22.10.2007 | 10:46
Meira kjaftæðið
Það var fróðlegt að horfa á "Silfur Egils"í gær en þar voru nokkrir aðilar að ræða fall meirihlutans í Reykjavík. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fullyrti að þótt margt hefði farið úrskeiðis við sameiningu REI og GGE undir nafni REI hefði Vilhjálmur ekki gert neitt rangt og þótt svo hefði verið, væri hann búinn að viðurkenna það og biðjast afsökunar á sínum mistökum, en aftur á móti væri Björn Ingi Hrafnsson aðal skúrkurinn í þessu máli. Nú nyti Vilhjálmur aftur á móti fulls traust sem leiðtogi Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Þegar Gunnar Smári Egilsson spurði Þorbjörgu, hvort ákveðnir menn hefðu ekki heimsótt Vilhjálm til að fá umboð frá honum til að ganga frá þessari sameiningu og hinum fræga 20 ára einkaréttarsamnings, þeir hefðu ekki leitað eftir slíku umboði hjá Birni Inga Hrafnssyni? Þá svaraði Þorbjörg því til að svo gæti verið en samt yrði að líta til þess að Vilhjálmur hefði beðist afsökunar og sökin væri öll hjá Birni Inga. Gunnar spurði þá aftur og sagði "Ef þetta er rétt hjá þér Þorbjörg, þá ertu að segja að Björn Ingi hafi haft Vilhjálm algerlega í vasanum", ekki vildi Þorbjörg svara því beint heldur tuðaði um að Björn Ingi væri sá seki og þegar Gunnar Smári gekk enn fastar eftir svari, flýtti Þorbjörg sér að segja "ja það getur verið"og flýtti sér síðan að snúa umræðunni inná aðrar brautir og fór að ræða um öll þau vandræði sem núverandi ætti eftir að lenda í á næstunni. Þorbjörg Helga ræddi síðan mikið um alla þá menn sem komu að þessu máli og sagðist ekki treysta neinu sem frá þessum mönnum kæmi, nema Vilhjálmi því hann hefði beðist afsökunar og það dugði Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur.
Ég segi nú bara Til hvers er fólk eins og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir að gefa kost á sér í borgarstjórn Reykjavíkur og síðan í svona viðtalsþátt, þegar það getur ekki haft sjálfstæðar skoðun á ákveðnum málefnum og viðurkennt staðreyndir. Það liggur fyrir að fyrirtækið REI var stofnað undir forustu Guðlaugs H. Þórðarsonar sem var á sínum tíma formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur og hann kom með þá hugmynd að fá fjárfesta til samstarfs við Orkuveituna um útrásarverkefni, enda var það í alveg samhljóma samþykkt, sem gerð var á síðasta landsfundi Sjálfstæðismanna. Ef Þorbjörg Helga treystir engum af þeim mönnum sem komu að þessu máli, hvernig getur hún þá treyst Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni? Það er ansi ódýr skýring að Björn Ingi hafi stjórnað Vilhjálmi og ef svo hefur verið, þá væri það næg ástæða til þess að gera Vilhjálm óhæfan sem borgarstjóra. Fyrir liggur að Sjálfstæðismenn höfðu formann í Orkuveitu Reykjavíkur og borgarstjóri sat þar í stjórn og er því vonlaust að reyna nú að telja fólki trú um að sá flokkur beri enga ábyrgð í þessu máli, þegar blasir við öllum að Sjálfstæðisflokkurinn er á bólakafi í allri þessari spillingu og nú er þeirra eina vona að Svandís Svavarsdóttir bjargi flokknum frá stór áfalli, enda keppast þeir nú um að lofa Svandísi í bak og fyrir og nánast grátbiðja hana um hjálp.
Í þættinum "Mannamál" á Stöð 2 þann 13. október sl. voru gestir hjá Sigmundi Ernir, þau Geir H. Haarde, forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og þau voru spurð um breytinguna sem hefði orðið í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ingibjörg fagnaði auðvitað hinu nýja meirihluta enda hennar fólk komið til valda. Geir var aftur á móti vonsvikinn og sagðist ekki vita mikið um þetta mál og hefði lítið kynnt sér það. En sem hlutlaus áhorfandi væri augljóst að borgarfulltrúi Framsóknar hefði brugðist og því hefði meirihlutinn fallið. Er Geir H. Haarde virkilega svo heimskur að halda að fólk trúi því að hann sé hlutlaus áhorfandi, sjálfur formaður Sjálfstæðisflokksins, sem hefur verið á bólakafi í þessu um langt skeið og verið að funda með sínu fólki og leggja línurnar og lausnin sem fannst og Hanna Birna lýsti svo vel í orðum sínum "Meirihlutinn heldur ef Björn Ingi samþykkir okkar lausn á málinu". En það sem klikkaði var sú ákvörðun Björns Inga, að kominn væri tími til að Sjálfstæðisflokkurinn gerði sér ljóst að sá tími væri liðinn að hann gæti alltaf valið sér samstarfaðila og sá aðili yrði að hlýða flokknum í einu og öllu. Þessu höfðu Sjálfstæðismenn aldrei kynnst áður og er því skiljanlega mjög brugðið. Þegar þau Geir og Ingibjörg voru spurð út í samstarfið í ríkisstjórninni, svaraði Geir því mjög daufur að það væri gott, Ingibjörg svaraði borsandi og sagði að ríkisstjórnarsamstarfið væri mjög gott og traust. Enda var Ingibjörgu orðið ljóst að fall meirihlutans í Reykjavík hefði haft þau áhrif að Samfylkingin gæti nú farið með Sjálfstæðisflokkinn eins og þeim sýndist. Hlutverkinn höfðu einfaldlega snúist við og Samfylkingin verður ekki sú hækja sem Framsókn var fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Fínn pistill. Gerist svo djarfur að setja hann inn á www.xf.is
Magnús Þór Hafsteinsson, 22.10.2007 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.