30.11.2008 | 12:44
Rannsóknarréttur
Nú er Alþingi búið að setja lög um að skipa sérstakan saksóknara og setja á fót nefnd til að rannsaka hvað olli hruni bankanna. Ég veit ekki hvað margir eiga að vera í þessari nefnd en þó hefur komið fram að formaðurinn verði skipaður af Hæstarétti. Bæði þessi frumvörp eru lögð fram af ríkisstjórninni.
Hverskonar andskotans rugl er þetta, veit ríkisstjórnin og Alþingi ekki að á Íslandi er ákveðin skipan dómsmála og við höfum ríkissaksóknara? Hvað á þessi nýi saksóknari að gera sem hinn er ófær um. Það læðist að mér sá grunur að þetta sé gert til að hlífa ákveðnum aðilum ef upp kemst að eitthvað saknæmt hafi skeð og að óbreyttu myndi ríkissaksóknari sækja slík mál af festu. Hvernig á síðan að vera hægt að skjóta málum til Hæstaréttar ef þessi nefnd kemst að því að lög hafi verið brotin og eitthvað saknæmt finnist. Hæstiréttur getur ekki tekið slík mál til meðferðar þar sem formaður rannsóknarnefndarinnar er skipaður af Hæstarétti og verður því Hæstiréttur óstarfhæfur í þeim málum sem upp kunna að koma því hann ber ábyrgð á störfum þessarar nefndar og verður þar af leiðandi aldrei hlutlaus í sinni afstöðu.
Á þessi nefnd að verða eins og rannsóknaréttir voru á miðöldum. Þannig að menn geti komið höggi á sína andstæðinga og happa og glappa aðferðir verði notaðar til að ákveða hverjir verða dæmdir og hverjir ekki. Það er nokkuð ljóst að eitt af því sem mun koma upp er hvað þessir bankar greiddu í kosningasjóði stjórnmálaflokkanna og með skipun sérstaks saksóknara verður hægt að fela þá slóð. Nei þetta er ekkert nema spilling og aftur spilling og verður til þess eins að grafa undan tiltrú fólks á dómsstólum. Kannski er að tilgangurinn að fela allt sem hægt er að fela um hrun bankanna og hvernig ákveðnir stjórnmálamenn tengjast því og það virðist að þetta sé gert til þess að spillingin fái að blómstra áfram í friði fyrir kjósendum.
Samfylkingin lætur bóka á ríkisstjórnarfundum að Davíð Oddsson starfi ekki á hennar ábyrgð í Seðlabankanum. Halda forustumenn þar á bæ að með því séu þeir lausir við alla ábyrgð á störfum Davíðs. Nei það eru þeir alls ekki og meðan Samfylking er í ríkisstjórn starfar Davíð Oddsson jafnt á hennar ábyrgð og Sjálfstæðisflokksins og ber fulla ábyrgð á hans rugli og vitleysu. Hvar í siðmenntuðu þjóðfélagi væri uppgjafarstjórnmálamaður ráðinn sem Seðlabankastjóri? Svarið er að það getur hvergi skeð nema á Íslandi. Í stað þess að sinna sínu starfi er Davíð upptekinn við að hafa áhyggjur af hjónabandi forsetans. Er það kannski eitt af hlutverkum Seðlabankans að stunda hjúskaparmiðlun?
Nú dynja yfir uppsagnir fólks í stórum stíl og mörg fyrirtæki riða til falls og meira segja sjálft Morgunblaðið mun ekki getað greitt sín starfsfólki laun um núverandi mánaðarmót. En samt er ekkert gert af hálfu stjórnvalda. Fylgist blessuð ríkisstjórnin ekki lengur með hvað er að ske í landinu? Nei þetta gengur ekki lengur;
Burt með allt spillingarliðið, hvar í flokki sem það stendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Sérstakur saksóknari á bara að sinna þessu máli og engin önnur mál eiga að geta truflað hann í vinnu sinni auk þess sem hann fær víðtækari heimildir en aðriri saksóknarar vegna bankaleyndar og svo framvegis.
Hæstiréttur verður ekki óstarfhæfur þó einn af dómurum hans sé í formennsku í rannsóknarnefnd Alþingis, enda er dómurinn fjölskipaður. Þessi eini hann mun einfaldlega ekki sitja í dómarasæti þegar hætta er á hagsmunaárekstrum eða vanhæfi, ekki frekar en í hvaða öðru máli sem er.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 30.11.2008 kl. 13:06
Takk fyrir góð skrif, Jakob.
Mér finnst forgangsröðunin vera þessi:
1. Erlendir rannsóknaraðilar rannsaki hvað olli hruni bankanna. STRAX!
2. Seðlabankastjóra(stjórn) verði vikið úr starfi. STRAX!
3. Efnt verði til kosninga og ríkisstjórnin víki. SEM ALLRA FYRST!
Með hlýhug og baráttukveðjum,
Ingibjörg
Ingibjörg SoS, 30.11.2008 kl. 13:23
Ingibjörg hvað ætlastu til að fá framgengt með því að fá einhvern "erlendann aðila" í málið. Þeir sem hafa völdin til að skipa þennan aðila geta allt eins stungið peningum í vasan á honum eins og hverjum öðrum hérna heima. Sé ekki að það sé munur á kúk og skít í þessu tilviki.
svo benti Predikarinn á góðar staðreyndir sem Jakob gleymdi að taka fram. Farið nú að lesa þessi frumvörð áður en þið gagngrýnið þau og hættið að láta fjölmiðlana mata ykkur af vitleysu í guðana bænum.
Arnar Geir Kárason 30.11.2008 kl. 19:44
Burt með spillingarliðið, hvar í flokki sem það stendur
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.12.2008 kl. 01:06
Jóna hvaða spillingarlið ?
Arnar Geir Kárason 1.12.2008 kl. 10:34
Predikarinn, þú gleymir alveg að þessi sérstaki saksóknari á ekki að rannsaka eitt né neitt. Það verður skipuð sérstök rannsóknarnefnd í þá vinnu og ef eitthvað saknæmt finnst þá á þessi sérstaki saksóknari að sækja slík mál. Hann fær hvorki víðtækari heimildir eða neitt umfram núverandi ríkissaksóknara. Hæstiréttur verður óstarfhæfur vegna þess að hann ber ábyrgð á störfum rannsóknarnefndarinnar og mun víst einnig eiga að skipa hana. Þá mun ekki skipta máli þótt einn dómari víki sæti því nefndin er á ábyrgð alls Hæstaréttar. Arnar Geir, erlendur aðili er nauðsynlegur vegna þess að Ísland er lítið land og sú hætta er fyrir hendi að þessi nefnd muni líta framhjá einstökum atriðum ef það kann að snerta einhvern vin, kunningja eða ættingja. Rannsókn nefndarinnar verður aldrei hlutlaus eða trúverðug ef hún er eingöngu skipuð íslendingum. Að minnsta kosti hafa sumir ráðherrar látið í ljós að erlendur aðili væri nauðsynlegur og allt yrði upp á borðinu og gegnsætt fyrir þjóðina. Þú spyrð Jónu hvaða spillingarlið er verið að tala um. Það er sá hópur manna sem kom okkur í þau vandræði sem við erum nú í.
Jakob Falur Kristinsson, 1.12.2008 kl. 12:03
Þú hlítur samt að sjá það Jakob að þessi erlendi aðili kæmi ekki hingað til lands af góðmennsku einni. Honum þyrfti að borga og ég er alveg viss um að erlendum aðilar eru alveg jafn fégráðugir og íslenskir þannig ef þetta er svona mikil spilling eins og þú segir hvað er þá til fyrirstöðu að múta erlenda aðilanum rétt eins og íslenskum ?
Þetta er bara enn eitt útspilið til að róa almenning.
Arnar Geir Kárason 1.12.2008 kl. 12:09
Auðvitað þyrfti að borga erlendum aðila alveg á sama hátt og íslenskum en samt er ég hræddur um að erlendur aðili frá virkt fyrirtæki myndi ekki þiggja mútur. Það er nú einu sinni svo að mörg fyrirtæki vilja halda í orðspor sitt, þótt íslenskum stjórnvöldum sé alveg sama, eins og dæmin sanna.
Jakob Falur Kristinsson, 2.12.2008 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.