22.5.2007 | 09:16
Verkalýðsbarátta
Á árunum 1995-1997 starfaði ég sem framleiðslustjóri hjá fyrirtækinu Trostan ehf. á Bíldudal og sá einnig um bókhaldið. Þetta fyrirtæki rak frystihús og saltfiskverkum á Bíldudal og rækjuvinnslu á Brjánslæk á Barðaströnd. Allar afurðir seldum við sjálfir undir merki Trostans ehf. Þarna störfuðu í allt 60-70 manns. Sá sem var aðallyftaramaður fyrirtækisins var jafnframt formaður verkalýðsfélagsins á staðnum og var sá maður ekki kosin sem formaður vegna sinnar hæfni heldu fékkst enginn maður í starfið annar en þessi sem var nú ekki talinn stíga í vitið. Eitt sinn kemur hann alvarlegur á svipinn til að ræða við framkvæmdastjórann sem var jafnframt aðaleigandinn Eiríkur Böðvarsson frá Ísafirði. Formaðurinn segir við Eirík að það hafi komið til tals að fá gossjálfsala í kaffistofuna og hann sé búinn að ræða við Vífilfell sem muni útvega kassann endurgjaldslaust en hinsvegar þurfi að greiða kókið til að fylla á kassann í fyrsta sinn svo rúlli þetta bara sjálfkrafa. Hann ætli sjálfur að sjá um rekstur kassans svo allt fari nú ekki í vitleysu. Eiríkur tekur vel í þessa hugmynd og fær upphæðina hjá manninum og hringir í bankann og lætur millifæra þá upphæð inn á reikning formannsins, sem fór síðan brosandi út. Svo kom kassinn og kókið rann út og síðan þurfti að fylla kassann aftur. Þegar kemur að leysa út næstu kók sendingu kemur formaðurinn aftur til Eiríks og segir honum að nú hafi farið illa kókkassinn sé orðinn gjaldþrota og hvort hann geti hjálpað til. Eiríkur spyr manninn, borgar fólkið ekki kókið? Jú auðvitað svaraði hinn það er ekki hægt að ná úr honum flösku nema setja peninga í hann. Eiríkur spyr þá aftur hver tekur peningana? Ég geri það svarar hinn og legg þá alltaf inná bankabók og það getur enginn náð peningunum nema að hafa lykil og ég er með hann. Þá spyr Eiríkur og hvað er mikið inni á þessari bók núna. Ekkert svaraði maðurinn og klóraði sér mikið í hausnum. Eiríkur sem er mikill húmoristi hafði mjög gaman af þessu og vildi endilega halda áfram að ræða þetta merka gjaldþrot og sagði blíðlega við manninn, þú hefur nú bara eytt þessum aurum vinur. Nei ekki krónu svaraði hinn aldrei tekið neitt, en tautaði svo niður í barm sér, bara stundum þegar ég hef verið tóbakslaus og ekki verið með pening á mér en það er ekki oft bara stundum. Eiríkur stóð á fætur og klappaði manninum á öxlina og sagði við hann. Þú hefur alveg rétt fyrir þér og þar sem kókkassinn er orðinn gjaldþrota skaltu bara skila honum sem fyrst og ég gleymi bara peningunum sem ég lét þig hafa í stofnfé. Kvöddust þeir síðan með handarbandi og verkalýðsformaðurinn fór brosandi út. Með næstu ferð til Reykjavíkur fór síðan hinn gjaldþrota kókkassi.
Í byrjun mars kemur formaðurinn aftur í heimsókn til Eiríks og tilkynnir honum það að fólkið sé orðið mjög óánægt með að tímakaupið skuli ekki hafi verið hækkað í febrúar. Eiríkur horfir undrandi á manninn og segir, það var hækkað 1. janúar og á að hækka næst 1. júní samkvæmt samningum þú hlýtur að vita það sjálfur verkalýðsformaðurinn. Jú sjáðu til sagði hinn nú er hlaupaár og þar af leiðandi vinnum við einum degi lengur því nú voru 29 dagar í febrúar en ekki 28 eins og oftast er og þeir sem voru að kvarta við mig sögðu mér þetta væri alveg ljóst og báðu mig að tala við þig. Eiríkur var fljótur að fatta hvað var að ske og sagði. Segðu þeim sem eru að kvarta við þig að koma sjálfir og tala við mig, en það var gott að þú komst ég þurfti nauðsynlega að hitta þig. Opnar skúffu og tekur upp fullt af bæklingum og réttir honum þetta eru bæklingar yfir nýja lyftara ég vil ekki að þú sért að vinna hér á einhverju gömlu drasli og ég hef ekki vit á hvað hentar okkur best en þú veist það. Ég ætla að kaupa alla lyftara nýja og taktu þetta með þér heim og skoðaðu vandlega og vertu ekkert að hugsa um verðin þau skipta engu máli. Komdu svo með þetta til mín eftir2-3 daga og vertu þá búinn að merkja við hvað við eigum að kaupa Kvöddust þeir með handabandi og verlalýðsformaðurinn gekk brosandi út og ljómaði af hamingju. Í næsta kaffitíma fór ég inn á kaffistofu og þar sat vinurinn og lék á alls oddi að sýna öllum myndir af nýju lyfturunum. Þegar ég kem aftur inn á skrifstofu sé ég Eirík hvergi og spyr konuna sem var þarna að vinna hvar hann væri og sagði hún þá að hann hefði hlaupið útí bíl og sagt henni að hann þyrfti að fara til Reykjavíkur að redda peningum og yrði 2-3 vikur í burtu. Þess skal getið að lyftarakaupin voru gleymd þegar hann kom næst til Bíldudals.Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.7.2008 kl. 06:08 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 801064
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Handbók 101 í að klúðra kosningum.
- Ranghugmynd dagsins - 20241123
- Þjóðin hefur viku til að verða edrú
- Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja
- Við borgum ekki
- Bæn dagsins...
- Verður RFK Jr. lykillinn að falli kóvid spilaborgarinnar hér á landi?
- Karlmannatíska : CALVIN KLEIN heldur hátíð 2024
- Hvað merkir mikið fylgi Viðreisnar og Samfylkingarinnar?
- Viðreisn
Af mbl.is
Innlent
- Beint: Flokkarnir ræða umhverfis- og loftslagsmál
- Ekki vandamál að vera karlmaður
- Ásmundur: Styð að við bætum kjör og aðbúnað kennara
- Snorri hjólar í Ríkisútvarpið
- Segir sig úr Viðreisn: Komið illa fram við mig
- Dvalið í 46 húsum í nótt
- Vandræðagangur á ferðamönnum
- Raforka til garðyrkju hækkar um 25%
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
Athugasemdir
Það er ekki vandi að sjá Eirík fyrir sér í þessu hlutverki og þetta hefur honum ekki þótt leiðinlegt...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.5.2007 kl. 14:53
Nei Hafteinn, þetta var eibmitt sem Eiríkur kunni bestt af öllum og það var gaman og gott að vinna með honum. Hann er einstaklega góður drengur.
Jakob Falur Kristinsson, 24.5.2007 kl. 10:31
Frábær karakter Eríkur og að ég tali ekki um Böðvar. Ég á margar góðar minningar frá samstarfi við þá feðga á stórveldisárum Niðursuðuverksmiðjunnar og upphafsárum úthafsrækjuveiða við Ísland....virðist ekkert svo langt í burtu, en er það víst, við erum sennilega bara orðnir gamlir Jakob....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.5.2007 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.