4.8.2008 | 07:34
Úff
Þetta var erfið nótt hjá mér, ég ætlaði aldrei að geta sofnað og var alltaf að vakna með miklar áhyggjur og þær eru enn. Algjör vanlíðan og einmannaleiki. Ástæðan er eftirfarandi;
Í gær talaði ég við konu sem ég taldi að væri heilsteypt, hreinskilin og heiðarleg. Við töluðum saman í síma í gær og áttum gott samtal. Ekki vildi hún gefa mér upp hvar hún ætti heima eða sitt símanúmer. Hún vildi hafa þann háttinn á að ég sendi henni skilaboð þegar ég hefði áhuga á að tala við hana, en hún er ein af mínum bloggvinum. Mér leið í fyrsta sinn í marga mánuði vel eftir þetta símtal og taldi að loksins væri ég búinn að eignast góðan vin, sem ég gæti alltaf haft samband við ef á þyrfti að halda. Og var að vona að við gætum hitist og talað saman og okkar samband myndi þróast í góða og einlæga vináttu. En seint í gærkvöldi hringir síminn og í honum er kona sem kynnir sig sem aðar konu sem einnig er minn bloggvinur og spyr hvort það sé í lagi að hún heimsæki mig um næstu helgi og taldi ég það sjálfsagt mál, þar sem ég bý einn og fáir koma í heimsókn og er ég því feginn ef ég á von á heimsóknum og mitt heimili er öllum opið en hafði strax þekkt röddina og vissi að þessa var sú sama og ég hafði talað við þennan sama dag en ætlað að vita hvað hún myndi ganga langt í þessari stríðni sinni. Síðan ætlað ég að stríða henni á móti. Ég varð alveg sannfærður þegar konan fór að ræða um ýmsa hluti , sem ég vissi að ég hefði aldrei rætt við þá konu sem hún sagðist vera. Hef reyndar aldrei talað við þá konu í síma en leyfði henni að tala út og játti öllu sem hún sagði. Þá kom allt í einu skellihlátur og konan kynnti sig með sínu nafni og var þá eins og ég taldi mig vita komin sama konan og ég hafði talað við fyrr um daginn. Hún sagði "Jæja þú ert þá svona og ég held að best væri að við höfum ekki samband aftur." En áður en ég gat sagt eitt einasta orð, var skellt á. Ég sendi henni skilaboð og reyndi að útskýra mitt mál og bað hana að sofa á þessu í nótt og hringja í mig á morgun(í dag) Nú verður þessi dagur eintóm vanlíðan við að bíða hvort hún hringir eða ekki. Ef þetta á að kallast góð vinátta þá hef ég misskilið það hugtak. Ég hef alltaf verið traustur við þá sem vilja vera mínir vinir. Ég er ekki heldur langrækin að eðlisfari og fyrirgef fólki fljótt ef það gerir eitthvað á minn hlut. Því hef ég fyrirgefið þessari konu þetta símtal og vona að hún sé sú manneskja sem ég taldi og hringi í mig í dag. Ég er að fara til Horsen í Danmörk næstu daga til að ganga endanlega frá kaupum mínum á bátnum þar og ætlaði að bjóða þessari vinkonu með en ef hún hringir ekki í mig í dag verð ég að líta svo á að hún sé ákveðin í að slíta okkar vináttu. Henni finnst sennilega ekki mikið til þess koma að eig mig sem vin sinn, en ég er fatlaður öryrki og því hefur hún sett upp þetta leikrit til að losna við mig. En ég hef nú samt mínar tilfinningar og vill njóta lífsins.
Ég hef þjáðst af þunglyndi síðan ég lendi í hinu alvarlega slysi en verið nokkuð góður undanfarið en í gærkvöld kom heiftarlegt þunglyndiskast og ég sat og grét og grét í langan tíma. Tilfinningin var eins og ég hefði misst náinn ættingja.
En vonandi fæ ég símhringingu frá henni í dag og lífið fer að brosa á ný.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:16 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
- Að velja sér viðmið
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
Athugasemdir
Vonandi fær þessi frásögn hamingjusaman endi. Megi sólin skína í hjarta þínu.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.8.2008 kl. 09:01
Dagurinn í dag getur bara orðið betri hjá þér
Jónína Dúadóttir, 4.8.2008 kl. 09:13
Það er vonandi að þessi misskilningur leysist. Lífið er val. Ef þú ferð í göngutúr getur þú kvartað yfir hundaskítnum á gangstéttinni eða horft til himins og dáðst af skýjunum, fuglunum og fegurð heimsins. Þunglynt fólk á það til að rýna niður fyrir sig, sjá skítinn og gleyma því fallega. Það er sjálfsagt að líta niður af og til og passa sig að stíga ekki í hann, en ekki gleyma að horfa upp.
Villi Asgeirsson, 4.8.2008 kl. 09:17
Kæri Jakob!
Því miður er til fólk sem veit ekki hvað einlæg vinátta og trúfesta er, verum meira virði en þeir sem svíkja okkur og höldum áfram okkar veg í átt til framtíðar og horfum til himins.
Kærleikskveðja Ásgerður
egvania, 4.8.2008 kl. 10:34
Sendi þér góða kveðju. Það á ekki að leyfa óheiðarlegu fólki að draga sig niður en það gerist samt. Ég þekki það.
Marta Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 10:39
Þetta er nú sem betur fer allt komið í lag, ég fékk send skilabið frá konunni og bíð núna bara eftir símtali frá henni.
Jakob Falur Kristinsson, 4.8.2008 kl. 10:45
Sæll Jakob minn.
Þetta er mjög lákúrulegt en vonandi lærir þessi kona að hún á ekkert með að leika sér af tilfinningum annarra.
Drottinn blessi þig og hressi.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.8.2008 kl. 11:00
Ég vil ekki að fólk sé að ásaka þessa vinkonu mína hér á minni síðu, þetta er góð og heiðarleg kona og þess vegna vil ég vera vinur hennar áfram. Við erum sátt núna svo fleiri skrif gera mér ekkert gott.
Jakob Falur Kristinsson, 4.8.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.