5.4.2007 | 13:43
Steinbíturinn lokar kjaftinum
Ég var varla búinn að skrifa síðustu grein þegar ég rakst á viðtal við Egil Jónsson skipstjóri í Bolungarvík þann mikla aflamann sem er skipstjóri á línubátnum Guðmundi Einarssyni ÍS-155, þar sem hann segir frá því hvað mikið hafi verið af steinbít og þeir hafi verið að fá um 600 kg. á balann og síðustu þrjá daga hafi þeir landað 47 tonnum. En nú virtist að botnin væri dottin úr veiðunum. Ekki kann ég skýringar á þessu nema að svo væri að það væri svo mikil loðna við botninn að steinbíturinn tæki ekki línu. Ekki dettur mér í hug að minn ágæti vinur Einar Kristinn, sjávarútvegsráðherra hafi getað skipað steinbítnum að halda kjafti. Því þrátt fyrir allt hefur Einar Kristinn miklu meira vit á sjávarútvegi en nokkur ráðherra á undan honum að undanskildum Lúðvík Jósepssyni sem mun vera eini sjávarútvegsráðherra sem fékk eitt sinn sérstakar þakkir á aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna fyrir að hafa stuðlað að góðum rekstrargrundvelli sjávarútvegs á Íslandi. Hann og Einar Kristinn vita og vissu hvernig hjartað slær í íslenskum sjávarþorpum. En því miður er stuttbuxnaliðið í Sjálfstæðisflokknum ekki gera sér grein fyrir hvernig hjarta í íslensku þjóðfélagi slær. Þar kemst ekkert að en að vera í flottum jakkafötum og selja verðbréf það er toppurinn í dag og sitja á skrifstofu með mörgum klukkum sem sýna tímann víðsvegar um heiminn. Ég veit ekki hvað mér kemur við hvað klukkan er í New York, London, París eða Tokyo ef ég ætla að kaupa mér hlutabréf (sem ég hef engin efni á). En og vonandi fellur þessi ríkisstjórn, í vor og nýjir ferskir menn taka við. Ég kaus allan þann tíma sem Steingrímur Hermannsson var formaður Framsóknar þann flokk en eftir að Halldór Ásgrímsson tók við skipti ég um og kaus Frjálslynda Flokkinn en eftir að hafa verið viðstaddur síðasta flokksþing þegar Margrét Sverrisdótti var nánast flæmd úr flokknum tók ég að efast. Í síðustu kosningum kaus ég Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að ég vildi fá inná þing vin minn Einar Odd Kristjánsson sem ég tel hafa manna best vit á efnahagsmálum af þeim sem sitja á þingi í dag og talar mál sem við hinir venjulegu borgarar skiljum. Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi eiga að skammast sín fyrir að hafa ekki Einar Odd í öruggu sæti það mun koma í ljós hve mikið tap það er að missa Einar Odd af þingi. En hvað á ég að kjósa í vor ég mun ekki þora að kjósa Sjálfstæðisflokkinn sem ég myndi hiklaust gera ef ég tryði því í raun að mitt atkvæði kæmi Einari Oddi inná þing. En ég er nú fluttur í Suðurkjördæmi og get ekki haft áhrif í Norðvesturkjörfæmi. Þá er eftir Samfylkingin og Vinstri grænir og ég held að að þar muni Samfylkingin hafa vinninginn (Pabbi var einn af þeim sem var eðalkarati allan sinn aldur) og eins hef ég mikið álit á Ingibjörgu Sólrúnu sem stjórnmálamanni og vona að hún verði næsti forsætisráðherra Íslands og þar sem ég er öryrki treysti ég þeim best til að koma okkar málum í lag. Framsókn endar nú sennilega á Sorpu sama hvað Jón Sigurðsson yftir mikð öxlum. Staðreynd málsins er sú að við öryrkjar getum hvorki lifað eða dáið af því sem okkur er skammtað og litið á okkur sem ómaga á þjóðfélaginu og stöðugt er verið að lappa uppá löngu úrelt lög um Tryggingastofnun ríkisins en þar er slíkur frumskógur að komast í gegnum, hver er manns réttur. Ég tel mig ekki heimskan mann eða illa menntaðan en ég hef aldrei á ævinni lent í eins miklu basli og að lesa mig til um minn rétt og ef maður fer í þjónustuver TR er svarið oftast hjá því yndæla fólki sem þar vinnur "Æ ég veit það ekki farðu inná heimasíðuna okkar og lestu þig til." Ég hef lent í því að lenda í stórskuld við TR sem nokkuð er ljóst að ég get aldrei borgað.
Lokaorð:
Ný ríkisstjórn í vor og fólk sem vill vinna sín störf af alvöru, ég er búinn að fá nóg. Hefjum til vegs á ný hið gamla slagorð "Manngildið ofar auðgildi," Áldrottningin Valgerður Sverrisdóttir lætur sig ekki muna um að opna ný sendiráð sem kosta tugi milljóna og sendiherrum hefur fjölgað svo mjög að nú munu vera um 10-15 sendiherrar verkefnislausir og sitja og horfa út í loftið. Ég myndi alveg þyggja slíkt starf, þar sem ekki skipt máli hver starfgetan er, en það er ekki erfitt að horfa út um glugga eða leika sér á netinu. En þótt ég nefni hér að ofan Ingibjörg Sólrúnu verð ég samt að viðurkenna að Steingrímur J. Sigfússon er sennilegast gáfaðisti þingmaður okkar, en Ingibjörg hefur þann hæfileika að stjórna liði og þjappa því saman þótt skoðanir væru ólíklegar . En svona í lokin tryggjum Samfylkingunni og Vinstri grænum meirihluta í kosningumnum í vor, og þá mun margt lagast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.4.2007 kl. 15:44 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
Athugasemdir
Kitti minn hefði nú ekki verið par hrifinn af ISG. Hefði líklega talið hana froðusnakk, sem hún raunar er.
Hann var Krati vegna þeirra aðstæðna sem voru í hans uppvexti og litið var til Alþýðuflkksins sem flokk hinna vinnandi stétta.
Afi minn og bróðir hans, voru stofnendur þess flokks á Vestfjörðum og nefndir Bolsar. Það var auðvitað rangnefni því þeir voru báðir staðfastir í trú sinni á frelsi til athafna ÖLLUM til handa.
Ingibjörg hefur komið að stjórn eins stærsta hagkerfis þjóðarinnar,--borgarsjóði. Þar er skelfilegt ástand, ekki vegna aðgerða til að lina þjáningar þeirra sem höllum fæti standa, heldur vegna gæluverkefna og ótrúlegrar úttútnunuar kerfisins, sem nú virðist lifa sínu eigin lífi, burt séð frá tilgangi eða öðru en eigin viðhaldi. Þar er verk að vinna fyrir okkur eðalíhaldsmenn.
Mín óskastjórn núna er Nýsköpunarstjórn með VG. Ef hægt er að afvinkla nokkrar ofurfemmur þar, er ekkert að því að stjórna málum með þeim, margir heiðarlegir og gegnir menn þar.
Okkar vinur EInar Oddur kemst vonandi nn á þing en að öðrum kosti þarf að finna eitthvað meinlaust að gera fyrir Sturlu svo að sætin færist upp og Einar Oddur fái fast sæti aftur.
Nei nei Samfó liðið er ekki fólkið til að einfalda kerfi eins og Trygingarstofnunin er orðið. AÞr þarf töffara til og líst mér einna best á, að Eonar Oddur yrði Heilbrigðis og tryggingamálaráðherra.
Kærar kveðjur
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 11.4.2007 kl. 13:02
Jæja Bjarni minn ekki hélt ég miðað við okkar fyrri kynni að þig dreymdi um að fá gamla allaballa til að stjórna okkar landi. En batnandi m0nnum er betst að lifa og ég er sammála þér að Einar Oddur væri rétti maðurinn til að hrista upp í úreltu tryggingarkerfi. En um eitt get ég verið sammála þér að Einar Oddur verður að komast inná þing.
Jakob Kristinsson 11.4.2007 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.