10.12.2008 | 21:19
Vitlaus þjóð
Sighvatur Björgvinsson fv. alþingismaður og ráðherra, sikrifaði grein í eitt dagblaðið fyrir stuttu og var þar að fjalla um hin miklu mótmæli sem verið hafa að undanförnu. Sighvatur segir að hann muni aldrei eftir öðru en að þjóðin hafi alltaf talað um þingmenn og ráðherra sem fífl og bjána og mótmælti öllu sem gert væri, en samt kjósi þjóðin sjálf þessa menn á Alþingi. Það er rétt hjá Sighvati að þjóðin kýs Alþingi en hún hefur engin áhrif á hvernig ríkisstjórn verður mynduð eða hvernig þingmenn bregðast síðan trausti þeirra sem kjósa þá. Gott dæmi um þetta er eftirlaunafrumvarpið fræga, sem Sighvatur studdi á sínum tíma og nýtur nú góðs af. Hann virðist ekki skilja þá reiði sem er í samfélaginu og lokar algerlega augunum fyrir því að fjöldi manns er að missa sína atvinnu og jafnvel sín heimili. Sighvatur er öruggur í sínu starfi sem forstjóri Þóunnarstofnunar og fær full laun fyrir það starf frá ríkinu og jafnframt fær hann full eftirlaun sem fv.þingmaður og ráðherra. Ég hélt að það hefðu aðeins verið stjórnendur fjármálafyrirtækja sem hefðu verið siðblindir gagnvart launum en sú siðblinda virðist líka ná til fv. stjórnmálamanna og svo getur þessi sami maður verið að hneykslast á reiði hjá venjulegu launafólki sem er að missa sína vinnu og margir orðnir atvinnulausir. Er nokkuð skrítið þótt fólk mótmæli öllu þessu óréttlæti og talandi um kosningar þá kaus þjóðin ekki um þetta fræga eftirlaunafrumvarp. Hinsvergar naut Samfylkingin stuðning í síðustu kosningum þegar hún lofaði að afnema þessi lög ef Samfylkingin færi í ríkisstjórn, sem hún reyndar gerði en ekki er enn búið að afnema þessi lög.
Kannski er þetta rétt hjá Sighvati að þingmenn og ráðherrar geri allt rétt, það er bara íslenska þjóðin sem er svo vitlaus að kjósa þetta fólk á þing.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:21 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
Athugasemdir
hér er alltaf treyst á gullfiskaminni þjóðarinnar......en við erum vöknuð
Hólmdís Hjartardóttir, 10.12.2008 kl. 21:32
Sæll þetta eru góð skrif hjá þér hvert orð satt og í tíma talað.
Stóri gallinn við flokkakerfið er einmitt að kjósandinn veit ekkert hvað hann er að kjósa vegna allslags "díla" eftir kosningar.
En samt finnst mér og hef verið að reyna að pikka í Sigurjón Þ og Grétar mér finnst að sá flokkur sem þú kallar þinn flokk og ég og fleiri mér kunnugir kusum síðast sé algerlega utanveltu nú með bara 3% í skoðanakönnun það er óásættanlegt fyrir stjórnarandstöðuflokk,mér er kunnugt um að margir eru að yfirgefa FF vegna sundurlyndis annarsvegar og beinlínis vegna Jóns M hinsvegar
Kv
Gunnar Þór Ólafsson, 10.12.2008 kl. 21:41
Er svo nokkuð annað í boði að kjósa?
Á meðan flokka kerfi er við lýði hér þá er ekki miklu fyrir að dreifa í valmöguleikum á pólitíkum sem óttast kjósendur.
Það er lítill sem engin munur á kúk eða skít! og sennilega er það að koma best í ljós þessa dagana
Steinþór Ásgeirsson, 11.12.2008 kl. 10:23
Ég er alveg sammála þér Gunnar Þór, hvað varðar Frjálslynda-flokkinn 3% fylgi fyrir flokk í stjórnarandstöðu er langt fyrir neðan eðlileg mörk og allt er þetta því að kenna að menn hafa ekki vit á að vinna saman. Að það geti ekki verið samkomulag hjá þingflokki sem í eru aðeins 4 þingmenn er fyrir neðan allar hellur. Ég hef skrifað nokkra pistla hér á minni síðu um þann skaða sem Jón Magnússon er að valda flokknum með sínum félögum úr Nýju Afli og tel það hafa verið mikil mistök að taka þau samtök inn í flokkinn. Margrét Sverrisdóttir yfirgaf ekki flokkinn vegna taps í kjöri varaformanns heldur vegna þess að hún vildi ekki Jón Magnússon og hans lið í flokkinn. Ef Margrét hefði ekki farið væri flokkurinn nú með 8-10 þingmenn en ekki 4. Þeir Guðjón Arnar, Grétar Mar og Jón Magnússon voru með fund hér í Sandgerði fyrir stuttu, ég mætti ekki á þann fund en mér er sagt að hann hafi að mestu verið árás Jóns á Kristinn H. Gunnarsson og margir stuðningsmenn flokksins, sem voru á fundinum sögðu eftir fundinn að þennan flokk kysu þeir ekki aftur. Sjálfur er ég orðin efins í stuðningi mínum við flokkinn.
Jakob Falur Kristinsson, 11.12.2008 kl. 17:43
Sæll og blessaður
Góður pistill. Við krotum x við skásta kostinn af öllum slæmum en svo er kannski stærsti flokkurinn að fara í stjórnarsamstarf með flokk sem er minnstur og hefur tapað fylgi. Kemur skringilega fyrir sjónir að flokkar sem missa fylgi fara í ríkisstjórn.
Sorglegt með Frjálslyndaflokkinn. Þar þarf að stokka upp, annars deyr þessi flokkur sem byrjaði svo vel.
Vertu Guði falinn.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.12.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.