10.4.2007 | 18:31
Níels kærir kvótamiðlun LÍÚ
Í Morgunblaðinu í dag er frétt um að Níels Ársælsson útgerðarmaður hafi sent Samkeppniseftirlitinu kæru vegna kvótamiðlunar LÍÚ. Krefst hann þess að Samkeppniseftirlitið taki málið til rannsóknar þegar í stað. Í kærunni bendir Níels á að innan vébanda LÍÚ er rekin svokölluð kvótamiðlun LÍÚ. Telja verður að með þessu fyrirkomulagi á kvótaviðskiptum hafi LÍÚ og félagsmenn þess gerst brotlegir við 10.,11. og 12 gr. samkeppnislaga nr. 44/2005. Auk þess sem ætla verður að í þessu skipulagi felist óbeinn stuðningur íslenska ríkisins við þröngan hóp útvegsmanna sem í skjóli einokunar og samráðs geta stýrt fiskveiðum og fiskvinnslu hér á landi. Félagsmenn LÍÚ geta með sýndargerningum haldið uppi verði á kvóta og þannig skert samkeppni skipa án kvóta. Eigendur skipa án kvóta þurfa að greiða það verð fyrir kvótann sem kvótaeigendur setja upp hverju sinni. Verðinu ráða þeir einir segir í kæru Níelsar.
Flott hjá þér Níels og vonandi verða þessi mál skoðuð, því staðreynd er að kvótaverð hér er fimmfallt miðað við Noreg að ég tali nú ekki um Nýja Sjáland þar sem leiguverð er 10% af söluverði aflans. Það er ósköp auðvelt að skrúfa upp verð á kvóta, hvort það er leiga eða varanlegt. Með skipulögðum millifærslum nokkurra fyrirtækja þ.e. fyritæki taka sig saman og leigja hvort öðru á verði sem eru mikið hærri en eðlilegt getur talist og búa þannig til falskt verð, en á venjulegu máli heitir það að falsa bókhald. Ef allt er rétt eins og nú er uppgefið er leiga á einu kg. af þorski komin í kr. 200 og ef það á að kaupa þetta sama kíló varanlega er verðið ekki undir kr. 2.500,-. Vona ég innilega að þessi kæra Níelsar verði tekin til alvarlegrar skoðunar. Auðlyndir hafsins eru sameign þjóðarinnar og miðað við tölur LÍÚ er ekki um neina smáræðis eign að ræða. Eitt rennir styrkum stoðum undir þessa kæru Níelsar en það er að flest hin stóru útgerðarfyrirtæki gera upp við sína sjómenn á verði sem er langt undir verði á leigukvóta, ef þorskkílóið er kr. 200 virði í leigu hefur verið svindlað á íslenskum sjómönnum í stórum stíl og það kallast á vejulegri íslensku þjófnaður. Nú eru brátt tveir flokkar brátt að fara að halda landsfundi sína þ.e. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin og verður fróðlegt að fylgjast með hvaða ályktanir verða samþykktar á þessum fundum varðandi sjávarútvegsmál. Ekki þarf að bíða eftir Framsókn sem aðeins er eftir að jarðsyngja. Eins og LÍÚ er búið að verðleggja kvótann væri upplagt að innkalla hann aftur og leigja síðan út. Værum við þá með álíka tekjur og Norðmenn hafa af sínum olíugróða og gætum gert eins og þeir að greiða niður allar erlendar skuldir á stuttum tíma. En hræddur er ég um að fáir félagsmenn LÍÚ myndu leigja kvóta því þeir þora ekki í samkeppni, vilja liggja öruggir með sitt undir verndarvæng ríkisins, svo þykjast þessir menn vera sjálfstæðismenn og hlynntir einkaframtaki en samkeppni óttast þeir mest af öllu og þykjast hafa greitt fyrir sinn aflakvóta fullu verði en hverjum greiddu þeir þetta verð, spyr sá sem ekki veit. Ég bara veit að þeir fiska sem róa og hvað sem segja má um Níels Ársælsson treysti ég honum til að fiska í kaf hvern þann sem við hann ætlar að keppa. Það er nefnilega eitt sem kvótakerfið hefur leitt af sér að okkur vantar nær heila kynslóð í skipstjóraliðið. Ég lenti í því á sínum tíma 1993 að tekinn var af mér togari og rækjuskip með um 2.700 tonna þorskígildistonn og var þá þorskígildistonnið verðlagt varanlega á kr. 160,-. Eins var með EG í Bolungarvík að stuttu eftir að bankinn keyrði það fyrirtæki í þrot kom í ljós að fyrrum hlutabréf EG í SH voru seld á 15 milljarða sem ein og sér hefðu greitt allar skuldir EG án þess að reiknað sé með verðmætum sem voru í skipum og aflaheimildunum. Sá sem varð svo heppinn að ná í þessi bréf og græða 15 milljarða siglir nú á skútu í Miðjarðarhafi og hlær að öllu saman. Nei nú er endanlega komið nóg og ef stjórnmálamenn okkar ætla að standa undir nafni verða þeir að taka á þessum málum, látum reyna á í kosningunum í maí hverjir hafa þorað og hverjir ekki. Stöndum með Níelsi og látum þessa jólasveina ekki í friði.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Athugasemdir
Sæll Jakob
Hér er sjávarútvegssamþykkt landsfundar Íhaldsins. Þarna stendur meðal annars:
Aflamarkskerfi með framseljanlegum heimildum hefur leyst úr læðingi kraft og frumkvæði íslenskrar útgerðar og fiskverkenda. Kerfið byggist á þeirri grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins að frelsi einstaklingsins fái notið sín samfara ábyrgð á eigin athöfnum. Þannig hefur verið horfið frá stefnu ríkisforsjár og hafta. Landsfundurinn telur að festa eigi aflamarkskerfið enn betur í sessi og minnka pólitíska óvissu sem fælir aðila út úr greininni og gerir hana síður samkeppnishæfa um fjármagn.
Ekki var orð að finna um sjávarútvegsmál í stjórnmálaályktun Samfylkingarinnar.
Sjá nánar hér: http://magnusthor.blog.is/blog/magnusthor/entry/177343/
Magnús Þór Hafsteinsson, 16.4.2007 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.