22.10.2009 | 06:50
Séra Gunnar
Kirkjunni ber að vera öruggt skjól og ákvörðun biskups að færa sr. Gunnar Björnsson á Selfossi til í embætti er óumflýjanleg. Þetta segir í opnu bréfi sem 24 prestar skrifa í Morgunblaðið í dag.
Mér finnst þetta bréf skipta engu máli og er aðeins skrifað til að þóknast Biskup Íslands. Mál séra Gunnars fór alla leið fyrir Hæstarétt og þar var hann sýknaður. Því á Gunnar fullan rétt á að taka við sínu embætti aftur. Íslenska þjóðkirkjan er á algerum villigötum í sinni afstöðu í svona málum. Hún varði séra Ólaf Skúlason af öllu afli, þar til að nokkrar konur gáfu sig fram og skýrðu frá því kynferðis ofbeldi sem þær urðu fyrir af hálfu Ólafs. Þá fyrst eftir nokkur ár neyddist kirkjan til að biðja þessar konur afsökunar. En frumkvæðið kom ekki frá kirkjunni heldur konunum sjálfum. Nú á að gera séra Gunnar að blóraböggli vegna þess klúðurs, sem kirkjan gerði í máli Ólafs Skúlasonar. Mál séra Gunnars verður ekki leyst nema með því að hann taki við fyrra embætti aftur og Biskup hætti afskiptum af málinu.
24 prestar skrifa gegn sr. Gunnari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Athugasemdir
Selfyssingar kæra sig ekki um prest sem faðmar, kyssir og strýkur stúlkur sem hann er að uppfræða. Svo afsakar hann sig með slæmri líðan. Hvernig heldurðu að stúlkunum líði sem urðu fyrir barðinu á þessum fjölþreifna guðsmanni?
Sigurður Sveinsson, 22.10.2009 kl. 07:09
Það er búið að hræra svo mikið í íbúum á Selfossi að þeir vita ekki neitt í sinn haus lengur um afstöðu til séra Gunnars. Það var t.d. haldinn fjölmennur fundur á Selfossi til stuðnings Gunnari. Þetta var nú bara saklaust klapp á bakið og öxl, sem gerir engum neitt slæmt. Þannig að ég held að líðan stúlknanna sé mjög góð.
Jakob Falur Kristinsson, 22.10.2009 kl. 07:16
Nokkuð merkilegur pistill hér,
http://www.pistlar.com/
Brynjólfur Árnason, 22.10.2009 kl. 08:36
Sæll
Það er ekkert búið að hræra í íbúum Selfoss. Samanburður þinn á máli þessu við mál Ólafs Skúlasonar er fráleitur.
Bréf þetta skiptir mjög miklu máli og er þeim prestum er rita mikill sómi af. Ég er þeim þakklátur.
kv.
Eyjólfur
Eyjólfur Sturlaugsson, 22.10.2009 kl. 08:39
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að Gunnar framdi ekki refsiverðan glæp. Það er alls ekki það sama og að segja að verknaðurinn sé siðlegur og viðeigandi.
Meinhornið, 22.10.2009 kl. 08:57
Þetta var nú bara saklaust klapp á bakið og öxl, sem gerir engum neitt slæmt. Þannig að ég held að líðan stúlknanna sé mjög góð.,.... segir þú
Ekki vildi ég að dóttir mín væri mikið að þvælast fyrir þér ef þetta er þín afstaða til þessa klapps.
og að Gunnar sé orðin fórnalamb, finnst mér skrýtin afstaða í þessu máli. Maðurinn er búin að drulla upp á bak í þeim fjórum sóknum sem hann hefur starfað í og auðvitað áttti að taka fyrir löngu á málunum en biskupstofa þráaðist við, þangað til núna. loksins,
þú ætti að hugsa þetta aðeins betur áður en þú setur svona fram.
Halla Signý Kristjánsdóttir, 22.10.2009 kl. 09:09
Er það ekki velferð barnanna sem á að vera í fyrirrúmi! Hann er búinn að stunda þessa iðju í áratugi.
Sjá frétt á visir.is
http://www.visir.is/article/2009894054764
og á http://samstada2009.blogspot.com/
Hópur kvenna hefur stofnað styrktarhóp til stuðnings stelpum á Selfossi sem kærðu séra Gunnar Björnsson fyrir kynferðisbrot. Konurnar eiga það sameiginlegt að hafa frá svipuðum atvikum að segja eftir samskipti sín við Gunnar þegar hann var sóknarprestur á Bolungarvík.
Hrönn Reynisdóttir kynntist séra Gunnari Björnssyni ung að árum þegar hún stundaði tónlistarnám á ísafirði en Gunnar var þá prestur í Bolungarvík og tók þátt í tónlistarkennslunni. Þetta var á níunda áratug síðustu aldar. En þótt langt sé um liðið segir Hrönn að það hafi ekki komið henni á óvart þegar fimm stúlkur úr söfnuði Gunnars kærðu hann til lögreglu í fyrra.
Hún segir að hegðun Gunnars gagnvart ungum stúlkum, sífelldar strokur og snertingar, hafi verið umtöluð á sínum tíma. Hún hafi fundið fyrir þessu á eigin skinni.
Nokkrar þessar stúlkna, sem nú eru orðnar konur, hafa stofnað styrktarhóp til stuðnings stelpunum á Selfossi sem þær segja að hafa sýnt mikið hugrekki.
Séra Gunnar Björnsson hefur verið setur í sérverkefni hjá Biskupsstofu en hann íhugar að stefna Þjóðkirkunni vegna þess fjárhagstjóns sem málið hefu valdið honum.
Snjalli Geir, 22.10.2009 kl. 09:34
Hvaða viðkvæmni er þetta, allt þetta kjaftæði um kynferðislega misnotkun á ungum stúlkum, hefur orðið þess valdandi að feður þora varla að bjóða ungum dætrum sínum út að borða eða í bíó. Það er bara kjaftæði og lygi að Gunnar Björnsson hafi verið með kynferðislega áreitni, þegar hann var prestur í Bolungarvík. Má prestur ekki taka í hönd sinna sóknabarna án þess að allt verði vitlaust. Þessi pistill , sem þú vísar á Brynjólfur er til stuðnings séra Gunnari. Þú; Snjalli Geir ert að draga fram álit einhverrar konu sem segist hugsanlega orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu Gunnars fyrir meira en áratug og uppgötvaði það allt í einu núna. Hverskonar bull er þetta. Ég vísa öllum athugasemdum hér að ofan til föðurhúsanna og segi; SÉRA GUNNAR BJÖRNSSON Á FULLAN RÉTT Á AÐ SNÚA AFTUR TIL FYRRI STARFA Á SELFOSSI. Sem hann gerir vonandi sem fyrst.
Jakob Falur Kristinsson, 22.10.2009 kl. 10:03
Þú átt nú eitthvað bágt,, voandi að mínar dætur og aðrar stúlkur verði ekki á þínum vegi, með þessa afstöðu.
Halla Signý Kristjánsdóttir, 22.10.2009 kl. 10:45
Nei ég á ekkert bágt, en ég hugsa rökrétt og læt ekki blindast af einhverjum kjaftasögum í dómum um menn eins og um Séra Gunnar, sem þrátt fyrir sinn heiðarleika nýtur ekki sannmælis fyrir bulli og þvælu frá sumu fólki, sem ekki kann sér hóf í allri sinni vitleysu.
Jakob Falur Kristinsson, 22.10.2009 kl. 13:03
Sorry en þú færð ekki flugmiða til himnaríkis fyrir að traðka á tilfinningum ungra stúlkna...
DoctorE 22.10.2009 kl. 14:52
Ótrúlegt að sjá stuðningsfundinn í sjónvarpinu um daginn! Fyrsti ræðumaður; ÁRNI!! Ekki gott múv verð ég að segja...
Ylfa Mist Helgadóttir, 22.10.2009 kl. 18:10
Árni... ræðst að barnungum stúlkum sem þurftu að verja sig fyrir prestinum...
Mér finnst að sparka eigi Árna af þingi fyrir þennan gjörning... hann er ekki húsum hæfur.
DoctorE 22.10.2009 kl. 19:09
Árni, sem íbúar Árborgar kusuð á þing, var bara að segja sannleikann og ykkur finnst hann kannski bitur en hvað mig varðar hef ég aldrei verið að traðka á tilfinningum ungra stúlkna. Þótt ég sé að skrifa gegn því ranglæti sem Gunnar Björnsson hefur orðið fyrir;
Sannleikanum verður hver sárreiðastur.
Jakob Falur Kristinsson, 23.10.2009 kl. 04:00
Ef ég væri að strjúka og kyssa sprænipíkur... þá myndi ég fastlega búast við að fá á mig kæru.
Og þar sem ég er ekki prestur þá myndi ég fastlega búast við því að verða dæmdur.. ég myndi líka gera ráð fyrir því að sárafáir myndu verja mig...
Jón og séra Jón
Ég hef kynnt mér svona mál alveg rosalega vel.. .ég get td sagt þér það að einn versti nýðingur sem kaþólska kirkjan hefur alið af sér, hann notaði nákvæmlega sama orðalag, var að strjúka og kyssa, segja hvað börnin væru falleg...
Taktu eftir að ég er ekki að segja að Gunnar sé að gera hið sama, en samlíkingin í hegðun er algerlega eins.....
DoctorE 23.10.2009 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.