30.7.2007 | 15:35
Kvótasvindlarar
Mikið hefur gengið á eftir að Agnes Bragdóttir blaðamaður á Morgunblaðinu fór að skrifa um kvótasvindl. Fjöldi manna hefur komið fram á síðum blaðsins til að dásama eigið ágæti og heiðarleika og segjast hafa verið dæmdir af Agnesi sem þjófar og máli sínu til stuðnings er oft vitnað í Fiskistofu og er eins og menn telji að hægt sé að fá aflátsbréf hjá Fiskistofu. Ég hef ekki getað lesið skrif Agnesar á þann veg að hún væri að dæma menn heldur hefur hún verið að skrifa um það sem hún hefur heyrt í samtölum við sjómenn ofl. sem að sjálfsögðu þora ekki að koma fram undir nafni. Ritstjórar Morgunblaðsins hafa verið ásakað fyrir að stranda á bak við herferð gegn sjómönnum og útgerðarmönnum en samt hefur blaðið tvisvar verið með opnu viðtöl við þessa aðila þar sem þeim hefur verið gefinn kostur á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri og til að kóróna alla vitleysuna er Fiskistofustjóri Þórður Ásgeirsson farinn að skrifa skammarbréf í Mbl. þar sem hann er að finna að við ritstjóra blaðsins og dásama eftirlit Fiskistofu og telur að skrif Agnesar vera tómt bull en ekki er langt síðan að sjónvarpsmönnum tókst að daraga út úr þessum sama manni að löndun framhjá vigt og fleira svindl væri vissulega fyrir hendi og gæt verið nokkur þúsund tonn á ári. Það hefur heyrst mest í mönnum frá tveimur stöðum á landinu þ.e. Vestmannaeyjum og Grundarfirði varðandi útflutning á ferskum fiski í gámum sem fer óviktaður á erlenda markaði. Sagt er að þegar fiskur er fluttur út í gámum án þess að vera viktaður komi maður frá Fiskistofu á staðinn og fylgist með því sem fer í viðkomandi gám og skipstjóri fylli út eyðublað sem verði að passa við það sem skráð hefur verið í afladagbók viðkomandi skips og síðan innsigli starfsmaður Fiskistofu gáminn og þegar komið er á erlendan markað mæti starfsmaður Fiskistofu og rjúfi innsiglið og fiskurinn fari á markað þar sem allt sé flokkað og vegið meira að segja með tækjum frá hinu íslenska fyrirtæki frá Marel. Nú er það svo að við sendum gámafisk til Englands, Þýskalands, Belgíu, Frakklands ofl. landa, ég veit ekki hvaða súpermaður það er sem kemst yfir að vera viðstaddur þegar allir gámar frá Íslandi eru opnaðir sá maður þyrfti að vera ansi fljótur í förum því að í hverju landi er oft verið að selja íslenskan gámafisk á fleiri stöðum en einum og sumir gámar eru seldir beint til ákveðinna kaupenda og fara þar af leiðandi aldrei á fiskmarkað úti. Það vita það allir sem vilja vita að svindl er framkvæmt í stórum stíl í núverandi kvótakerfi og mjög algengt er að þegar rætt er við aðila í þessari grein að svarið er oft að viðkomandi hefur heyrt af slíku en það þekkist ekki í sinni heimabyggð. Sama á við um brottkastið margir hafa heyrt af því en enginn hefur tekið þátt í því og margir ganga svo langt að kenna kvótalitlum útgerðum um allt brottkast þar sem slíkar útgerðir þurfi að leigja svo mikið af kvóta sem hefur undanfarið verið um 200 krónur á kíló. En það er nákvæmlega sami kvati hjá útgerðum hvort þær eiga mikinn eða lítinn kvóta að kasta verðminnsta fiskinum, jafnvel meiri hjá þeim sem á mikinn kvóta því ef sá aðili getur fengið kr. 200 fyrir kílóið á leigumarkaði er hann ekki að láta veiða fisk sem minna fæst fyrir og leggja auk þess í kostnað við að veiða fiskinn. Nú hafa útgerðarmenn og margir skipstjórar fullyrt að á næsta ári þegar ekki má veiða nema 130 þúsund tonn af þorski en 100 þúsund tonn af ýsu, að ekki verði hægt að ná ýsunni með svona litlum þorskkvóta, sem muni leiða til að brottkast stóraukist í þorski. Verður fróðlegt að fylgjast með veiðum á næsta fiskveiði ári og nokkuð augljóst að ekki verður hægt að kenna kvótalitlum útgerðum um því flest þeirra munu sjálfsagt hætta útgerð svo brottkastið mun verða hjá þeim sem hafa kvótann, en enginn mun viðurkenna það og allir hrópa ekki ég, ekki ég......................................
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
Athugasemdir
Góður pistill og málefnalegur.
En því miður dugar hvorki sannleikur né skotheld rök gegn kvótaaðlinum, hann heldur sínu striki hvernig sem tautar og raular. Því miður.
Jóhannes Ragnarsson, 30.7.2007 kl. 23:43
Já því miður komast þessir aðilar upp með allt sem þeir vilja og fá stuðning opinberra aðila ef á þarf að halda. En nú er að verða svo komið að ekki er markaður fyrir kaup eð leigu á aflaheimildum hér á landi og öruggt að næsti leikur verður að krefjast inngöngu í ESB og nýta erlenda markaði. Verður niðurlæging okkar því alger í ljósi þess að við háðum þrjú þorskastríð sem áttu að vera til hagsbóta fyrir íslenska þjóð og við verðum að sætta okkur við að sú barátta var tilgangslaus með öllu.
Jakob Falur Kristinsson, 31.7.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.