Verslunarmannahelgin

Einmunablíđa hefur veriđ á Húsavík í dag. Víđáttumikiđ lćgđasvćđi verđur suđur af landinu og verslunarmannahelgina og ţví verđur austan- og norđaustanátt ríkjandi og útlit fyrir ágćtisveđur um allt land, ađ ţví er Veđurstofa Íslands segir.

Ţá getur fólk drukkiđ frá sér ráđ og rćnu í góđu veđri á hinum ýmsu útihátíđum og enginn hćtta á ađ ofkćlast.  Annars ćtla ég bara ađ vera heima ţessa helgi eins og undanfarin ár.  Fjárhagurinn leyfir ekki nein ferđalög eđa skemmtanir.


mbl.is Útlit fyrir ágćtis veđur um verslunarmannahelgina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta minnir mig á félagana Sigga og Einar, sem hittust á "Uxanum", Siggi spurđi Einar ađ ţví hvađ hann vćri međ međferđis, Einar sagđist vera međ 17 brennivínsflöskur og 7 samlokur, ţá sagđi Siggi "Hvađ ertu ađ gera međ allan ţennan mat"?

Jóhann Elíasson, 30.7.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ég tók líka á mínum yngri árum fullan ţátt í ţessum útihátíđum og á sínum tímaa varđ útihátíđin í Húsafelli sem stóđ upp úr, en ţangađ fór ég ţrisvar.  Ţótt ađ vín vćri ekki leyft á ţeim útihátíđum og leitađ var í bílunum ţegar komiđ var á mótsstađ. ţá var oft auđvelt ađ sjá viđ ţví.  Mér er sérstaklega minnisstćđ ein útihátíđ í Húsafelli, en ţá var ég ađ vinna í fyrirtćkinu Matvćlaiđjan hf. á Bíldudal, en ţar voru m.a. framleiddar hinar frćgu "Bíldudals grćnu baunir ofl. niđursuđuvörur". Áđur en fariđ var í Húsafell fengum viđ nokkur leyfi hjá verkstjóranum til ađ nota lokunarvélina eitt kvöld.  Ţá fylltum viđ úr fimm vodkaflöskum í dósir og lokuđum og límdum síđan miđa á dósirnar.  Ýmist grćnar baunir, kjötbollur og sviđ.  Ţađ var ekki laust viđ ađ mađur skammađist sín ţegar leitađ var í bílnum og viđ fengum sérstakt hól frá lögreglunni fyrir ađ vera međ svona mikinn niđursođinn mat.

Jakob Falur Kristinsson, 31.7.2008 kl. 06:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband