Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.1.2010 | 10:46
Ný samninganefnd
Formenn Samtaka atvinnulífsins, Vilmundur Jósefsson, Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs Íslands og Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, leggja það til í grein í Morgunblaðinu í dag að Alþingi skipi nýja samninganefnd án tafar sem skipuð væri fulltrúum allra þingflokka.
Eins og staðan er í dag er þetta eina rétta til að ná samstöðu með þjóðinni og vonandi viðunandi samningum. En þá verða alþingismenn að hætta sínum skotgrafarhernaði og fara að vinna eins og siðað fólk, en ekki að láta alltaf eins og fífl. Þetta fólk var kosið á Alþingi til að vinna þar að hagsmunum þjóðarinnar en ekki til að leggjast í skotgrafahernað.
![]() |
Leggja til að skipuð verði ný samninganefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2010 | 10:39
Miskilningur
Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir að mikill misskilningur hafi komið fram í máli Evrópuþingmannsins Alain Lipietz sem Egill Helgason ræddi við í Silfrinu í gær. Hann virðist standa í þeirri trú að Landsbankinn hafi rekið dótturfyrirtæki í Hollandi og Bretlandi.
Ekki hef ég þekkingu til að dæma í þessu máli. En Lipietz talaði um útibú Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Ég mundi álíta að útibú væri í raun dótturfyrirtæki en kannski vita aðrir betur og því kemur ekkert annað til greina en semja á nýjan leik.
![]() |
Segir misskilnings gæta hjá Lipietz |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2010 | 10:23
Steingrímur J. Sigfússon
Það var ekki ætlun mín að vera enn að tala við ykkur um Iceave á sunnudegi," sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, við breska viðskiptablaðið Financial Times, sem segir Steingrím hafa vonast eftir því að geta byrjað að einbeita sér að efnahagslegri uppbyggingu Íslands á árinu 2010.
Auðvita er brýnt að hefja efnahagslega uppbyggingu á Íslandi, sem allra fyrst. En þetta andskotans Icesave-mál er alltaf að þvælast fyrir. En Steingrímur hefur staðið sig sem hetja í sínu erfiða starfi og er kosning um mann ársins 2009 til að staðfesta það. En þar varð Steingrímur í öðru sæti, en óvanalegt er að stjórnmálamenn sé nefndir í þessari kosningu.
Eftir því sem fram kom í Silfri Egils í gær töldu bæði Eva Joly og franski þingmaðurinn, sem talað var við að ef Icesave-deilan hefði farið fyrir dómstóla hefði Ísland unnið það mál og ekkert þurft að borga neitt. Því voru það afdrifarík mistök þegar ríkisstjórn Geirs H. Haarde ákvað að leita ekki til dómstóla, heldur semja um málið. Ef greiðsluskildu Íslands hefði strax verið neitað þá væri þetta leiðindamál fyrir löngu úr sögunni. En eins og staðan er núna þá neyðumst við til að semja um Icesave. Þar er ekki við núverandi ríkisstjórn að sakast heldur fékk hún þetta mál í arf frá fyrri ríkisstjórn.
![]() |
Ríkisstjórnin í vandræðalegri stöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2010 | 16:34
Spakmæli dagsins
Ég vil þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave,
Ég vil semja fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu,
Ég veitt ekki hvað ég vil.
(Bjarni Benediktsson)
10.1.2010 | 16:30
West Ham
Tengslum Íslands og enska knattspyrnufélagsins West Ham lýkur brátt, að því er fram kemur í sunnudagsútgáfu breska blaðsins Telegraph. Þar er fjallað um aðkomu Eggerts Magnússonar og Björgólfs Guðmundssonar að liðinu en West Ham er að stærstum hluta í eigu Straums-Burðaráss fjárfestingabanka.
Þetta er ekkert til að gráta yfir þetta var bara snobb og ekkert annað hjá gráðugum mönnum að eignast West Ham.
![]() |
Tengslin að rofna við Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2010 | 16:27
Silfur Egils
Alain Lipietz þingmaður á Evrópuþinginu og einn þeirra sem kom að gerð tilskipunar Evrópusambandsins um ábyrgð heimaríkis á bönkum, segir að Bretar og Hollendingar búnir að forðast lagalegu hliðina vita að þeir eru með veikan málstað og gætu tapað málinu.Þetta kom fram í Silfri Egils í dag.
Þetta eru góðar fréttir og þá er spurningin sú, hvers vegna ákvað ríkisstjórn Geirs H. Haarde haustið 2008 að fara samningaleiðina en ekki dómstólaleiðina. Sú ákvörðun gerði Íslandi ókleyft að gera annað en semja við Breta og Hollendinga, því miður er of seint að fara með málið fyrir dómstóla. Við lékum af okkur og það mun verða okkur dýrkeypt. Því málið hefðum við unnið fyrir dómstólum og ekkert þurft að greiða. Því er ábyrgð Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í þessu máli mikil og verður okkur dýrkeypt.
![]() |
Lipietz: Veikur málstaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2010 | 16:16
Mótmæli
Um sjö hundruð manns lét ekki bleytuna á Austurvelli á sig fá, og tók þátt í mótmælum sem Nýtt Ísland og Hagsmunasamtök heimilanna stóðu fyrir klukkan þrjú í dag. Meðal þess sem barist er fyrir, er leiðrétting höfuðstóls lána, afnám verðtryggingar og að veð takmarkist við veðandlag.
Þá eru mótmælin byrjuð aftur á Austurvelli, en spurning hvort ríkisstjórnin tekur mark á þeim. Ef hún gerir það ekki mun hún að öllum líkindum hrökklast frá völdum eins og fyrri stjórn neyddist til að gera. Fólk er eðlilega orðið þreytt á að bíða eftir aðgerðum til að aðstoða heimilin í landinu, sem ekkert bólar á nú.
![]() |
Enn mótmælt á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2010 | 16:11
Ástralskt spítalaskip
Náðst hafa neðansjávarmyndir af ástralska spítalaskipinu Centaur sem sökk í Seinni heimsstyrjöldinni. 268 manns létust þegar skipið sökk, 64 björguðust.
Hvaða tilgangi þjónar það að mynda neðansjávar skip sem hefur sokkið í seinni heimsstyrjöldinni og er gröf fjölda manna. Var ekki nóg að staðsetja flakið og setja í sjókort af svæðinu.
![]() |
Ástralskt spítalaskip fundið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2010 | 16:07
Slys
Vélamaður brenndist alvarlega um borð í ferjunni Norrænu skömmu eftir að skipið fór frá Esbjerg í Danmörku á föstudag. Maðurinn var að hreinsa ketil í vélarrúminu þegar slysið varð, að því er kemur fram í færeyskum fjölmiðlum.
Slysin gera ekki boð á undan sér og heppni að þarna fór ekki verr. Brunaslys eru með þeim verri slysum, sem gerast.
![]() |
Vinnuslys um borð í Norrænu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2010 | 16:04
Vilja vera hetjur
Þetta var ekkert mál, við blotnuðum ekki einu sinni, segir Jóhann Pétursson. Bíll hans festist í vatni á veginum á Haukadalsheiði í Árnessýslu í morgun og þurfi hann og félagi hans að bíða ofan á palli bílsins í rúman klukkutíma, þangað til hjálp barst.
Alltaf eru að koma í fréttum um fólk, sem er að þvælast á bílum sínum um ófærar slóðir og kemst í vandræði svo kalla verður út björgunarsveitir til að hjálpa fólkinu. Það er alltof mikið um svona atburði þar sem menn eru að reyna að leika hetjur að ástæðulausu.
![]() |
Blotnuðum ekki einu sinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
- Efnið, frjáls vilji og guð
- Klögumálin ganga á víxl
- Konur eru enn reiðar þrátt fyrir dóminn
- Dýrt eða ódýrt í Kópavogi?
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......