Formannskjör

„Ég hef ekki miklu við þessa frásögn að bæta,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, aðspurður um frétt Morgunblaðsins í gær um að hann hafi íhugað að bjóða sig fram gegn Geir H. Haarde, þáverandi formanni flokksins.

Þar með er Bjarni Benediktsson búinn að staðfest að það er rétt , sem kemur fram í bók Styrmis Gunnarssonar um að Bjarni ætlaði að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde á síðasta Landsfundi flokksins.  En kannski er Bjarni búinn að núllstilla þessa hugmynd og þá hefur hún ekkert gildi lengur.


mbl.is „Átti bara að vera okkar á milli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Bjarni hefur sagt svo margt og gert svo margt síðustu mánuði sem er ekkert að marka í dag... er sennilega að slá met í viðsnúningum.

Jón Ingi Cæsarsson, 23.10.2009 kl. 07:25

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Já hann fer hring eftir hring í allri sinni þvælu og bulli.

Jakob Falur Kristinsson, 23.10.2009 kl. 07:40

3 Smámynd: Ragnar Borgþórs

Þó ég sé sammála ykkur að Bjarni sé nú ekki allra sterkasti formaður flokkanna þá finnst mér þið félagarnir vera komnir út á hálan ís.  Það eru nú aðrir og sitjandi ríkisstjórnar formenn sem eiga frekar tilkalltil meistaratignar  í viðsnúningum og hringavitleysu.

Ragnar Borgþórs, 23.10.2009 kl. 08:37

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Það sem þið ekki getið látið ergja ykkur - ef ekkert viðfangsefnið er þá búið þið það til, svona strákar þið vitið að Bjarni er gegnheill maður

Jón Snæbjörnsson, 23.10.2009 kl. 08:54

5 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Nú ert þú Ragnar sjálfur kominn á mjög hála og veikan ís.  Sitjandi formenn ríkisstjórnarflokkanna eru mjög sterkir leiðtogar.  Jón, Bjarni er rugludallur, sem varð formaður fyrir nást ekki neitt og talar út og suður í flestum málum svo enginn skilur neitt.

Jakob Falur Kristinsson, 23.10.2009 kl. 11:18

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hafðu góðan dag Jakob Falur

Jón Snæbjörnsson, 23.10.2009 kl. 11:24

7 Smámynd: Ragnar Borgþórs

Ég sé að þér er ekki viðbjargandi JFK þannig að ég eyði ekki fleiri orðum á á þig.

P.S.

Ef þú hefur ekkert að segja slepptu þá að blogga um hlutina, það er leiðinlegt að endur lesa fréttirnar í coperuðum texta  frá tuðurum eins og þú augljóslega ert

HAHAHAHA

Ragnar Borgþórs, 23.10.2009 kl. 12:06

8 Smámynd: Finnur Bárðarson

Kemur enn ein yfirkennarartípan Ragnar með prikið á lofti og leggur bloggurum lífsreglurnar.

Finnur Bárðarson, 23.10.2009 kl. 14:55

9 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Hvers vegna ert þú þá að lesa mitt blogg og skrifa athugasemdir við það Ragnar, er þetta öfundsýki vegna hvers hve margir lesa mitt blogg. Ég verð ekkert miður mín þótt þú hættir því og blogga eins og mér sýnist.

Jakob Falur Kristinsson, 23.10.2009 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband