21.9.2007 | 20:07
Fróðleg viðtöl
Mikið var fróðlegt og upplýsandi viðtal við Þórarinn Tyrfingsson læknir á Vogi í Kastljósi sjónvarpsins í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um hið mikla smyglmál á fíkniefnum sem lögreglan upplýsti í gær. Þórarinn var að vanda rólegur og yfirvegaður þegar hann var að útskýra stöðu þessara mála í dag, það kom fram í hans máli að nú orðið leituðu milli 700-800 manns sér aðstoðar á Vogi árlega vegna þessa vanda. Þegar hann var beðinn að áætla fjölda þeirra sem væru virkir í neyslu í dag fór hann mjög varlega í þær sakir og sagði að miðað við fjölda sem leituðu sér aðstoðar á Vogi væri hugsanlegt að margfalda þann fjölda með þremur svo óhætt væri að tala um 2000 virka sprautufíkla á landinu. Hinsvegar sagði hann að hver aðili sem væri háður þessum efnum þyrfti að selja 10 öðrum sama skammt til að fjármagna eigin neyslu og svo gæti hver reiknað fyrir sig án þess að hann væri að setja fram ákveðna fullyrðingu þar um, en sagði þó að enginn gæti verið í stöðugri neyslu, því það væri takmörk hvað líkami fólks þyldi og þess vegna væri neysla þeirra sem harðastir væru í þessu mjög túrakennd og væri því rétt að áætla neyslu um 1 gramm á dag á hvern fíkil. Ástæða þess að verið var að ræða sérstaklega um sprautufíkla var sú að í Morgunblaðinu í gær sett landlæknir fram þá hugmynd að slíkir fíklar fengju ókeypis aðgang að nýjum og hreinum nálum þar sem upp hefði komið alnæmistilfelli hjá einum sprautufíkli og landlæknir sagðist óttast hættu á faraldri slíkra mála. Inní viðtalið við Þórarinn kom innslag þar sem rætt var við fjóra einstaklinga sem allir komu fram undir fullu nafni og leyfðu myndatöku meðan á viðtalinu stóð, enda var þar ekki um að ræða eiturlyfjaneytendur heldur samkynhneigða menn en þeirra samtök hafa barist mikið í forvarnarstarfi vegna alnæmis og voru þeir allir sammála um að þessi hugmynd landlæknis væri mjög góð og væri eitt af því sem þeirra samtök hefðu fyrir löngu síðan lagt til. Reyndar sagði einn þeirra að hann efaðist um að þeir aðilar sem væru í stöðugri neyslu fíkniefna og þar af leiðandi með brenglaða skynsemi, hefðu vit á að nýta sér að fá sprautunálar frítt og var það sama álit og komið hafði áður fram hjá Þórarinn Tyrfingssyni. Þegar Þórarinn var síðan spurður út í áhrif á markaðinn þegar lögreglan gerði upptæk svona mikið magn svaraði hann því til að hann fagnaði að sjálfsögðu að þetta magn hefði náðst og áhrif þess yrðu meiri sem forvarnir frekar en miklar breytingar á neyslu þessara efna, því reynslan hefði kennt sér að þegar mikið magn væri gert upptækt af lögreglu þá hækkaði verðið á götunni eitthvað lítilsháttar en síðan leitaði það jafnvægis fljótt aftur. Hann sagði að fólk yrði að átta sig á því að fíkniefnamarkaðurinn á Íslandi væri orðinn svo þróaður að hann væri ekki lengur háður einstökum sendingum. Í þættinum var einnig rætt við Mumma í Götusmiðjunni og má segja að hans orð hafi verið nánast samhljóma orðum Þórarins varðandi áhrif þess að svona mikið magn fíkniefna hefði verið gert upptækt. Í máli Þórarins kom einnig fram að að þótt hann væri hlynntur þessari hugmynd sem landlæknir setti fram hefði ekki fram til þessa fundist slík einkenni hjá sjúklingum á Vogi þá gerðu þeir mikið af því að skima blóð vegna margra sjúklinga sem kæmu á Vog og væru með einkenni lifrabólgu C sem ég hélt að væri ólæknandi en Þórarinn sagði að þrátt fyrir að einstaklingur greindist með lifrabólgu C gæti við komandi lifað ágætis lífi áfram ef hann héldi sig með þau meðferðarúrræði sem í boði væru og væru undir stöðugu eftirliti lækna, en hann sagði að því miður væri þar mikill misbrestur á og tók sem dæmi að af öllum þeim sem greindust með þennan sjúkdóm á Vogi sl. 10 ár væru nú þegar 30 látnir og væri þar um að ræða ungt fólk. Það kom einnig fram hjá Þórarinn að mikil nauðsyn væri á að auka skimun á blóði til að forðast alnæmishættuna en þar skipti öllum máli að fjármagn væri fyrir hendi og sagði að á Vogi hefði komið fyrir að þurfa hefði að hætta slíkri skimun á blóði vegna fjárskorts enda væri það í raun og veru hlutverk ekki hlutverk sinnar stofnunar að sinna slíku heilbrigðiseftirliti.
Ef maður skoðar betur það sem fram kom í þættinum þá gætu neytendur fíkniefna á Íslandi í dag og notar viðmiðun Þórarins að hver fíkill þurfi að selja 10 öðrum til að fjármagna eigin neyslu þá fæ ég út úr því dæmi að þeir geti verið allt að 20 þúsund einstaklingar. En hafa ber í huga að ekki fjármagna ekki allir neyslu með sölu til annarra heldur með allskonar þjófnaði, lánum ofl. Virðist því nánast ógerlegt að áætla hve stór þessi hópur raunverulega er. Það kom líka fram að þótt vissulega sé ánægjuefni þegar fíkniefnasalar eru handteknir koma fljótt aðrir í staðinn meðan eftirspurnin er svona mikil. Þetta virðist því lúta sömu lögmálum og markaðsfræðin kennir, að á meðan eftirspurn er eftir ákveðinni vöru eða þjónustu koma alltaf fram aðilar til að sinna þeim þörfum. Eins og Þórarinn Tyrfingsson orðaði það "Það er ákveðið tannhjól sem heldur þessari keðju gangandi og meðan ekki tekst að stoppa það heldur þetta áfram" Við getum að sjálfsögðu engu breytt um það sem liðið er eða bjargað þeim sem nú þegar hafa eyðilagt sitt líf, en á framtíðina getum við haft áhrif. Ef síðan er til viðbótar yfirvofandi ógn vegna alnæmis og ekki fæst nægjanlegt fé til forvarna í því máli, bið ég hreinlega Guð að hjálpa okkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Athugasemdir
Góð vangavelta Jakob.
Forgangsraða þarf verkefnum á heilbrigðis og félagsmálasviði og samhæfa vinnubrögð , kippa börnum úr neyslu eins og skot í lokuð meðferðarúrræði meðan börn eru börn svo eitt dæmi sé tekið.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.9.2007 kl. 01:10
Alveg hárrétt Guðrún, það hefur verið alltof margir lausir endar hjá okkur í þessum málum, einn er að gera þetta og annar hitt. Þetta verður að vera betur skipulagt og samræmt hjá öllum þeim sem vilja berjast gegn þessum vanda. Peningaskortur er enginn afsökun, ef vantar peninga verða þeir sem hafa gefið kost á sér til að stýra þessu landi að gjöra svo vel að útvega þá.
Jakob Falur Kristinsson, 22.9.2007 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.