31.10.2009 | 10:49
Athyglisverð grein
Ólína Þorvarðardóttir, skrifar mjög fróðlega grein í Morgunblaðið þann 29. október sl. og er þar að leggja til að við tökum upp "Frjálsar vísindaveiðar á Þorski." Það sem hér fer á eftir er tekið upp úr grein Ólínu:
"Fyrir fáum árum var talið að þorskstofninn í Barentshafi væri að hruni kominn vegna ofveiði. Ráðlagður var stórlegur niðurskurður á veiðum, en eftir því var ekkert farið. Á fáum árum rétti stofninn þó hratt úr sér og er nú talinn vera 70% stærri en Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur haldið fram. Fiskifræðingar við VINITO hafrannsóknastofnun Rússlands ákváðu að fylgjast með skipum að veiðum með hjálp gervitungla. Skipin veiddu eins og ekkert hefði í skorist, en vísindamenn fylgdust náið með aflabrögðum, yfirborðshita og ástandi sjávar hverju sinni. Niðurstöður benda til að þorskstofninn í Barentshafi sé 2,56 milljón tonn en ekki 1,50 milljón tonn eins og áður var talið af ICES. Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur haldið því fram að umframveiðin í Barentshafi hafi í reynd orðið þorskstofninum þar til bjargar. Hún hafi forðað fiskinum frá hungurdauða. Líkt og rússnesku fiskifræðingarnir, telur hann að hefðbundnar aðferðir við fiskveiðistjórnun taki ekki tillit til náttúrunnar og áhrifa hennar á nýliðun og breytileika í stærð fiskistofna. Getan til að stjórna fiskveiðum sé ofmetin, hið eina sem við getum haft áhrif á séu veiðarnar sjálfar. Því sé skynsamlegra að fylgja takti náttúrunnar og veiða meira í uppsveiflunni og læra að skilja náttúrunna og vinna með henni , ekki að reyna að stjórna henni" Kristinn Pétursson fv. alþingismaður og fiskverkandi hefur komið með viðlíka skoðun m.a. í Silfri Egils nú nýlega. Hann mælir með því að fengin verði fagleg verkefnastjórn um hlutlaust endurmat á stofnstærðum botnlægra fiskistofna. Þessi verkefnisstjórn verði skipuð hæfu fólki en engum hagsmunaaðilum hvorki fulltrúum LÍÚ eða Hafró.
Að lokum segir Ólína í grein sinni:
"Það væri tilraunarinnar virði fyrir okkur Íslendinga að yfirfæra rannsókn rússnesku fiskifræðinganna á íslensk fiskimið. Þarna myndu reynsluvísindin vinna með hinum og akademísku vísindum. Við gætum takmarkað fjölda þeirra skipa, sem fengju að veiða; Sent 20 togara 10 línuskip auk tiltekins fjölda snurvoðabáta, netabáta og handfærabáta til frjálsra veiða í 6-9 mánuði og safnað um leið gögnum um veiðarnar. Þarna gætu alþjóðlegir vísindamenn komið að verki með styrk úr alþjóðlegum rannsóknasjóðum. Niðurstöður gætu varpað nýju ljósi á ástand fiskistofna hér við land auk þess að veita samanburð við Barentshafstilraunina. Hér er mikið í húfi því fiskimiðin eru okkar verðmætasta auðlind. Aldrei hefur verið brýnna en nú að ná fram hagkvæmri nýtingu fiskistofna og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu, sem er markmið fiskveiðistjórnunarlaganna. Það er brýnna nú en nokkru sinni að ná sátt um málefni þessarar undirstöðuatvinnugreinar. Til þess að það megi takast þurfum við að þekkja auðlindina og möguleikana, sem í henni felast. Öðru vísi náum við ekki sátt um nýtingu fiskistofnanna og þar með framtíð íslensk sjávarútvegs." Ég get tekið heilshugar undir hvert orð sem Ólína Þorvarðardóttir skrifaði í þessari grein sinni og er sannfærður að ef svona tilraun væri gerð þá kæmi í ljós að okkar fiskistofnar eru mun stærri en Hafró hefur haldið fram til þessa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 801493
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
330 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Pæling I
- Valkyrjustjórnin byrjar illa í banana lýðveldinu Ísland
- Hérna er fullt af góðum ráðum vilji fólk prófa að starta SÍTRÓNU-FRÆUM, um að byrja að prófa slíkt strax og láta tímann vinna með sér :
- Hvar eru önnur sjálfstæðisfélög?
- Ekki hægt að hunsa Argentínu-undrið lengur
- Inga, Inga, Inga mín.
- Íslendingar eru mongólítar Norður Atlantshafsins
- Við lifum í þjófabæli - þjófaþjóðfélagi og fjöldamorðingjaþjóðfélagi þar sem elítan hefur rænt 99% auðæva, og er 1% mannkynsins
- Ólöglegar veiðar ógna vistkerfum Evrópu
- Kínverska ár Snáksins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.