4.3.2008 | 15:48
Maður með fullu viti
Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum, vísaði til ummæla Seðlabankans um það umrót sem skapast í þjóðarbúskapnum vegna stóriðjufjárfestinga árið 2005 er hóf umræðu um efnahagsmál á Alþingi í dag. Segir Steingrímur að stjórnvöld hafi dælt olíu á verðbólgubálið og bankarnir hafi ýtt undir það með lánveitingum til íbúðakaupanda.
Þetta er alveg hárrétt hjá Steingrími og í þættinum "Silfur Egils"í gær var hann sá eini sem talaði af vit. Hjá öllum öðrum þátttakendum kom lítið fram af nokkru viti, aðeins sama gamla tuggan, sem ekki var til að fræða mann um eitt né neitt varðandi efnahagsmálin. Að vísu sagði Einar K. Guðfinnsson að fjármálaumhverfið í heiminum væri orðið svo breytt að íslensku bankarnir ættu í vandræðum að fá fjármagn og hann sagði líka að vel ætti að skoða hvort ríkið ætti ekki að aðstoða bankana núna í því að komast yfir þessa erfiðleika.
Þannig að niðurstaða er þessi;
"Það var byrjað á því að gefa ríkisbankanna nokkrum útvöldum aðilum og meðan allt var í lagi og þeir græddu og græddu, þá áttu þeirra eigendur að njóta gróðans og spila Mattador með íslenska peninga út um allan heim og nærri fylltu Reykjavíkurflugvöll af einkaþotum og veisluhöld út um allt."
Núna þegar allt er að fara úr böndunum þá leyfir íslenskur ráðherra sér að segja í sjónvarpi allra landsmanna að vel komi til greina að ríkið, sem er auðvitað hinn almenni launamaður, skuli gjöra svo vel að borga reikninginn fyrir öll veisluhölin og vitleysuna. Er ekki allt í lagi með þessa menn?
Steingrímur J.: Dældu olíu á verðbólgubálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Frábær fyrirsögn hjá þér.
p.s.
restin eftir því.
Sigurður Þórðarson, 4.3.2008 kl. 16:06
Nei það er svo langt í frá að það sé í lagi með þessa menn. Bjóst reyndar við meiru af Samfylkingunni, en hún fellur þétt í kram Sjálfstæðisflokksins, nú þegar hún hefur hreiðrað um sig við kjötkatlana.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 17:05
"Það var byrjað á því að gefa ríkisbankanna nokkrum útvöldum aðilum "...
Þessi fullyrðing hefur verið hrakin margsinnis þó eflaust sé ennþá til fólk sem trúir henni.... og þeir trúa sem vilja. Virði bankanna var einfaldlega ekki meiri en þetta. Ef skoðaðar eru afkomutölur Landsbankans sl. 50 ár fyrir einkavæðingu þá er niðurstaðan 0 (núll). Sum árin tap og önnur gróði og fyrirtækið skilaði sára litlu til þjóðarbúsins. Annað er upp á teningnum í dag.
Hins vegar er alveg hægt að taka undir að flottræfilsháttur stjórnenda bankanna er fyrir neðan allar hellur og merkilegt að hluthafar bankanna skuli líða hann.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.3.2008 kl. 17:18
Hluthafar í minnihluta í félögum á Íslandi Gunnar, eru ekki í neinni stöðu til að láta til sín taka hvorki við að hafa áhrif á sjálftöku launa eða annað. Það er aðeins farið að votta fyrir einhverjum nýjum anda við gagnrýni Vilhjálms Bjarnasonar t.d. á fundi Spron á dögunum, annars hefur þetta allt verið á einn veg.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.3.2008 kl. 19:30
Ég veit að litlir hluthafar hafa engin áhrif en margir litlir gætu haft það, a.m.k. mótmælt þessu
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.3.2008 kl. 21:05
Gunnar, þú segir að þessi fullyrðing hafi verið margsinnis og virði þeirra hafi ekki verið meira. Þá ætla ég nú að minna þig á að við þessa sölu þá fóru óvar með öll málverkasöfn bankanna sem voru nokkur hundruð milljóna króna virði. Þau bara gleymdust og voru ekki reiknuð inn í söluverðið, er það ekki gjöf? og VÍS var selt frá Landsbankanum fyrir smáaura og þeir sem keyptu VÍS fyrir nokkur hundruð milljónir seldu síðan skömmu seinna fyrir 70 milljarða, er það ekki gjöf? Þessi fullyrðing hefur ALDREI verið hrakinn, aðeins reynt að klóra yfir allt og neitað að horfast í augu við staðreyndir. Einnig segir þú að allt annað sé upp á teningnum í dag. En er það svo, ég veit ekki betur en að að eigendur bankanna skríði nú á fjórum fótum og væla um að ríkið bjargi þeim frá gjaldþroti, eftir að hafa klúðrað öllu með flottræfilshætti og bruðli. Þótt litlir hluthafar tækju sig saman er það eina sem þeir gætu gert er að mótmæla þessu á hluthafafundi. En trúir þú því virkilega að eitthvað mark væri tekið á slíkum mótmælum. Nei aldeilis ekki, þeim yrði í mesta lagi sagt að þegja og þiggja þá litlu mola sem að þeim væru réttir. Horfðu á hinn nýja stjórnarformann Glitnis hf. sem er að hreinsa þar til eftir mikla veislu og hefur sagt að tími kaupauka og bónusa væri liðinn og fækkun væri væntanleg í starfsliði bankans og nú yrðu menn að fara að vinna fyrir sínum launum.
Jakob Falur Kristinsson, 4.3.2008 kl. 22:37
Gunnar, þú segir að þessi fullyrðing hafi margsinnis verið hrakinn og virði þeirra hafi ekki verið meira. Þá ætla ég nú að minna þig á að við þessa sölu þá fóru óvart með öll málverkasöfn bankanna sem voru nokkur hundruð milljóna króna virði. Þau bara gleymdust og voru ekki reiknuð inn í söluverðið, er það ekki gjöf? og VÍS var selt frá Landsbankanum fyrir smáaura og þeir sem keyptu VÍS fyrir nokkur hundruð milljónir seldu síðan skömmu seinna fyrir 70 milljarða, er það ekki gjöf? Þessi fullyrðing hefur ALDREI verið hrakinn, aðeins reynt að klóra yfir allt og neitað að horfast í augu við staðreyndir. Einnig segir þú að allt annað sé upp á teningnum í dag. En er það svo, ég veit ekki betur en að að eigendur bankanna skríði nú á fjórum fótum og væla um að ríkið bjargi þeim frá gjaldþroti, eftir að hafa klúðrað öllu með flottræfilshætti og bruðli. Þótt litlir hluthafar tækju sig saman er það eina sem þeir gætu gert er að mótmæla þessu á hluthafafundi. En trúir þú því virkilega að eitthvað mark væri tekið á slíkum mótmælum. Nei aldeilis ekki, þeim yrði í mesta lagi sagt að þegja og þiggja þá litlu mola sem að þeim væru réttir. Horfðu á hinn nýja stjórnarformann Glitnis hf. sem er að hreinsa þar til eftir mikla veislu og hefur sagt að tími kaupauka, starfslokasamninga og bónusa væri liðinn og fækkun væri væntanleg í starfsliði bankans og nú yrðu menn að fara að vinna fyrir sínum launum og góðir menn fengju að sjálfsögðu góð laun en fyrir þeim þyfti að skila góðri vinnu.
Jakob Falur Kristinsson, 4.3.2008 kl. 22:46
Sæll Kobbi,hér er netfangið
Víðir 4.3.2008 kl. 23:53
Bölvuð vitleysa er þetta í þér Jakob.
"...ég veit ekki betur en að að eigendur bankanna skríði nú á fjórum fótum og væla um að ríkið bjargi þeim frá gjaldþroti"...
Er ekki í lagi með þig?
Þetta með málverkin voru eflaust mistök og það hefur verið farið yfir það. Svo virðist sem alþingismönnum (stjórnarandstöðuþingmönnum líka) og fleirum hafi yfirsést það atriði, sem er reyndar merkilegt.
Ein eins og ég sagði áður, menn trúa því sem þeir vilja og rök virðast ekki hafa þar nein áhrif.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.3.2008 kl. 10:39
Gunnar það er nú ekki langt síðan að Einar K. Guðfinnsson, sagði í Silfri Egils að hann væri tilbúinn til að skoða að ríkið aðstoðaði bankanna í þeirra erfiðleikum núna. Þeir sem eru ekki í neinum erfiðleikum þurfa auðvita enga aðstoð. Ég tók líka eftir því að þú nefnir ekki söluna á VÍS en þeir sem keyptu það félag fyrir nokkur hundruð milljónir og seldu skömmu síðar fyrir 70 milljarða, voru það kannski líka smá mistök eins og með málverkin? Þá sölu er ekki hægt að verja, því til eru skjöl sem eru varðveitt hjá Sverrir Hermannssyni og sýna og sanna að þar var verið að gefa nokkrum aðilum stórar eignir. Þú segir líka;" Eins eins og ég sagði áður, menn trúa því sem þeir vilja og rök virðast ekki hafa þar nein áhrif." Þarna ert þú greinilega að lýsa þér sjálfum.
Jakob Falur Kristinsson, 10.3.2008 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.