24.11.2009 | 11:52
Fróðlegur þáttur
Ég horfði á þátt í Sjónvarpinu í gærkvöld, sem fjallaði um hrunið á Wall Street 1929 og ástandið í Bandaríkjunum bæði fyrir og eftir hrunið. Þessi þáttur hefði alveg eins getað verið um Hrunið mikla 2008. Eftir sigur í fyrri heimstyrjöldinni lifðu Bandaríkjamenn í draumaheimi og veittu sér allt, sem þá langaði í og þá varð til hugtakið; "Að kaupa strax og borga seinna." og eftir því lifðu margir og Hægri maðurinn Hoover, sem þá var forseti taldi best að láta markaðinn sjá um sig sjálfan og allt var gefið frjálst og verðbréfamarkaðurinn á Wall Street var miðja alheimsins. Þar keyptu fjárfestar verðbréf og hlutabréf í stórum stíl og högnuðust mikið. Bandaríkin höfðu gefið út á stríðstímanum verðbréf til að standa undir kostnaði við stríðsreksturinn. Þau bréf voru ekki aðeins keypt af fjárfestum heldu hafði hinn almenni borgari keypt slík bréf og þegar vextir af þessum bréfum fóru að koma inn á bankareikninga fólks, fór það að hugsa að það gæti einnig grætt á markaðnum í Wall Street. Þá fór skriðan af stað og allir keyptu ýmist verðbréf eða hlutabréf í stöndugum fyrirtækjum. Kaupin voru auðveld því að eins þurfti að greiða 10% af kaupverðinu og verðbréfasalar lánuðu afganginn og alltaf hækkuðu bréfin þannig að sá sem keypti fyrir 1000 dollara var eftir nokkra daga búinni að græða nokkur þúsund dollara og átti því auðvelt með að endurgreiða verðbréfasalanum lánið. Bæði opinberir aðilar og fjármálafyrirtæki auglýstu mikið og hvöttu fólk til að fjárfesta á þessum markaði. Tekið var dæmi af fátækum manni, sem var skóburstari og burstaði því skóg margra auðugra manna og heyrði hjá þeim hvað þeir höfðu grætt mikið á þessum markaði. Hann átti ekki nema nokkur hundruð dollara í sparifé og stóðst ekki freistinguna og með lánafyrirkomulaginu gat hann keypt þó nokkur verðbréf og auðvitað hækkuðu þau eins og hjá öðrum og hann var allt í einu orðin talsvert auðugur maður og sneri sér nú alfarið að verðbréfamarkaðnum. Allir trúðu því að bréfin gætu einungis hækkað en aldrei lækkað og brjálæðið varð algert. Ef skortur var á bréfum á markaði sáu fjármála fyrirtækin um að dæla nýjum bréfum inn á markaðinn. Allir vildu kaupa en enginn vildi selja, sem orsakaði að verð á þessum bréfum fóru hærra en nokkur hafði geta grunað. Flestir bankar létu sitt ekki eftir liggja og fóru með sparifé fólks á þennan markað. Græðgin var orðin slík að ákveðið gat kom í kerfið, sem var að fólk keypti bréf í fyrirtækjum, sem jafnvel voru ekki til. Þetta gat nýtti einn kaupsýslumaður sér og varð á skömmum tíma einn auðugasti, maður Bandaríkjanna. Um miðjan september fóru þessi bréf allt í einu að lækka án þess að nokkur gerðu sér grein fyrir hver var ástæðan. Þá héldu stjórnendur allra stærstu bankanna neyðarfund, þar sem ákveðið var að taka saman höndum og kaupa hlutabréf í stöndugum fyrirtækjum í stórum stíl á Wall Street í þeirri von að glæða aftur lífi í þennan markað og það sama gerði auðmaðurinn Rokkefeller. En því miður dugði þetta ekki til því traust fólks á verðbréfum var horfið og bréfin héldu áfram að lækka og verðbréfamiðlarar sátu uppi með bunka af óseljanlegum bréfum og nú vildu allir selja en enginn kaupandi var til staðar. Álagið á kauphöllina var slíkt að starfsmenn komust ekki heim til sín að lokinni vinnu heldu láku niður af þreytu og sofnuðu í öllum pappírshaugnum. Þann 28. september kom síðan hin skelfilega frétt að um 3000 bankar væru gjaldþrota og mörg stórfyrirtæki gætu ekki greitt þau verðbréf sem þau höfðu gefið út. Hrunið varð algert og saklaust fólk sem trúði í blindni á frjálshyggjuna og kapítalismann, sat nú uppi með verðlausa pappíra í höndunum. Í stað ríkisdæmis kom nú staða fátæktar og eymdar. Mörg dæmi voru um að virðulegir viðskiptamenn mættu til vinnu sinnar í háhýsum New York og opnuðu gluggann og köstuðu sér úr og fjöldi sjálfsvíga fór af stað. Nú skall kreppan á af fullum þunga og hún var bara ekki í Bandaríkjunum heldur breiddi úr sér um heim allan. Í Bandaríkjunum var demókratinn Rossveld kosinn forseti og reyndi allt sem hann gat að stappa stálinu í þjóð sína. Hann beitti sér fyrir að lög um eftirlit með fjármálastofnunum voru sett og skipaði nefnd til að rannsaka allt hrunið. Margir af fremstu bankamönnum og auðmönnum voru kallaðir fyrir þessa nefnd og í framhaldi dæmdir í fangelsi. Einnig beitti Rossveld sér fyrir að allar innistæður í bönkum væru tryggðar. Aðeins einn lítil banki í Bandaríkjunum lifði kreppuna af en sá sem stjórnaði þeim banka var varfærinn og heiðarlegur maður og hann marg oft varaði við að verbréfabraskið gæti ekki enda með öðru en hruni. En enginn vildi hlusta á þennan mann og var hann úthrópaður kommúnisti og allstaðar veitts að honum, sem endaði með að hann gafst upp og framdi sjálfsmorð. Fjármálakerfin í Bretlandi og Frakklandi voru í rúst eftir dýran stríðsrekstur og í Þýskalandi, sem tapað hafði stríðinu geisaði óðaverðbólga og allt var þar í rugli. Enginn trúði lengur á kapítalismann og frjálshyggju og nú tók að blómstra kommúnismi og fasimi. Kommúnistar höfðu náð völdum í Rússlandi eftir stríðið og á Ítalíu náði Mussolíni að festa sig í sessi. En þá kom bjargvætturinn óvænt fram í dagsljósið, sem var Adolf Hitler. Hann náði völdum í Þýskalandi á undraverðu, skjótum hætti og nú gaf hann skít í allar hagfræðikenningar og lét Þýskaland hætta að greiða stríðsbætur og hóf mikla uppbyggingu á flestum sviðum í Þýskalandi. Hann lét leggja hinar frægu þýsku hraðbrautir um allt Þýskaland og hóf uppbyggingu á sviði hermála, sem Þjóðverjar höfðu að vísu skrifað undir að aldrei yrði gert, en Hitler var sama og ef peninga vantaði óð hann inn í önnur lönd til að sækja það sem hann vantaði. Á undra skömmum tíma breytti Hitler Þýskalandi úr fátækt og hörmungum í stórveldi sem blómstraði og margir litu öfundaraugum til. Nú trúðu margir að nasisminn væri það sem koma skyldi og það nýtti Hitler sér til hins ýtasta og hóf að leggja undir sig nágrannaríkin eitt af öðru. Allir óttuðust Þýskaland Hitlers og ekki að ástæðulausu, því maðurinn var bæði brjálaður og jafnvel geðveikur. Það merkilega við Hitler var að hann fór aldrei eftir að hann komst til valda út fyrir landamæri Þýskalands á meðan hann lifði. Þetta gat auðvitað ekki endað nema með stríði og 1939 braust seinni heimstyrjöldin út og allir vita hvernig hún endaði. En oft er sagt að saga endurtaki sig og fólk hafi ótrúlega mikið lítið skammtímaminni. Því um 1980 þegar Regan var forseti Bandaríkjanna afnam hann öll þau lög sem Rossveld hafði sett á sínum tíma og allt var gefið frjálst á ný og nú átti aftur að láta markaðinn sjá um sig sjálfan og láta frjálshyggjuna blómstra á ný. Þetta dugði ekki lengi og 2008 hrundi allt á nýjan leik og sitjum við nú í enn meiri kreppu en 1930 og er ekki séð fyrir endann á því enn. Nú er enginn Hitler til að bjarga málum, svo enginn veit neitt hvað framtíðin mun bera í skauti sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:55 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
Athugasemdir
góð grein um þarf málefni !!!!/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 24.11.2009 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.