna er ekkert samræmi og því brjóta menn margoft löginn. Það sýnir hvað lítið samræmi er á þessum hámarkshraða hér á landi.
![]() |
Þungir bensínfætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 09:03
Hótuðu fólki
Lögreglan hafði afskipti af tveimur ungum mönnum í miðborg Reykjavíkur í nótt, en mennirnir eru sakaðir um að hafa ógnað fólki í efri byggðum borgarinnar með skammbyssu og hótað því lífláti. Nokkrar slíkar tilkynningar bárust lögreglu.
Þetta mun nú ekki hafa verið alvöru skammbyssa, heldur leikfangabyssa úr plasti. En nóg til að blekkja lögregluna, enda eru þessar byssur orðnar svo líkar raunverulegum byssum að það þarf vandlega skoðun til að sjá muninn.
En hver tilgangur mannanna með þessum fíflaskap er ekki vitað.
![]() |
Hótuðu fólki lífláti með plastbyssu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 08:57
Írar
Skoðanakannanir og óformlegar útgönguspár benda til þess að Írar hafi samþykkt Lissabon-sáttmálann í þjóðaratkvæði í gær. Talning atkvæða er að hefjast og búist er við úrslitum síðar í dag.
Auðvitað samþykktu Írar Lissabonsáttmálann og það eigum við Íslendingar eftir að gera líka þegar við göngum í ESB, sem vonandi verður sem allra fyrst. Því þá batna okkar lífskjör verulega. Þeir ókostir sem andstæðingar ESB er svo léttvægir miðað við alla kostina. Því munu Íslendingar í Þjóðaratkvæðagreiðslu samþykkja aðildarsamning að ESB.
![]() |
Talið að Írar hafi samþykkt Lissabon-sáttmálann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 08:50
Skemmdarverk
Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, fékk sýru í andlitið morguninn eftir að skemmdarverk voru unnin á heimili hennar í byrjun ágúst. Sýrubruninn var það alvarlegur að hún hlaut sár í andlitið sem mun skilja eftir sig ör. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Rannveig mun hafa verið að þrífa málningu sem slett var á hús hennar.
Ég var að skrifa fyrir stuttu um öll þessi skemmdarverk, sem hafa verð gerð á heimili ýmsar frægra manna í viðskipta lífinu og nefndi að þarna væri maður sem kallar sig Skap-Ofsa að ráðast á dauða hluti. Réttara væri að ræða við viðkomandi aðila ef hann ætti eitthvað óuppgert við þetta fólk. Ég fékk mikil viðbrögð við mínum skrifum og flestir töldu þetta allt í lagi og skaðaði engan. En nú hefur fyrsta fórnarlamb Skap-Ofsa fengi á sig sár og ör sem aldrei fer. Ætli Skap-Ofsi sé ekki stoltur núna af sínum afrekum.
![]() |
Fékk sýru í andlitið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 08:36
Þunglyndi
Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur neyðst til að gefa eftirlætishund sinn, Sumo, frá sér. Seppi hefur átt erfiðara með að jafna sig við flutninginn úr Elyseehöllu en húsbóndinn.Þetta var ekki aðeins áfall fyrir hundinn, heldur mun forsetafrúinn lögst í þunglyndi vegna þessa.
Hann hefði átt að gefa Berluconie forsætisráðherra Ítalíu hundinn og láta hann glefsa í klofið á honum. Það yrði ef til vill til að sá maður færi að haga sér sómasamlega í kvennamálum sínum, sem munu vera ansi skrautleg stundum.
![]() |
Þjakaður af þunglyndi eftir flutning úr Elyseehöllu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 802540
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
101 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Frost á húsnæðismarkaði ætti að lækka stýrivexti en mun ekki gera það
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- *CONTACT* Nú er ALHEIMS-LÖGREGLAN mætt á svæðið og hérna koma þeirra SKILABOÐ :
- Athugasemd við pistil Gandra
- Þingmálaskrá 2025-2026, EES-mál.
- Tugmilljónahækkun húsnæðisverðs vegna nýrra kredda í Byggingarreglugerð
- Milljónir mótmæla
- Verða að taka slaginn
- Karlmannatíska : OFF WHITE á NEW YORK Fashion Week
- Beitarland – endurheimt votlendis