Darling

Fjrmlarherra Bretlands, Alistair Darling, mun vikunni tilkynna runeytum og opinberum stofnunum a ekki s til meira f rkiskassanum og v veri sett tgjaldabann rj r. etta kemur fram vef breska blasins Times dag. a vera v ung spor stigin af fjrmlarherra Bretlands vikunni en verri fregnir hefur breskur fjrmlarherra ekki urft a flytja san Bretar leituu til AGS, ttunda ratugnum.

Ekki fr hann mna sam essi fjrmlarherra og vonandi skilur hann betur hvaa sporum sland er. Me essum agerum tlar Darling a spara 40 milljnir punda ri nstu 3 r ea, sem nemur rmum 8 sund milljrum slenskra krna. ll laun vera fryst og tali er a um 40 sund manns missi sna vinnu. Hann er a f rkilega baki hvernig hann hefur komi fram gagnvart slandi.

Faru til fjandans Mr. Darling.


mbl.is ung spor Alistairs Darling
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhann Elasson

Og aumingjaskapur Geirs H. Haarde verur lengi minnum hafur a hafa ekki manndm sr til a fara ml vi Breta.

Jhann Elasson, 6.12.2009 kl. 10:13

2 identicon

a er ekkert ts a a s ekki hgt a fara ml !

Rkisstjrn slands er me Icesave hndunum og tlar a nauga henni yfir okkur slendinga.

Rkisstjrnin hefur au tromp hendi a geta fari me Icesave fyrir dmstla og f r v skori hvort vi urfum raunverulega a borga reikninginn !

Jhann, talar n bara eins og Darling !

a er gott a benda ara, egar maur sjlfur prumpar !!!

Sl 6.12.2009 kl. 10:59

3 Smmynd: Jakob Falur Kristinsson

eir Geir H. Haarde, forsetisrherra og Dav Oddsson, verandi, Selabankastjri, tku kvrun n akomu rkisstjrnarinnar og Alingis, a EKKI yri fari me Icesave fyrir dmstla, heldur leyst me samningum og ltu bi Breta og Hollendinga vita af v. v ir ekkert a tla a fara me etta ml fyrir dmstla nna. v yri aeins vsa fr. Ekki veit g hva tromp ert a vsa til Harpa, sem rkisstjrinn s me hendi. Um allt etta og meira til m lesa ntkominni bk, sem Breskur blaamaur hefur sami eftir a hafa dvali hr landi sl. haust.

Hvort sem okkur lkar a vel ea illa verum vi a greia essa andskotans Icesave-skuld.

Jakob Falur Kristinsson, 7.12.2009 kl. 09:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband