Innflytjendur

Tónlistarmaðurinn Noel Gallagher hefur áhyggjur af ástandinu í heimalandinu og bresku þjóðinni. Segir hann að „Skíthælar vopnaðir hnífum séu að taka yfir Bretland."

Svo er verð að ráðast á Frjálslynda flokkinn og kalla menn þar rasista þegar talsmenn flokksins hafa verið að benda á að við yrðu að fara varlega hverjum við hleyptum inn í okkar land.  Nú hefur sjálfur ríkislögreglustjóri bent á þá hættu sem komin er hingað þ. e. innflutningur á glæpamönnum og hann fullyrðir að í undirheimunum séu íslenskir glæpamenn gengnir til liðs við hina erlendu og talar um aukna hörku í afbrotum hér á landi.  Þetta ástand sem tónlistarmaðurinn er að tala um er líka til staðar á Norðurlöndunum.


mbl.is Gallagher: Skíthælar að yfirtaka Bretland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur nú vel verið að enn sé um að kenna lélegri fréttamennsku mbl.is en nefnir maðurinn einhvern tíma innflytjendur? Ég sé hann bara tala um skíthæla, þeir fyrirfinnast í öllum löndum og þarf ekki innflytjendur til.

Gulli 4.7.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Hann hefur rétt fyrir sér, lítu  bara á  hóruna fyrir islamista Lord Phillips sem er háttsetur dómari í Englandi og er að boða sharia lög í nafni fjölmenninga.

Alexander Kristófer Gústafsson, 5.7.2008 kl. 04:16

3 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Maðurinn var að tala um innflytjendur til Bretlands, þótt auðvitað geti verið um Breta að ræða lika.  Það er talsvert fólið að finna út hverjir eru raunverulegir Bretar, því á sínum tíma fékk allt fólk frá fyrrum nýlendum Breta leyfi til að flytja til Englands og fá þar ríkisborgararétt.  Þannig að a.m.k. tvær kynslóðir  íbúa frá þessum nýlendum Breta eru fæddar og uppaldar í Englandi og teljast því vera Bretar í dag.

Jakob Falur Kristinsson, 6.7.2008 kl. 14:43

4 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Þarna varð leiðindar prentvilla, þar sem stendur fólið á að vera flókið.

Jakob Falur Kristinsson, 6.7.2008 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband