29.2.2008 | 07:46
Rangar upplýsingar
Ég ætla hér að leiðrétta skrif mín varðandi nafnbreytingu. Þori ekki öðru vegna rugl-dómsins fræga Ég get að sjálfsögðu aldrei hafa orðið Falur Jakobsson þótt ég hefði verið skýrður Falur á sínum tíma, því ég er Kristinsson og því er ekki hægt að breyta. Heldur átti þetta við um næstelsta son minn sem heitir Jón Páll Jakobsson, þá varð ég og þáverandi eiginkona beitt miklum þrýstingi frá einum af mínum ættingjum um að skýra hann Fal, því þá hefði komið aftur í ættina nafnið Falur Jakobsson. En við hjónin höfðum þá reglu að ef nýfætt barn okkar var drengur þá átti hún að ráða nafni, en ef barnið var stúlka þá átt ég að ákveða nafnið. Af þeim ástæðum kom aldrei nafnið Falur Jakobsson. Við eignuðumst fjögur börn sem eru:
1. Gunnar Jakobsson fæddur 15. apríl 1970,lögfræðingur, vinnur hjá hjá banka í Wall Street í New York. Hann er skýrður eftir mági eiginkonunnar, sem fórst með Sæfara frá Tálknafirði í janúar 1970 og hann er giftur Guðrúnu Aspelund, barnaskurðlæknir í New York. Þau eiga eina dóttur.
2. Jón Páll Jakobsson, fæddur 1. janúar 1973, er núna ýmist netamaður, vélstjóri, stýrimaður eða skipstjóri á Vestra BA-63, en var áður í útgerð með mér áður en ég slasaðist. Hann er skírður eftir móður konunnar, sem heitir Jóna og föðurbróðir hennar sem hét Páll. Hann er giftur Sólrúnu Bryndísi Aradóttur frá Bíldudal og þau eiga fjögur börn. 3 stelpur og einn strák og eru búsett á Bíldudal, en eru að byggja hér í Njarðvík og flytja sennilega frá Bíldudal næsta haust
3. Guðrún Rebekka Jakobsdóttir, fædd 13. desember 1976, hún er menntaður hjúkrunarfræðingur, en starfaði síðast sem sölufulltrúi hjá lyfjafyrirtækinu Vistor við að kynna ný lyf fyrir læknum ofl. Hún er núna búsett í Edinborg í Skotlandi og er í framhaldsnámi í alþjóðaviðskiptum. Hennar nafn er nafn móður minnar sem er Guðrún Rebekka Jakobsdóttir. Hún er gift Svavari Sigþórssyni, tæknifræðingi, hann er líka í framhaldsnámi í Edinborg á sínu sviði. Þau bjuggu síðast í Hafnarfirði en óvíst er hvar þau setjast að í haust þegar þau koma heim. Þau eiga þrjú börn, tvær stelpur og einn strák.
4. Júdit Krista fædd 23. nóvember 1992, Þarna vað til blanda Júdit er nafn langömmu minnar sem var kona Fals en Krista, kemur til af því að feður okkar hjónanna hétu báðir Kristinn, hún er nemi í 10. bekk í Grunnskóla Vesturbyggðar, en stefnir á Menntaskólann á Akureyri n.k. haust. Hún er að sjálfsögðu ógift og barnlaus ennþá, er bara á kærasta aldrinum.
Þannig að í öllu mínu fátæktarbasli sem öryrki, hef ég þó alltaf geta glatt mig með hvað ég er í raun ríkur maður. Peningarnir gera mann ekki auðugan, þeir eru bara dauðir hlutir nánast einnota. En börnin mín fjögur sem ég er mjög stoltur af haf gert mig að auðugum manni. Því þau sem farin eru út í lífið á eigin fótum hafa staðið sig mjög vel og gert mig ánægðan og hamingjusaman mann. Svo má heldur ekki gleyma ollum barnabörnunum sem eru orðinn 8 í dag. Þetta er minn fjársjóður sem aldrei verður frá mér tekinn og þrátt fyrir skilnað okkar hjóna 2001 erum við enn í dag hinir bestu vinir og aldrei hefur komið upp neinir árekstrar varðandi börnin. Yngsta barnið býr enn hjá mömmu sinni g ég greiði tvöfalt meðlag og bæti svo við ef ég á pening, sem hefur að vísu verið nokkuð lengi, en nú hef ég tækifæri til að bæta úr því.
Jæja nú verð ég að koma mér í vinnuna, ég á að vera mættur á námskeið í Reykjavík kl: 9,30 svo ég verð að drífa mig af stað.
Þið passið fyrir mig síðuna á meðan elskurnar mínar svo ég verði ekki lögsóttur í dag .
Eigið þið svo ánægjulegan dag og látið ekki ljótu kallana hrekkja ykkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
Af mbl.is
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Athugasemdir
Gangi þér vel í dag Jakob minn, víst ertu ríkur maður með öll þessi mannvænlegu börn. Knús á þig yndislegi maður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.2.2008 kl. 09:10
Sæll Jakob. Ég fer ekki ofan af því að þetta er töff nafn. En hamingjuóskir færðu ekki nema að fara í nafnbreytingu. Þú ert sko svo sannarlega ríkur af börnum og barnabörnum. Frábært að þeim vegnar vel og takk fyrir að leyfa okkur að kynnast þeim pínulítið með þessum skrifum. Gangi þér vel í dag og við veðum að vera varðmenn fyrir þig.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.2.2008 kl. 12:18
Ég vissi að ég ætti góða vini ef á þyrfti að halda.
Jakob Falur Kristinsson, 29.2.2008 kl. 13:52
Megi þér vegna allt í haginn félagi. Við eigum mjög dýrmætan fjársjóð Jakob, það eru börnin okkar. Gaman að fá að vita hvernig börnunum þínum vegnar, þér hefur tekist vel til það er alveg ljóst.
Með bestu kveðju Halli.
Hallgrímur Guðmundsson, 29.2.2008 kl. 20:22
Sæll Hallgrímur. Já Jakob hefur greinilega vandað til verksins í öll fjögur skiptin.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.2.2008 kl. 22:00
Já Rósa mín maður þar að vanda sig. Ég kann líka aðferð til að ákveða fyrirfram hvort kynið barnið á að vera, en ég ætla ekki að gefa það upp hér á blogginu, en ef þú ert forvitinn þá skaltu sena mér e-mail og þá skal ég segja þér aðferðirnar. Það er hægt að ákveða fyrirfram hvort barnið á að vera strákur eða stelpa. Þetta kann ég 100%
Jakob Falur Kristinsson, 1.3.2008 kl. 15:06
Sæll Jakob minn. Þú bjargar deginum, ég var smá leið en þegar ég las innleggið þitt þá fauk leiðinn
Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.3.2008 kl. 16:14
Á ég virkilega að trúa því að ekkert ykkar er forvitin um aðferðina, ég hef ekki fengið neinn tölvupóst ennþá. Þið kunnið þetta kanski örugglega elskurnar mínar.
Jakob Falur Kristinsson, 2.3.2008 kl. 04:20
Sæll Jakob.
Satt segir þú. Ríkidæmi eru ekki peningar,heldur mannauður.Fjölskyldan,konan,börnin og vinir.
Einnota eru þeir blessaðir peningarnir,en bráðnausynlegir!
Gangi þér vel.
Þórarinn Þ Gíslason 2.3.2008 kl. 04:27
Jakob, ég hef líklega farið á mis við að hitta þig þó við eigum mikið af sameiginlegum kunningjum. En það sem ég hef séð af þér hérna á Netinu finnst mér þú flottur,
Sigurður Þórðarson, 2.3.2008 kl. 17:53
Sæll Jakob. Ég þarf ekki upplýsingarnar því ég er orðin of gömul = komin í KASKÓ. Þú ert virkilega skemmtilegur og fyndinn.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.3.2008 kl. 18:03
Jæja Rósa mín, þú ert sem sagt örugg. En eitt skal ég segja þér að maður er aldrei of gamall til að læra. Ég fór í Vélskóla Íslands orðinn um 50 ára og tók mín próf í Stýrimannaskólanum 49 ára og prófið við Háskólann á Bifröst tók ég 54 ára, þannig að aldur skiptir engu máli í sambandi við nám. Bara að hafa heilann í lagi og þá er allt hægt.
Jakob Falur Kristinsson, 3.3.2008 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.